Morgunblaðið - 23.08.1977, Side 1

Morgunblaðið - 23.08.1977, Side 1
40SÍÐUR 185. tbl. 64. árg. ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGCST 1977 Prentsmiöja Morgunblaðsins. Vance, utanrfkisráðherra Bandarfkjanna, á fundi með Huang Hua, utanrikisráðherra Kfna, fyrir miðju á myndinni. Huang Chen, formaður kfnversku sendinefndarinnar f Washington, er á vinstri hönd Hua. Kínverska flokksþinginu lokið: Hægf ara öfl ráöa nú lögum og lofum Peking, Tókíó «g Bolgrað 22. ágúst AP Rculer. Vance í Kína: Ekki búizt við miklum árangri Peking 22. ánúst Router —AP UMTALSVERÐAR breytingar hafa orðið f helztu leiðtogastöðum f kfnverska kommúnistaflokkn- um að á 11. flokksþinginu, sem lauk í Peking um helgi og segja erlendir stjórnmálafréttaritarar f Peking, að hinir nýju menn séu fylgismenn raunsæis f stjórnmál- um og efnahagsmálum fremur en hugsjón Mao Tse-tungs um stöð- uga hyltingu. Þrír af fimm helztu leiðtogunum eru eindregnir fylgismenn hægfarastefnu Chou En-lais heitins forsætisráðherra landsins. í fréttum frá Peking kemur fram að af 210 félögum i mið- stjórn kommúnistaflokksins voru 92 kjörnir í fyrsta skipti og 10 af 23 í stjórnmálaráði flokksins. Þá eru tveir af 5 leiðtogum í stjórn- unarnefnd stjórnmálaráðsins ný- ir, þeir Li Hsien-nien varafor- sætisráðherra og Wang Tung- hsing, sem lengi var yfirmaður öryggisvarðar Maos formanns. Þeir tveir ásamt Hua Kuo-feng flokksformanni, Teng Hsiao-ping Vestrænum fréttamönnum i Prag var afhent bréf þetta um helgina og eru 8 pólitískir fangar nafngreindir, flestir úr hópi þeirra, sem undirrituðu yfirlýs- inguna „Mannréttindi 77". 1 bréf- inu segir að flestir pólitískir fang- ar eigi yfir höfði sér ákæru aðeins fyrir að hafa farið að samvizku sinni. Segir í bréfinu að ef lög er varða mannréttindi i Tékkó- aðstoðarforsætisráðherra og Yeh Chien-ying varnarmálaráðherra, fara nú með æðstu stjórn Kína, allir fjórir sem varaformenn flokksins. Kínverski herinn hefur nú fengið mun fleiri fulltrúa i stjórn- málaráðinu en áður eða 9 menn af í KVÖLD virtist Ijöst, aú ekki tækist á aukafundi danska þingsins að ná sam- stöðu um nýtt Ágústsam- slóvakiu væru virt myndi enginn þessara manna eiga yfir höfði sér ákæru eða réttarhöld. 1 bréfinu er bent á Ota Ornest leikhússtjóra, sem sagður er alvarlega sjúkur i fangelsi og búa við lélegan aðbún- að. Sagt er að blaðamaðurinn Jiri Lederer eigi yfir höfði sér ákæru fyrir undirróðursstarfsemi, fyrir að hafa sent verk tékkóslóvak- Framhald á bls. 26 23 auk Tengs, sem er yfirmaður herráðs landsins. Val Wangs, sem eins af fjórum varaformönnum, vakti hvað mesta athygli stjórnmálafrétta- ritara, en talið er að verið sé að launa honum þátt hans i hand- Framhald á bls. 26 komulag í efnahagsmálum heldur virtist stefna í það að flokkarnir gerðu með sér samkomulag um „skilning“ í atkvæða- greiðslu um tillögur minnihlutast jórnar jafn- aðarmanna um ráðstafan- ir, sem einkum fela í sér hækkaða skatta á ýmsum sviðum, að sögn formanns Kristilega þjóðarflokksins, Jens Möllers, án þess að slíkur skilningur bindi hendur flokkanna umfram þá atkvæðagreiðslu, eins og nýtt Ágústsamkomulag hefði þýtt. Möller sagði í samtali við fréttaritata Mbl. í kvöld, að svo virtist sem ógerlegt væri að komast að nýju samkomulagi, en hægt ætti að vera fyrir stjórnina og nokkra aðra flokka að ná samstöðu um ákveðnar að- gerðir. Fram að aukafundinum CYRUS Vance, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, sem kom í dag í 4 daga heimsökn til Peking, sagði á fyrsta viðræðufundi sín- um með Huang Hua, utan- ríkisráðherra Kína, að stjórn Jimmy Carters Bandaríkjaforseta stefndi að því að koma á fullum stjórnmálatengslum milli þjóðanna, en Hua ítrckaði í viðræðunum fyrri afstöðu Kínverja og sagði að Bandaríkjamenn yrðu fyrst að rjúfa öll tengsl við Formósu. Heimsókn Vanee er fyrsta beina samband stjórnar Carters forseta við hina nýju valdhafa i Kína. Er Vance kom til-Peking frá Tókíó um miðjan dag var honum ekið um götur Peking til dvalar- staðar sins, þar sem tugir þúsunda Kinverja gengu undir trumbuslætti og „Kinverja- sprengingum" til að halda upp á lok 11. flokksþing kinverska kommúnistaflokksins. Viðræður þeirra Vance og Huangs Hua fóru fram í Höll alþýðunnar og gerðí Vance þar grein fyrir utanrikisstefnu Bandaríkjanna gagnvart Evrópu, Asiu, SA-Asiu, Miðjarðarhafs- löndunum og Miðausturlöndum. Talsmaður Vance sagði frétta- hafði stjórn Ankers Jörgensens lagt fram 31 lagafrumvarp, sem öll miða mönnum í kvöld að Formósa væri eftir sem áður stærsta hindrunin i vegi fyrir eðlilegum stjórnmála- tengslum landanna og fjallað yrði um það mál sérstaklega i viðræð- um vió kínverska leiðtoga. Vance lagði á það áherzlu i ræðu, sem hann hélt í veizlu í kvöld að sam- skipti Bandaríkjanna og Kína Framhald á bls. 26 S-Afríka undirbýr kjamorku- sprengingu — segja Frakkar París 22. ágúst. Reutor — AP. LOUIS de Guiringaud, utanríkis- ráðherra Frakklands, sagði í út- varpsviðtali í París í kvöld að franska stjórnin hefði vitneskju um að stjórn S-Afríku undirbjggi nú kjarnorkusprengingu og að Frakkar hefðu skýrt stjórn S- Afríku frá því að slfk sprenging gæti eyðilagt friðarumleitanir í suðurhluta Afríku og haft alvar- legar afleiðingar I för með sér fyrir samskipti þjóðanna. Ummæli Guiringauds koma þvert ofan í yfirlýsingu R.F. Pik Botha, utanrikisráðherra S- Framhald á bls. 26 að því að draga úr neyzlu, en auka framleiðslu. Framhald á bls. 26 \<>rd folo-símam, nd Anker Jörgensen, Paul Ilartling og Per Hækkerup f þungum þönkum f danska þinginu í gær. Mannréttindamenn í Tékkóslóvakíu: Pólitískum föngum í landinu verði sleppt PraR 22. ágúst Reuter. 70 BARATTUMENN fyrir mannréttindum í Tékkóslóvakfu sendu um helgina frá sér yfirlýsingu til tékkóslóvakfskra yfirvalda f tilefni þess að 9 ár voru á sunnudag liðin frá innrás Sovétríkjanna og bandamanna þeirra f Varsjárbandalaginu f Tékkóslóvakfu, þar sem skorað er á yfirvöld að pólitfskum föngum f landinu verði sleppt. Stórhækkaðar álögur í Danmörku framundan * Ekki nýtt Agústsamkomulag en flokkamir sýna „skilning” í atkvæðagreiðslu Kaupmannahöfn 22. ágúst frá Lars Olsen fréttaritara Mbl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.