Morgunblaðið - 17.04.1980, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.04.1980, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. APRIL 1980 Ljósm. Mbl. Emilia. Dimmitantar frá M.R. gerðu sér glaðan dag í gær áður en alvara upplestrarfrísins tók við. Eggert Haukdal í þingflokk Verkalýðsfélag Akraness: Átelur harðlega seinagang í samningaviðræðum ASÍ Sjálf stæðisf lokksins: Einróma samþykkt Jónas Jóns- son ráðinn búnaðar- EGGERT Haukdal alþingismaóur var samþykktur inn i þingflokk Sjálfstæð- isflokksins á þingflokksfundi í gær með öllum atkvæðum. Eftirfarandi bókun var gerð þar: „Með því að kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins hefur lýst yfir að jafnaðar hafi verið þaT deilur. sem risu innan kjördæmisráðsins vegna framhoðsmála fyrir síðustu kosningar. samþykkir þingflokkurinn að Eggert Ilaukdal taki sæti í þinKflokknum. enda ligKur fyrir ósk hans um það." Mortjunblaðið ræddi í gær við Ejjk- ert Haukdal um málið og Ólaf G. Einarsson og fer hér fyrst á eftir umsöKn E(tt;erts Haukdals: „L-listinn var borinn fram af sjálf- stæðismönnum í tveimur sýslum, sem stóðu sem næst einhuua að þessu framboði. Þessi listi hlaut einnití þróunin verði sú að það byt’tíist upp ttat;nkvæmt traust, virðint; ot; sam- staða." Þá ræddi Mbl. við Ólaf G. Einarsson formann þingflokks Sjálfstæðis- flokksins og sat;ði hann: „Ét; tel að þarna hafi verið sti(;ið heillavænlet;t spor og vil láta í ljós þá von að það takist samstaða milli manna oj; ein- hut;ur í flokknum. Þetta er spor í þá átt að það er ástæða til þess að ætla að svo verði því algjör samstaða var um þessa afgreiðslu í þint;flokknum.“ ElCKcrt Haukdal stuðninj; sjálfstæðismanna víðar í kjördæminu auk stuðningsmanna úr öðrum flokkum og óháðra. Meirihluti kjördæmisráðs féllst ekki á að þessi listi væri borinn fram í nafni kjör- dæmisráðs. Það hcfur legið fyrir allt frá upphafi þings að ég vildi starfa í þingflokki Sjálfstæðisflokksins, enda sjálfstæðismaður sjálfur on borinn fram af sjálfstæðismönnum. Þessi dráttur sem hefur orðið á sáttum hefur að sjálfsögðu haft slæm áhrif fyrir báða aðila, en það sem skiptir met;inmáli í dag er að það hafa náðst sættir um þau formsatriði sem voru í veginum ok vonandi er að Brýna forystu BSRB í samningum FUNDUR í Kennarafélatíi Fella- skóla skorar á samninganefnd og stjórn BSRB að standa fast á rétti opinberra starfsmanna í komandi kjarasamningum og vinna til baka þá kjaraskerðingu, sem orðin er. í ályktun félagsins, sem Morgun- blaðinu barst, segir ennfremur, að Kennarafélag Fellaskóla muni styðja allar þær aðgerðir, sem nauð- synlegar teljast til að árangur náist. málastjóri STJÓRN Búnaðarfélags íslands ákvað á fundi í gær að ráða Jónas Jónsson rit- stjóra Freys í starf búnað- armálastjóra frá og með 1. maí n.k. Tekur hann við af Halldóri Pálssyni, sem gegnt hefur starfinu um árabil. Auk Jónasar sóttu um stöðuna Hjalti Gestsson ráðunautur á Selfossi, Jóhannes Sigvaldason ráðunautur á Akureyri, Jón Viðar Jónmundsson ráðunautur og kennari á Akureyri og Sveinn Hallgrímsson ráðunautur í Reykjavík. Jónas Jónsson er fimmtugur að aldri, fæddur 9. marz 1930 á Ystafelli í Ljósavatnshreppi í Suður-Þingeyjarsýslu, sonur Jóns Sigurðssonar bónda þar og k.h. Sigfríðar Helgu Friðgeirsdóttur. Hann varð stúdent frá MA 1952 og búfræðingur frá Hólum 1953. Hann varð búfræðikandídat frá Ási í Noregi 1957. Jónas hefur síðan starfað sem kennari og jarðræktarráðunautur og hin síðustu ár verið ritstjóri búnaðar- blaðsins Freys. Hann var aðstoð- armaður landbúnaðarráðherra í nokkur ár frá 1971. Jónas hefur setið á Alþingi sem þingmaður Norðurlandskjördæmis eystra. Kona hans er Siguveig Erlings- dóttir. Jónas Jónsson AÐALFUNDUR Verkalýðsfélags Akraness var haldinn 12. apríl. Stjórn félagsins skipa nú: Skúli Þórðarson, formaður; Bjarnfríð- ur Leósdóttir, varaformaður; Garðar Halldórsson, ritari og aðrir í stjórn eru: Agnar Jónsson, Gréta Gunnarsdóttir og Sigrún Clausen. I fréttatilkynningu, sem Morg- unblaðinu barst segir m.a. að hagur félagsins hafi verið góður á árinu og að á árinu hafi félagið fagnað áfanga í félagslegri bygg- ingu verkalýðsfélaganna á Akra- Gasolíuverðið mjög á uppleið af tur GASOLÍUVERÐ hefur hækkað stórlega á Rotter- dammarkaði undanfarna daga. Hinn 8. apríl var skráð verð á gasolíu 282 dollarar hvert tonn. Þremur dögum seinna eða 11. apríl var skráð verð 304,50 dollarar. Hafði verðið hækkað um 22,50 dollara á þremur dög- um eða um 8%. Hækkanir höfðu einnig orðið á bensíni og svartolíu en þær voru mun minni. nesi, sem nýlega var fokheld eftir eins árs byggingatíma. Fullgildir félagar eru nú 993. Eftirfarandi ályktun var samþykkt á aðalfundi félagsins: „Áðalfundur Verkalýðsfélags Akraness, haldinn 12. 4. 1980, átelur harðlega seinagang í samningaviðræðum um nýja kjarasamninga. Nú eru liðnir 3 mánuðir frá því að samningar runnu út, og verkalýðshreyfingin lagði fram mjög hóflegar kröfur, sem miðuðust fyrst og fremst að því að leiðrétta kjör hinna lægst launuðu með breyttri vísitölu þeim í hag. Á þessu tímabili hefur kaup- máttur rýrnað verulega vegna gífurlegra hækkana, sem dunið hafa yfir alþýðuheimili og bætast ekki að fullu vegna skerðingar á vísitölu samkvæmt svonefndum Ólafslögum. Fundurinn skorar á verkalýðs- hreyfinguna að standa einhuga um allar tiltækar leiðir til að knýja fram kröfur sínar í nýjum samningum." Vinstri skattar Tekjuauki ríkisins vegna erlendra verðhækkana á bensíni 10,1 milljarður kr. Birgir Isleifur Gunnarsson: Sjálfstæðismenn telja útsvarshækkunina með öllu ónauðsynlega „VINSTRI flokkarnir í borgar- stjórn hafa nú gert tillögu um að nota álagsheimild nýsam- þykktra laga að langmestu leyti," sagði Birgir Isleifur Gunnarsson borgarfulltrúi í samtali við Morgunblaðið í gær, er hann var spurður álits á áformum borgarstjórnarmeiri- hlutans um aukna skattheimtu á borgarbúa. „Samkvæmt þeim lögum sem Alþingi samþykkti á dögunum,“ sagði Birgir Isleifur ennfremur, „er sveitarfélögunum heimilt að leggja útsvar á allt að 12,1%, en vinstri meirihlutinn í borgar- stjórn hefur gert að tillögu sinni að lagt verði á 11,88%. Þetta þýðir 1700 milljónir króna í hækkuð útsvör á borgarbúa. Við sjálfstæðismenn í borgar- stjórn erum andvígir þessari hækkun, og teljum hana ónauð- synlega með öllu. Munum við þess vegna greiða atkvæði gegn henni á fundi borgarstjórnar á morgun, fimmtudag. Við teljum það með öllu ósæmilegt, að hækka nú útsvörin ofan á allar þær skattahækkanir, sem vinstri flokkarnir í ríkisstjórn hafa beitt sér fyrir. Við sjálfstæðismenn munum á fundi borgarstjórnar flytja breytingartillögur við tillögur vinstri flokkanna, um fjárhags- áætlun. í þeim tillögum munum við sýna fram á, að þessi út- svarshækkun er ónauðsynleg. Tillögur vinstri manna um hækkuð útsvör nú, sýna að aðhald og sparnaðarvilja skortir hjá meirihlutanum," sagði Birg- ir ísl. að lokum. Fundur borgarstjórnar verður í dag klukkan 17, og þar verður sem fyrr segir tekin um það ákvörðun, hvort Reykvíkingum verður gert að greiða 1700 millj- ónir króna í viðbótarskatta á þessu ári. Á MÁNUDAGINN hækkaði bensín í verði í níunda sinn á tæpum tveimur árum og hefur bensín hækkað um 261% á þessu timabili. • Bensínlítrinn kostar í dag 430 krónur og þar af renna 247,04 krónur í ríkissjóð eða 57,54%. • í septemberbyrjun 1978, eða fyrir rúmum 20 mánuðum kostaði bensínlítrinn 145 krón- ur og þar af runnu 90,56 krónur í ríkissjóð eða 62,44%. • Ríkissjóður hefur því 173% meiri tekjur af hverjum bensínlítra nú en í september- byrjun 1978. • Ef miðað er við 120 milljón lítra árssölu á bensíni eru tekjur ríkissjóðs af bensínsölu 29,7 milljarðar króna á heilu ári miðað við núverandi verð en þær voru 10,9 milljarðar á heilu ári, miðað við 145 króna bensín- verð. • Hækkun framfærsluvísitölu frá 1. ágúst 1978 til 1. febrúar 1980 er 79,4%. Ef tekjur ríkissjóðs af bensínsölu eru framreiknaðar miðað við framfærsluvísitölu yrði útkoman 19,6 milljarðar. Tekjuauki ríkissjóðs vegna er- lendra verðhækkana á bensíni eru því 10,1 milljarður umfram hækkun framfærsluvísitölu á tímabilinu. 430 kr. Bensínverð álögur ríkisins 145 kr. sept. 78 apríl ’80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.