Morgunblaðið - 23.08.1977, Side 35

Morgunblaðið - 23.08.1977, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. AGÚST 1977 19 Víkingar sterkari, en jafntefli þó sanngjarnt JAFNTEFLI varð niðurstaðan I leik Vlkings og Breiðabiiks I 1. deildinni I Kópavogi á laugardag- inn. Olafur Friðriksson skoraði fyrir Blikana með skalla á 37. mfnútu fyrri hálfleiks, en Eirfkur Þorsteinsson jafnaði úr vfta- spyrnu á sömu mfnutu seinni hálfleiksins. Vfkingar voru sterk- ari aðilinn f þessum leik, en ekki nógu afgerandi þannig að jafn- teflið var svo sem ágætlega við hæfi. Vikingur og Breiðablik hafa í sumar hlotið fleiri stig í keppn- inni í 1. deild en nokkru sinni áður. Víkingar eru nú með 19 stig, Blikarnir 18 og bæði lið eiga ein- um leik ólokið eins og önnur lið 1. deildar. Vikingsliðið hefur lengi verið lofandi og er svo enn þá. 3 leikir í 1. deild íkvöld f KVÖLD hefst átjánda og sfSasta umferS 1. deildar og verða þá leiknir þrir leikir, allir klukkan 19. ÍBV og Akranes keppa f Vestmannaeyjum, FH og Þór I HafnarfirBi og ÍBK og Breiðablik I Keflavfk. Staðan I mótinu er nú þessi: Akranes 17 12 2 3 34:13 27 Valur 17 11 4 2 35:15 27 ÍBV 17 9 3 5 27:17 21 Vikingur 17 6 7 4 19:20 19 Breiðablik 17 7 4 6 25:23 18 ÍBK 17 7 4 6 26:26 18 FH 17 4 6 7 21:28 14 Fram 17 4 5 8 23:34 13 KR 17 3 5 11 23:33 9 Þór 17 2 2 13 19:43 6 Hins vegar vantar einhvern herzlumun til að liðið nái alla leið á toppinn, en bæði nú og í fyrra hefur lið Víkinga misst af strætó I siðari hluta Islandsmótsins. Liðið verður nú i 3.—5. sæti deildarinn- ar og það er engan veginn slakur árangur að verða svo ofarlega i hinni hörðu keppni í 1. deild þrjú ár í röð. Meiðsli settu strik i reikn- Breiðablik - Víkingur 1:1 Texti: Agúst I. Jónsson. Mynd: Ragnar Axelsson. Markhæstu menn: Pétur Péturson, ÍA 1 5 Ingi Björn Albertsson, Val 13 Sigurlás Þorleifsson, ÍBV 1 2 Sumarliði Guðbjartsson, Fram 8 Tómas Pálsson, IBV 8 Eins og sjá má er leikur ÍBV og ÍA einn af toppleikjum umferðarinnar Ef Skagamenn vinna hafa þeir tryggt sér a.m k aukaleik um titilinn, en ef Valur svo tapaði stigi til Vikings á fimmtudag væri titillinn Akurnesinga inginn hjá Víkingum í sumar og kom greinilega í ljós að breiddin er enn ekki nóg hjá félaginu. Hjá Blikunum vantar eins og hjá Vikingunum herzlumuninn, en það hefur eflaust verið Blikun- um dýrt að lykilmenn hafa í sum- ar annað hvort verið svipur hjá sjón miðað við fyrri getu eða óstöðugir við æfingar ýmissa orsaka vegna. Nefna má t.d. þá Hinrik Þórhallsson og Gísla Sigurðsson i þessu sambandi. Bæði Breiðablik og Víkingur eiga þó góða yngri flokka. Breiðablik i úrslitum bikarkeppni 2. flokks, Vikingar i úrslitum Islandsmóts 3. flokks. Svo aftur sé vikið að leik Vik- inga og UBK á Fifuhvammsvellin- um á laugardaginn þá áttu Blik- arnir fljótlega i upphafi leiksins gullin marktækifæri, en Diðrik var i essinu sinu og þrívarði skot frá þeim úr góðum færum. Gerð- ist fátt markvert í fyrri hálfleikn- um fram að markinu. Vikingar aðgangsharðari, en lítið um hrein færi. Mark UBK kom á 36. mínútu fyrri hálfleiksins. Ólafur Frið- riksson skallaði knöttinn i hliðar- netið af stuttu færi, óverjandi. Vikingar byrjuðu seinni hálf- leikinn af miklum krafti, knöttur- inn gekk vel á milli manna um allan völl, en við vítateiginn riðl- aðist allur leikur þeirra og sterkir varnarmenn Breiðabliks bægðu hættunni frá. Hannes Lárusson fékk þó draumafæri er hann var skyndilega á auðum sjó fyrir inn- an vörn Breiðabliks (rangstæð- ur?), en Hannes virtist hreinlega bíða eftir varnarmönnum Kópa- vogsliðsins og Valdimar Valdi- marsson náði að stýra knettinum i horn áður en H: nnes lét skotið riða af. A 36. minútu seinni hálfleiksins skoraði síðan Eiríkur Þorsteins- son úr vitaspyrnu. Jóhannes Bárðarson sótti upp vinstra megin og gaf fyrir markið. Engin hætta virtist á ferðum, en knötturinn fór í hendi Magnúsar Steinþórs- sonar, þannig að um annað var ekki að ræða en dæma víta- spyrnu. Skot Eiríks úr vitaspyrn- unni var frekar laust, en utarlega og Ólafur Hákonarson náði aðeins að snerta knöttinn með fingur- gómunum. Beztir í liði Breiðabliks voru Ólafur Friðriksson og Einar Þór- hallsson, báðir mjög sterkir leik- menn. Ólafur hefur staðið sig með sóma i siðustu leikjum Islands- mótsins. Af Víkingunum var Diðrik öruggur i markinu, gerði engin mistök, Róbert er ævinlega sterk- ur, Eiríkur barðist vel og Jóhann- es skapaði nokkrum sinnum hættu. Lék Eirikur nú sem „sent- er“ í forföllum Óskars Tómasson- ar. Var Eirikur þvi allt í senn í þessum leik fyrirliði, „stroffískytta" og „senter" — er það ekki það sem allir strákar óska sér? .. gÉffÍÍÍÍ llart barizt um boltann I leik Vfkings og Breiðabliks. 22 valdir í landsliðshópinn LANDSLIÐSNEFND KSI hefur tilkynnt Alþjóða knattspyrnusam- bandinu hóp 22 leikmanna vegna landsleiksins við Hollendinga 31. ágúst n.k. Síðar I vikunni verður siðan valinn hópur 19 leikmanna fyrir leikina gegn Hollandi og Belgiu en þegar út kemur verður leikmönnum fækkað niður i 16 fyrir hvorn leikinn. 22 manna hópurinn lýtur þann- ig út: Arni Stefánsson Fram Sigurður Dagsson Val Teitur Þórðarson Jönköping Diðrik Ólafsson Víking Matthias Hallgrfmsson Halmia Ólafur Sigurvinsson IBV Guðmundur Þorbjönsson Val Janus Guðlaugsson FH Kristinn Björnsson ÍA Marteinn Geirsson Union Ásgeir Elísson Fram Gísli Torfason IBK Dýri Guðmundsson Val Jón Gunnlaugsson IA Guðgeir Leifsson Charleroi Viðar Halldórsson FH Jóhannes Eðvaldsson Celtic Ásgeir Sigurvinsson Standard Ekki er fulljóst hverjir af at- Atli Eðvaldsson Val vinnumönnunum geti leikið þessa Arni Sveinsson IA landsleiki, sem eru liður í undan- Hörður Hilmarsson Val keppni HM en það mun væntan- Ingi Björn Albertsson Val lega skýrast í vikunni. : * » Llð vlkunnar ‘*2 Pétur Pétursson IA Tómas Pálsson IBV Ámi Sveinsson ÍA Ingi Bjöm Albertss. Val Pétur Ormslev Fram Ásgeir Ellasson Fram Atli Eðvaldsson Val Einar Þórhallsson UBK Janus Guðlaugsson FH Diðrik Ólafsson Vtking Sigurður Lárusson Þór KR: Magnús Guðmundss 2 Guðjón Hilmarsson 2 Sigurður Indriðason 2 Otto Guðmundsson 2 Börkur Ingvarsson 3 Stefán Örn Sigurðss. 3 Bjöm Pétursson 2 Haukur Ottesen 2 Vilhelm Fredriksen 2 Sverrir Herbertsson 3 Öm Guðmundsson 2 Halldór Pálsson (vm) 2 Öm Óskarsson (vm) 2 Dómari: Arnar Einarsson 3 Þorvaldur Þórðarson 3 Jón V. Hinriksson 2 Pálmijónsson 3 Gunnar Bjamason 2 Janus Guðlaugsson 3 Logi Ólafsson 2 Viðar Halldórsson 2 Ólafur Danivalsson 2 Andrés Kristjánsson 2 Helgi Ragnarsson 2 Ásgeir Arnbjömsson 3 Friðrik Jónsson (vm) 2 Magnús Teitsson (vm) 2 Dómari: Arnar Einarsson 3 ÍA: Jón Þorbjömsson 3 Guðjón Þórðarson 2 Ámi Sveinsson 4 Sigurður Halldórsson 2 Jón Gunnlaugsson 3 Jón Áskelsson 2 Karl Þórðarson 2 Jón Alfreðsson 2 Pétur Pétursson 4 Kristinn Björnsson 2 Hörður Jóhannesson 2 Bjöm Lárusson (vm) 2 Jóhannes Guðjónsson (vm) 2 ÍBK: Þorsteinn Bjamason 2 EinarÁ. Ólafsson 2 Óskar Færseth 3 Sigurbjöm Gústafsson 2 Rúnar Georgsson 1 Sigurður Björgvinss. 3 Karl Hermannsson 1 Hilmar Hjálmarsson 2 Þórður Karlsson 2 Ólafur Júllusson 1 Friðrik Ragnarsson 1 Ómar Ingvarsson (vm) 2 Ingiberg Ólafsson (vm) 1 Dómari: Eysteinn Guðmundsson 4 ÞÓR: Ragnar Þorvaldsson 2 Oddur Óskarsson 1 Sigurður Lámsson 3 Nói Bjömsson 1 Guðmundur Skarphéðinsson 1 OddurJónsson 1 Einar Sveinbjömsson 2 Aðalsteinn Sigurgeirsson 2 Sigþór Ómarsson 2 Jón Lárusson 1 Ámi Gunnarsson 2 Óskar Gunnarsson (vm) 1 Ámi Stefánsson (vm) 1 ÍBV: Sigurður Haraldsson 2 Ólafur Sigurvinsson 3 Einar Friðþjófsson 2 Þórður Hallgrfmsson 2 Friðfinnur Finnbogason 2 Sveinn Sveinsson 2 Valþór Sigþérsson 2 Óskar Valtýsson 3 Sigurlás Þorleifsson 2 TómasPálsson 4 Karl Sveinsson 3 Gústaf Baldvinsson (vm) 1 Guðmundur Erlingsson (vm) 1 Dómari: Magnús Pétursson 1 FRAM: Ami Stefánsson 3 Slmon Kristjánsson 2 Ágúst Guðmundsson 2 Gunnar Guðmundsson 3 Kristinn Atlason 3 Sigurbergur Sigsteinss. 2 Rúnar Glslason 3 Kristinn Jörundsson 3 Pétur Ormslev 4 Ásgeir Ellsson 4 Sumarliði Guðbjartss. 2 Rafn R: fnsson (vm) 2 VALUR: Sigurður Dagsson 2 Guðmundur Kjartanss. 2 Grtmur Sæmundsen 2 Hörður Hilmarsson 3 Dýri Guðmundsson 3 Magnús Bergs 2 Ingi Björn Albertss. 4 Atli Eðvaldsson 4 Albert Guðmundsson 2 Jón Einarsson 3 Bergsveinn Alfonsson 2 Guðmundur Þorbjörnss. (vm) 2 Dómari: Grétar Norðfjörð 3 BREIÐABLIK: Ólafur Hakonarson Gunnlaugur Helgason Bjami Bjamason Valdimar Valdimarsson Einar Þórhallsson Sigurjón Randversson Glsli Sigurðsson Vignir Baldursson Ólafur Friðriksson Hörður Harðarson Þór Hreiðarsson Heiðar Breiðfjörð (vm) Magnús Steinþórsson (vm) VÍKINGUR: Diðrik Ólafsson Ragnar Glslason Magnús Þorvaldsson Helgi Helgason Róbert Agnarsson Kári Kaaber Eirlkur Þorsteinss. Gunnlaugur Kristf innss GunnarÖrn Kristjánss. Hannes Lárusson Jóhannes Bárðarson Þór Ragnarsson (vm) Gunnar Guðmundsson (vm) Dómari: Hinrik Lárusson 2 1 2 2 3 2 1 1 3 1 1 1 2 3 2 1 2 3 2 3 1 2 1 2 1 1 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.