Morgunblaðið - 23.08.1977, Síða 39

Morgunblaðið - 23.08.1977, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. AGUST 1977 23 Úrslit i einstökum greinum urðu sem hér segir: KONUR: LANGSTÖKK: Björk Ingimundard. D. 5.33 m KULUVARP: Björk Ingimundard. D. 9.92 m 400 M HLAUP: Svava Grönfeldt Sk. (stelpna- og UMSB-met) 65.3 SPJOTKAST: íris Grönfeldt Sk (telpnamet) 36.86 m 4X100 MBOÐHLAUP: Sveit Skailagrims 55.9 sek. Mikil gróska í frjáls- íþróttastarfi UMSB Jón Diðriksson sigraði örugglega f þeim greinum héraðsmóts UMSB, sem hann tók þátt I, og krækti f stig fyrir félag sitt, Umf. Stafholts- tungna. Snæborgarmótið: Helgina á undan fór fram i Borgarnesi svonefnt Snæborgar- mót, sem er frjálsiþróttakeppni unglinga milli HSH og UMSB. Lauk keppninni með sigri UMSB, sem hlaut 209.5 stig en HSH hlaut 246.5 stig. Þetta var mjög skemmtileg keppni og prýðilegur árangur náðist i flestum greinum. HÉRAÐSMÓX Ungmennasam- bands Borgarfjarðar var haldið i Borgarnesi helgina 13.—14. ágúst s.l. og tókst hið bezta. Ungmenna- félagið Skallagrimur i Borgarnesi hlaut flest stig í keppninni eða 91, Umf. Reykdæla varð í öðru sæti með 67.5 stig, Umf. Stafholts- tungna hlaut 34.5 stig og varð i þriðja sæti, í fjórða sæti varð Umf. Dagrenning með 18 stig, Is- lendingur varð fimmti með 13 stig og í sjötta sæti varð Umf. Haukur með 10 stig. Keppendur voru alls milli 60 og 70 og allmargt gesta úr Reykjavik var með í keppninni. Ágætur árangur náðist i mörgum greinum og er greinilegt að mikil breidd er innan UMSB i frjálsum iþróttum um þessar mundir eins og bezt sást i 3. deildar keppninni á Eiðum. í kvennakeppninni bar mest á Björk Ingimundardóttur, sem virðist vera i toppþjálfun um þessar mundir, og systrunum íris og Svövu Grönfeldt, sem báðar eru bráðefnilegar. í karlaflokki bar mest á Jóni Diðrikssyni og bræðrunum Unnari Einari og Rúnari Vilhjálmssonum (Einars- sonar) en þeir eru geysiefnilegir. nes, eitt bezta kringlukastsafrekið sem náðst hefur i heiminum i ár ÞÁ SETTI norska stúlkan Astrid Tveit nýlega nýtt Norðurlandamet i hástökki er hún stökk 1,89 metra á móti sem fram fór I Moelv I Noregi Gamla Norðurlandametið áttu þær Susanne Sundqvist frá Finnlandi og Anette Tánnander frá Sviþjóð og var það 1.85 metra. Tveit átti hins vegar sjálf norska metið og var það 1,84 metrar. HÁSTÖKK: LANGSTÖKK: Ragnhildur Sigurðard. H. 1.55 m Rúnar Vilhjáimss. R. 6.27 m KRINGLUKAST: Einar Vilhjálmss. R. 35.17 m ÞRlSTÖKK: Rúnar Vilhjálmss. R. 35.18 m STANGARSTÖKK: Eiríkur Jónss. R. 2.70 m 5000 METRA HLAUP: Agúst Þorsteinss. 1 18.20.8 mín 1000 METRA BOÐHLAUP: Sveit Skallagríms 2.14.2 min fris Grönfeldt kastar spjótinu. Þau mistök urðu I blaðinu á föstu- daginn, að sagt var að þessi mynd væri af Svövu systur trisar. NORSKI frjálíþróttamaðurinn Knut Hjeltnes lætur mjög að sér kveða þessa dagana og hefur bætt norska metið I kringlukasti og kúluvarpi verulega Á landskeppni Norðmanna og Grikkja I fyrri viku setti Hjeltnes met I kúluvarpi. varpaði 20 04 metra og varð þar með fyrsti Norðmaðurinn sem varpar kúlu lengra en 20 metra á möti I Ósló S I laugardag setti Hjeltnes met i kringlu- kasti. kastaði 66,28 metra. Sjálfur átti hann gamla metið í þeirri grein og varð það 65,66 metrar. Er þetta afrek Hjelt- 100METRA HLAUP: Björk Ingimundard. D. KRINGLUKAST: íris Grönfeldt Sk. 800 METRA HLAUP: Svava Grönfeldt Sk. KARLAR: 400METRA HLAUP: Jón Diðrikss. St. HÁSTÖKK: Unnar Vilhjálmsson R. 13.0 sek 26.82 m 2.35.3 sek. 54.1 sek 1.75 m SPJÓTKAST: Einar Vilhjálmss. R. 59.73 m (UMSB-met) KULUVARP: Einar Vilhjálmss. R. 12.48 m 1500 METRA HLAUP: Jón Diðrikss. St. 4.13.2 mín 4X100 METRA BOÐHLAUP: Sveit Skallagrims 47.1 sek (UMSB-met) 100 METRA HLAUP: Friðjón Bjarnas. Sk. 11.6 sek Hjaltnes setur met Sigþór Ö. Jóhannesson FII Sigurdur Magnúss. gestur L Þórður Þórðars. gestur L 200 M HL. Kristján Kristjánsson L Sigþór Ö. Jóhannesson FH Ingvar Þórðarson FH Jóhann Jóhannsson L HASTÖKK. Kristján Kristjánsson L Engilbert Sigurðsson FH Þórður Þórðarson L SigþórÖ. Jóhannesson FH Sigurjón Karlsson gestur L SPJÓTKAST. Engilbert Sigurðsson FH Pálmar Sigurðsson FH Kristján Jónsson L Ottó Sverrisson L Sigurður Magnúss. gestur L Guðmundur Gunnlaugss. gestur L Jóhann Jóhannss. gestur L 800 M HL. Ingvar Þórðarson FH Pálmar Sigurðsson FH 17,46 Kristján Jónsson L 2:34,3 23,19 Albert Imsland L 2:35.3 17,76 Sigurjón Karlss. gestur L 2:51.6 SEK. 4x100 M BOÐHLAUP. SEK. 26.6 Sveit FH: 54.4 27,4 (Engilbert Sigurðss. Sigþór Jóhanness. 28,7 Ingvar Þórðars. Pálmar Sigurðss.) 29.9 Sveit Leiknis: 57,1 (Þórður Þórðars. Kristján Kristjánss. Albert M. Imsland. Jóhann Jóhannss.) 1.55 1,45 1,35 Telpur: 1,20 1,20 100 M GRINDAHL. SEK. Ragnheiður Ólafsd. FH 18,4 Kristrún Gunnarsd. L 18,8 M. Unnur Guðjónsd L 20,2 35,94 Bára Friðriksd. FH 20,2 28.80 28,11 KÚLUVARP. M. 22,25 Ragnheiður Ólafsd. FH 8,31 25,54 Rut Ólafsd. FH 7,92 24,48 * Kristrún Gunnarsd. L 7,82 21.78 Inga B. Úlfarsd. L 6,98 MjN. 200 M HL. SEK. 2:25,1 Rut Ólafsd. FH 27,2 2:25.5 Guðrún Arnad. FH 29.4 Ljósmyndirnar tók Haraldur Magnússon. Unnur Guðjónsd. L 30.6 Kristrún Gunnarsd. L 30,9 LANGSTÖKK: M. RutÓlafsd. FH 4.97 Ragnheiður Ólafsd. FH 4,57 Kristrún Gunnarsd. L 4,22 Inga B. Úlfarsd. L 4,04 Margrét Agnarsd. gestur FH 3,98 Jóhanna Guðmundsd. FH 3,47 800 MHL. MIN. Guðrún Arnadóttir FH 2:44,2 Bára Friðriksd. FH 2:50,1 BvlgjaGunnlaugsd. L 2:53.6 Hlfn Guðjónsd. L 3:08,6 4x100 M BOÐHLAUP. SEK. SveitFH: 56,4 (Heiða Ólafsd. Rut Ólafsd. Björk Gunnarsd. Guðrún Arnad.) Sveit Leiknis: 58,6 (Hlfn Guðjónsd. Unnur Guðjónsd. Kristrún Gunnarsd. Inga B. Úlafarsd. Sveit FH b gestir 67,8 (Margrét Agnarsd. Sólev Indriðad. Kristfn Guðmundsd. Bára Friðriksd.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.