Morgunblaðið - 23.08.1977, Síða 9

Morgunblaðið - 23.08.1977, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. AGUST 1977 9 6 HERBERGJA Endaibúð ca. 137 ferm. á 3. hæð í lyftuhúsi við Kleppsveg. tbúðin er m.a. stofa, borðstofa, (skiptanlegar) sjónvarpsstofa og 3 svefnherbergi. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Teppi og parket á öllu. 2 svalir. (Jtb. 9 millj. 3JA HERBERGJA LAUS STRAX — ÚTB. 6 MILLJ. íbúðin, sem er á jarðhæð við Álfhóla- veg, skiptist í 1 stofu, 2 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Allt i góðu standi. Sér hiti. Sér inng. Sér þvotta- hús og geymsla. SÓLHEIMAR 3JA HERB. — 96 FERM. Ibúðin er á 9. hæð og er 1 stofa og borðstofa (skiptanlegar) hjónaher- bergi, eldhús og baðherbergi. íbúðin er i mjög góðu standi. Fallegt útsýni. ARAHÓLAR 2JA HERB. — 60 FERM. Á 3ju hæð i fjölbýlishúsi, svefnherb.. stofa, eldhús og bað. Góð og mikil sameign. Verð: 6.5—7 m., útb. 4.5—4.8 m. HRAUNBÆR 4RA HERB.+ HERB. 1KJALLARA Á 3. hæð i fjölbýlishúsi. Ibúðin er rúmlega 100 ferm. og skiptist í stóra stofu með svölum, 3 svefnherbergi, þar af eitt með skápum og flisalagt baðherþergi á sér gangi. lagt fyrir þvottavél á baði. Teppi á stofu og gangi. I kjallara fylgir stórt íbúðar- herbergi með aðgangi að baði. Verð 11 m. EINBÝLISHÚS 300 FM — BlLSKÚR Húsið er hæð og kjallari. Á hæðinni er stofa, stórt hol, hjónaherbergi ásamt v fataherbergi, auk þess 4 svefnher- bergi með skápum. Baðherbergi, með keriaug og sturtu. Forstofuherbergi, gestasnyrting o.fl. Allar innréttingar vandaðar og sérsmiðaðar. t kjallara er m.a. sjónvarpsherb. húsbóndaherb. þvotta- og vinnuherb. alls 150 ferm. Kjallari er einnig undir bilskúr sem er mjög vandaður. Verð um 30 m. SKÓLAGERÐI PARHÚS — ÚTB. 12 Nýlegt parhús, vandað og fallegt á 2. hæðum. Á neðri hæð erstórstofa með arni, húsbóndaherbergi, eldhús með nýlegum innréttingum og borðkrók þvottahús og búr inn af eldhúsi. Gestasalerni. Á efri hæð eru 2 svefn- herbergi, stórt fjölskylduherbergi, sem mætti breyta i 2 svefnherbergi, baðherbergi með kerlaug og sér sturtuklefa. Stór BtLSKÚR. Fallegur garður. ALFASKEIÐ 5HERB. + BlLSKÚR Endaibúð á 1. hæð ca. 117 ferm. 2 stofur, skiptanlegar, hol, eldhús með góðum innréttingum, þvottaherbergi og búr inn af þvi. 3 svefnherbergi á sér gangi. Baðherbergi með flisum. Teppi. Verksmiðjugler. Nýr bilskúr. Verð 13.5 millj. Útb. tilb. DtJFNAHÓLAR 4RA HERB. — ÚTB. 6.9 MILLJ 3 svefnherb., sjónvarpshol, stofa með útsýni yfir borgina, baðherbergi með lögn fyrir þvottavél og þurrkara. Teppi. Verð 10 millj. SELTJARNARNES RAÐHÚS Húsið er á 2 hæðum + bilskúr. Á neðri hæð eru 4 herbergi + fataherbergi inn af hjónaherbergi, sjónvarpshol, bað- herbergi, geymslur og bilskúr. Á efri hæð eru 2 stofur og gert ráð fyrir arni í annarri. Eldhús með vönduðum inn- réttingum, borðkrók og þvottaherb. og geymsía inn af eldhúsi. Baðherbergi. Stórar suðursvalir. Vönduð teppi. EINBÝLI SMÁIBÚÐAHVERFI Húsið er hæð, ris og kjallari undir hálfu húsinu. Á hæðinni sem er um 115 ferm. eru 2 stofur. skáli, 2 svefn- herbergi, annað með skápum, eldhús með borðkrók og herbergi með sturtu. í risi, sem er að hluta undir súð, erú 3 herbergi, þar af eitt með lögn fyrir eldhúsinnréttingu, sjónvarpsstofa og baðherbergi. 1 kjallara er þvottahús og geymslur. Nýlegur bílskúr. Falleg- urgarður. Verð21 millj. HOLTSGATA 5—6 HERB. - CA. 135 FERM Á 3. hæð í 4ra hæða fjölbýlishúsi, 3 stofur aðskildar með rennihurð. 3 svefnherbergi, stórt hol, baðherbergi flisalagt, með sér sturtuklefa og lögn fyrir þvottavél. Stórt eldhús með borð- krók. Stórar suðursvalir, óhindrað út- sýni. Útb. 8.5—9 millj. TUNGUHEIÐI SERHÆÐ — 5 HERB. íbúðin er um 140 ferm. og skiptist i stóra stofu, 3 svefnherb. með skápum, húsbóndaherbergi, baðherbergi, eld- hús með góðum innréttingum og borð- krók. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bdskúr með geymslu inn af lylgir. TIL OKKAR LEITAR DAG- Lega fjöldi kaup- ENDA AÐ lBÚÐÚM 2JA, 3JA, 4RA OG 5 HER- BERGJA EINBVLISHÚS- ÚM, RAÐHÚSUM OG IBÚÐ- UM I SMlÐÚM, GÓÐAR ÚT- BORGANIR I BOÐI 1 SÚM- ÚM TILVIKUM FULL ÚT- BORGÚN. SÖLUMAÐUR HEIMA: 25848 Atll Vagnsson lögfr. Snðurlandsbraut 18 84433 82110 26600 ÁSBRAUT 4ra herb. ca. 100 fm. blokkar- ibúð á 2. hæð, suður svalir. Laus fljótlega. Verð 9.5—10 millj. Útb. ca. 6.7 millj. ASPARFELL 3ja herb. ca. 90 fm. íbúð á 1. hæð í háhýsi. Mikil góð sam- eign. Verð 8.5 millj. Útb. 6.5 millj. BAKKASEL Raðhús — tvíbýlishús; 6 her- bergja 160 fm. íbúð. Sér inn- gangur, arinn i stofu, nýtt næst- um fullgert hús. Útsýni. Verð 1 5 —16 millj. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. ca. 100 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. 14 fm. ibúðarher- bergi i kjallara fylgir. Verð 11.0 millj. Útb. 7.0 millj. EYJABAKKI 4ra herb. ca. 105 fm. endaibúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherbergi og búr i ibúðinni. Verð 10.5 millj. Útb. 7.5 millj. GRUNDARGERÐI 3ja herb. ca. 80 fm. risibúð i þribýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. Verð 7.2 millj. Útb 4.5 millj. HÁAGERÐI Endaraðhús sem er hæð og ris. 6 herb. íbúð. Hús i mjög góðu ástandi. Verð 14.0 millj. Æski- leg skipti á góðri 3ja til 4ra herb. blokkaribúð. HJALLAVEGUR 3ja herb. ca. 70 fm. risibúð i þribýlishúsi, sem er múrhúðað timburhús. Samþykkt ibúð. Verð 7.2 millj. Útb. 5.0 millj. HRAUNBÆR 4ra herbergja ca. 100 fm. ibúð á 3. hæð i blokk. fbúðarherbergi i kjallara fylgir. Góð ibúð. Skipti æskileg á stærra i Árbæjarhverfi. Verð 11.5 millj. LAUGARÁSVEGUR 6 herb. ibúð á tveim hæðum samt. um 160 fm. 4 svefnher- bergi. Bilskúrsréttíndi. Glæsileg eign. Verð 26 millj. MIKLABRAUT 3ja herb. 76 fm. kjallaraibúð i þríbýlishúsi. Sér hiti. Samþykkt ibúð. Verð 7.3 millj. Útb. 5.0 millj. SKÚLAGATA 3ja herb. ca. 70 fm. íbúð á 4. hæð i blokk. Suður svalir. Snyrti- leg ibúð. Verð 7.2 millj. Útb. 4.5—5.0 millj. SÖRLASKJÓL 3ja herb. snyrtileg litil risibúð i þribýlishúsi. Laus i nóvember. Verð 6.0 millj. Útb. 4.0 millj. ÆSUFELL 3ja—4ra herb. ca. 96 fm. ibúð á 5. hæð i háhýsi. Góð ibúð. Mikið útsýni. Laus strax. Verð 9.0 millj. Útb. 6.0—6.5 millj. SUMARBÚSTAÐIR Sumarbústaður nýr vatnsklædd- ur bústaður i landi Norðurkots i Grimsnesi. 2000 fm. kjarrivaxið eignarland. Teikningar og Ijós- myndir á skrifstofunni. Verð 4.2—4.5 millj. Sumarbústaður við Meðalfells- vatn. 2 bústaðir á 3000 fm. landi báðir í góðu ástandi. Hent- ugt fyrir tvær samhentar fjöl- skyldur. Verð 7.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Va/di) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. AUGLySINÍíASIMINN ER: 22480 JRerfliuiblflþtþ R:© SÍMIMER 24300 Grænahlíð Vönduð 6 herbergja íbúð um 156 fm. á 1. hæð með sér inngangi, sér hitaveitu og sér- þvottaherbergi. Stórar suður svalir. Rúmgóður bílskúr. DVERGABAKKI 135 fm. 5 herbergja íbúð á 3. hæð. íbúðin er teppalögð og i mjög góðu ástandi, hægt að fá keyptan bílskúr. Útborgun 10 milljónir. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 1 50 fm. 6 herbergja ibúð sem er þrjár samliggjandi stofur, þrjú herbergi. eldhús og bað. Tilvalið sem skrifstofuhúsnæði. BERGÞÓRUGATA 100 fm. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð. Sér hitaveita. Útborgun 6—7 milljónir. Verð 9 —10 milljónir. HVASSALEITI 117 fm. 4ra herbergja íbúð á 4. hæð. Sér þvottaherbergi í kjall- ara. Bílskúr fylgir. Vestur svalir. Útborgun 7—8 milljónir. Mögu- leg skipti á tveimur 2ja herbergja íbúðum. BARÓNSTÍGUR 60 fm. 2ja herbergja ibúð i járn- vörðu timburhúsi á stórri eignar- lóð, sér hitaveita. fbúðin er ný- standsett. Útborgun 3—3 'h milljón. FRAKKASTfGUR Timburhús sem er kjallari, tvær hæðir og ris. Lóð 306 fm. sem má byggja á. Sölnverð 25 millj- ónir. Njja fasteignasalan Laugaveg 1 2 S.mi 24300 Þórhallur Björnsson viðsk.fr. Magnús Þórarinsson. Kvöldsimi kl. 7—8 38330. rem Símar: 28233 - 28733 Bræðratunga Kóp. Litil þriggja herbergja ibúð á jarðhæð i 1 2 ára gömlu raðhúsi. fbúðin skiptist i 2 svefnherbergi, eldhús og bað með aðstöðu fyrir þvottavél. Verð kr. 6.5 millj., útb. kr. 4.0 millj. Hamraborg Kóp þriggja herbergja ibúð i háhýsi, selst tilbúin undir tréverk fyrir áramöt. Verð kr. 7.4 millj. Hegranes, Arnarnesi Stórt einbýlishús með aðstöðu fyrir sér ibúð á jarðhæð. Inn- byggður bilskúr Hús þetta selst á byggingarstiginu fokhelt. Blöndubakki fjögurra herbergja ibúð á 2. hæð. Herbergi i kjallara fylgir svo og geymsla. Gott útsýni. Verð kr. 11.0 millj., útb. kr. 7.0—7.5 millj. Okkur vantar nú allar tegundir eigna á sölu- skrá. Höfum góðan kaupanda að tveggja herbergja íbúð í háhýsi í Kópavogi. Gisli Baldur Garðarsson, hdl. iMióbæ/armarkaóurinn, Aóalstrætij Kaupendaþjónustan Benedikt Björnsson Igf. Jón Hjálmarsson sölum. Til sölu Raðhús á Seltjarnarnesi Nýtt raðhús á tveim hæðum, stofur og eldhús á efri hæð. 4 herb. og bað á neðri hæð. Bilskúr. Æskileg skipti á 4ra—6 herb. góðri ibúð. Við Grjótasel Tvær sérhæðir 1 34 fm. og 1 56 fm. Tveir bilskúrar selst fokhelt eða lengra komið. Sérhæðir tilb. undir tréverk Norðan i Laugarásnum efri hæð 1 26 fm. Bilskúr. Teikningar á skrif- stofunni. í Mosfellssveit Fokhelt einbýlishús. Fokhelt raðhús. Teikningar á skrifstofunni. Einbýli við Þórsgötu Hæð og ris rúmgóð 4ra herb. íbúð í góðu standi. VIÐ HVANNHÓLMA 280 fm. tvíbýlishús á tveimur hæðum afhendist rúmlega tilb. u. trév. og máln. Teikn og frekari upplýs. á skrifstofunni. RAÐHÚS VIÐ HVASSALEITI 230 ferm. fallegt raðhús við Hvassaleiti. Bilskúr. Falleg lóð. EINBÝLISHÚS í SMÁÍBÚÐAHVERFI Höfum fengið til sölu 1 20 ferm. einbýlishús i Smáibúðahverfi. Niðri eru 2 saml. stofur, hol, eldhús. þvottaherb. Uppi eru 3 svefnherb. baðherb. og geymsla. Svahr. Bilskúrsréttur., Ræktuð I6ð. Byggingaréttur. Útb. 11 millj. f HRAUNBÆ 4ra—5 herb. 120 fm. glæsileg ibúð á 3. hæð (efstu). Þvotta- herb. og búr innaf eldhúsi. Laust nú þegar. Útb. 8-----8,5 millj. 4 ÍBÚÐIR f SAMA STIGAHÚSI f HRAUNBÆ Höfum til sölu i sama stigahúsi i Hraunbæ 4ra herb. vandaða ibúð á 1. hæð 2ja herb. ibúð á l. hæð og 2 einstaklingsibúðir i kjallara. Allar ibúðirnar eru laus- ar nú þegar. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. VIÐ KLEPPSVEG 4ra herb. góð kj. ibúð. fbúðin er m. a. ,góð stofa og 3 herb. Allt sér. Utb. 6,5 millj. ÍBÚÐIR f SMÍÐUM f 4-BÝLISHÚSI. 2ja og 3ja herb. ibúðir i Kópa- vogi, sem afhendast uppsteyptar um n.k. áramót. Húsið verður múrhúðað utan m. tvöf. verksm. gleri. Bílskúr fylgir stærri íbúð- unum. Teikn. á skrifstofunni. VIÐ ÁLFHEIMA 3ja herb. góð ibúð á 4. hæð. útb. 6 millj. Laus fljót- lega. VIÐ ESKIHLÍÐ 3ja herb. 105 ferm. ibúð á 3. hæð. Herb. i risi fylgir. Nýstand- settar innréttingar. Teppi. Útb. 7,0 millj. VIÐ ÞINGHÓLSBRAUT 3ja herb. jarðhæð. Sér inng. Sér hitalögn. Útb. 5,5 millj. VIÐ MIÐVANG 3ja herb. góð ibúð á 3 hæð. Sér geymsla á hæð. Utb. 5,7 millj. VIÐ HJALLAVEG 3ja herb. nýstandsett risibúð. Teppi. viðgrklæðnintjar. Gott skáparými. Utb. 5 millj. VIÐ VALLARGERÐI KÓPAVOGI 2ja—3ja herb. 80 fm. vönduð ibúð á jarðhæð. Sér inng., og sér hiti. Laus nú þegar. Útb. 5 millj. VIÐ KRÍUHÓLA Ejinstaklingsibúð á 7. hæð. Ötb. 3,5—4,0 millj. BÚJÖRÐ ÓSKAST Höfum kaupanda að góðri bú- jörð eða jörð með góðum ræktunarmöguleikum. Skipti koma til greina á ibúð eða ibúð- um i Reykjavik. Allar nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. EKnmniÐLunin VONARSTTUET112 simí 27711 Síkisþórt Swerrir Kristinsson Slgurður ðlsson hrl. Lítið hús við Þrastargötu Samþykktar teikningar á stækkun að húsinu fyrir hendi. Bilskúr. Hæð og ris í Norðurmýri Stofur og eldhús á hæðinni. 3 herb. og bað i risi. Tvennar svalir. Við Dalsel 4—5 herb. ný íbúð. Þvottahús á hæðinni. Við Dunhaga 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Bilskúr. Dvergabakka 5 herb. ibúð á 3. hæð Bílskúr. EIGNA8ALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 SKÚLAGATA 2ja herb. 50 ferm. ibúð á 4. hæð. fbúðin er i ágætu ástandi og tilbúin til afhendingar nú þegar. Útborgun ca. 4 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 3ja herb. 70 ferm. ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. (búðin er ekki alveg fullfrágengin en i ágætu ástandi. Bilskúrsréttur. Mikið útsýni. HELLISGATA HF. 3ja herb. 80 ferm. íbúð á 1. hæð, ásamt óinnréttuðum kjall- ara. Stór lóð. Verð 6,5—7 millj. GRÆNAKINN 3ja herb. 60 ferm. risibúð i tvi- býlishúsi. Húsíð er ný endurnýj- að að utan. Sér inngangur. Út- borgun 3—4 millj. HÓFGERÐI 4ra herb. 100 ferm. risibúð. fbúðin er litíð undir súð og í mjög góðu ástandi. Ný hitalögn. Sér hiti. Suður svalir. Bilskúrs- réttur. JÖRVABAKKI 4ra herb. 110 ferm. ibúð á 2. hæð ásamt einu herbergi i kjall- ara. fbúðin er tilbúin til afhend- ingar nú þegar. Verð 1 1 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI EINBÝLISHÚS Á neðri hæð eru stórar stofur, svefnherbergi, eldhús, anddyri og snyrting. Uppi eru 3 herbergi og bað. Húsið er allt i mjög góðu ástandi. Óvenju fallegur garður. Góður bilskúr. Sala eða skipti á 5—6 herbergja ibúð i Reykjavik eða Kópavogi. FELLSÁS MOSFELLSSVEIT Einbýlishús i smiðum. Húsið er á tveimur hæðum 145 ferm. að grunnfelti. Húsið er rúmlega fok- helt og stendur á góðum stað. Glæsilegt útsýni. SEUAHVERFI Raðhús i smiðum. Húsið er á byrjunarstigi. Teikningar á skrif- stofunni. Verð 4 míllj. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsimi 44789 16180-28030 Holstgata 2 herb. 70 fm. jarðh. 6,5 millj. Útb. 4 millj. Langholtsvegur 2 herb. 78 fm. Nýstandsett jarðh. 6,8 millj. Útb. 4 millj. Grundargerði 3 herb. 80 fm. risib. Sér hiti. Sér inng. laus strax. 7.2 millj. Útb. 4,5 millj. Álfheimar 4ra herb. 117 fm. ib. á 1. hæð. 10 millj. Útb. 6 millj. Blöndubakki 4ra herb. 110 fm. sérlega falleg ib. á 1. hæð. með sér þvh. og aukaherb. i kjallara. 11 millj. Útb. 7,5 millj. Garðabær Einbýlishús sem skiptist í 4 herb. 100 fm. hæð og 3 herb. 80 fm. ris. Auk 40 fm. bilskúrs. Fallegur garður. 20 millj. Útb. 12 millj. Laugavegur 33 Róbert Árni Hreiðarsson lögfr. Sölustj Halldór Ármann Sigurðss. Kvölds. 36113 Melgerði Kóp. 3ja—4ra herb. rúmgóð risibúð. Við Reynimel 2ja herb. úrvalsibúð á 4. hæð. Við Samtún 2ja herb. góð kjallaraibúð. Okkur vantar í sölu 3ja herb. íbúðir i Hraunbæ, Fossvogi og Breiðholti I og II. Kvöld og helgarsími 30541 Þingholtsstræti 15 i Sími 10 - 2 - 20 H

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.