Morgunblaðið - 25.04.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.04.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1981 9 * Skákþing Islands: Jón og Helgi komnir fram úr Ennþá er allt i járnum i landsliðsflokki á Skákþingi ís- lands. Þótt aðeins þrjár umferðir séu til loka mótsins koma hvorki meira né minna en sjö þátttak- endur vel til greina sem sigurveg- arar. Alþjóðlegu meistararnir Jón L. Árnason og Helgi ólafsson hafa nú tekið forystuna með 5'A vinninK af 8 möKulegum, en fast á hæla þeirra fylgja fimm skák- menn með 5 vinninga, þeir Guð- mundur SÍKurjónsson, Injfi R. Jóhannsson, Jóhann Hjartarson, Elvar Guðmundsson ok Björn Þorsteinsson. Það þýðir þvi auðvitað ekkert að ætla sér að spá fyrir um úrslit. en ég ætla þó að leyfa mér að efast um að hrein úrslit fáist að sinni, heldur þurfi aukakeppni um fslandsmeistaratitilinn. Skák eftir Margeir Pétursson Margir af efstu mönnum eiga eftir að mætast innbyrðis, í ní- undu umferðinni sem átti að tefla í gærkvöldi áttu þeir t.d. að tefla saman, Jón L. og Elvar, Guðmund- ur og Jóhann Hjartarson og Ingi R. og Helgi. Þessar mikilvægu skákir gætu skýrt stöðuna nokkuð, en úrslitin eru á öðrum stað í blaöinu. í tíundu umferðinni, sem fram fer í dag kl. 14 mætast m.a. þeir Helgi og Björn, svo og Jóhann Hjartarson og Ingi R. A morgun, sunnudag, verða biðskákir tefldar kl. 14, en á mánudagskvöldið kl. 19 hefst ellefta og síðasta umferðin. Þá tefla m.a. saman Björn og Jóhann Hj. og Guðmundur og Jón L. Mótið fer fram á Hótel Esju. Jóhann Hjartarson á því þrjár erfiðar skákir eftir og flestir hinna í toppnum a.m.k. tvær hver. Af töflunni ættu lesendur að geta ráðið í möguleikana, en á henni sést hverjir eiga eftir að tefla saman. Gangur mótsins síðustu tvær umferðirnar var á þessa leið: 7. umferð: Guðmundur — Jóhann Þórir 1-0 Bragi — Helgi 0-1 Jón L. — Jóhann Hjartarson 1—0 Karl — Elvar 1-0 Ingi — Jóhannes 1-0 Björn — Ásgeir 1-0 Ekkert jafntefli! Hver vinning- ur skiptir líka sköpum og til mikils að vinna, því auk titilsins eru fyrstu verðlaunin 10.000 kr. Jóhann Þórir hélt lengst af í við Guðmund, en lék af sér í tíma- hraki. Sömu sögu er að segja af þeim Braga og Asgeiri. Ingi vann Jóhannes sannfærandi. Hann er nú loks kominn í gang og auðvitað til alls vís. Karl náði snemma sterku taki á Elvari, sem tefldi byrjunina ónákvæmt. Gamla góða kóngsbragðið reyndist Jóni L. enn einu sinni heilladrjúgt: Hvitt: Jón L. Árnason Svart: Jóhann Hjartarson Kóngsbragð 1. e4 - e5,2. f4 - ex£4, 3. Rf3 - d6,4. Bc4 — Be6. Larsen hefur stungið upp á þessum leik. 5. Bxe6 - fxe6, 6. d4 - DÍ6?! Það er fífldirfska að halda í peðiö á þennan máta, því drottn- ingin stendur þarna í vegi fyrir eðlilegri þróun svörtu stöðunnar. 7. Rc3 - Re7, 8. De2 Hótar 9. Db5+. — a6, 9. e5 — dxe5, 10. dxe5 — Df5, 11. Rh4! - Dg5, 12. g3 - Rg6 Nr Nafn 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 1 Jóhann Þ. Jónsson 0 0 0 0 0 0 0 0 2 Helgi Ólafsson 1 V) 'k 'k 1 'k 1 'k 3 Jóhann Hjartarson 1 V) 1 0 1 'k 1 0 4 Karl Þorsteins 1 'á 0 'k '4 'k 0 1 5 Jón L. Árnason 1 V4 1 'k 'k V4 1 'k 6 Bragi Krlstjánsson 1 0 0 0 'k 0 1 'k 7 Guömundur Sigurjónsson 1 'k 1 1 'k Vi 'k 0 8 Ingi R. Jóhannsson 1 'k 'k 0 'k 1 1 'k 9 Björn Þorsteinsson 'k 'k 1 'k 'k 1 0 1 10 Ásgeir Þ. Árnason 'k 'k 0 0 'k 0 0 0 11 Jóhannes G. Jónsson 0 0 1 'k 'k 'k 0 1 12 Elvar Guðmundsson 1 'k 1 0 1 'k 0 1 13. Re4! — Dxe5, 14. Rxg6 — hxg6,15. Bxf4 - I)xb2,16.0-0 Þó svartur sé tveimur peðum yfir er hann svo langt á eftir í liðsskipan að staða hans er von- laus. - Db6+, 17. Be3 - Dc6, 18. Dg4 - Kd8,19. Rg5 — Kc8, 20. Rxe6 - Dd7, 21. Hxf8+! - Hxf8, 22. Ildl - Hf6, 23. Hxd7 - Rxd7, 24. Bd4 og svartur gaf. 8. umferð: Jóhann Þórir — Ingi R. 0—1 Helgi — Guðmundur 'k — Vá Jóhann — Bragi 1—0 Karl — Jón L. lk — 'k Jóhannes — Björn 1—0 Elvar — Ásgeir 1—0 Öllum skákunum lauk snemma nema viðureign þeirra Jóhannesar og Björns. Hinn fyrrnefndi náði snemma hættulegri sóknarstöðu og Björn sem var í tímahraki fékk ekki við neitt ráðið og hlaut þar með sitt fyrsta tap. Jóhann Þórir, Bragi og Ásgeir virtust alveg heillum horfnir og töpuðu fljótt. Jón lenti í miklum erfiðleikum, en bjargaði sér naumlega: Hvítt: Karl Þorsteins Svart: Jón L. Árnason Enski leikurinn 1. Rf3 - c5, 2. c4 - Rf6, 3. Rc3 — d5, 4. cxd5 — Rxd5, 5. d4 — Rxc3, 6. bxc3 — g6, 7. e4 — Bg7, 8. Bb5+ Nú er komið upp þekkt afbrigði af Grúnfeldsvörn sem kom reynd- ar meira við sögu í 8. umferðinni. Framhaldið í skák Jóhanns Hjart- arsonar og Braga varð 8. Be3 — Rc6, 9. Hcl - Da5?, 10. d5! - Bxc3+?, 11. Hxc3 — Dxc3+, 12. Bd2 og hvítur vann. - Rd7,9. a4 — 0-0,10.0-0 — b6 Einfaldara er 10. — cxd4, 11. cxd4 — Rf6. Flyðrugrandi Til sölu þrjár 3ja herb. íbúðir að Flyöruqranda 20, íbúðirnar eru til afhendingar meö viðarklæddum loftum. Upplýsingar gefur Björn Traustason um helgina í síma 83685. Til sölu 4ra herb. 120 fm björt og falleg íbúð, á Hraununum í Hafnarfirði. íbúöin veröur því aöeins seld, að útborgun fáist aö fullu greidd á næstu 3 mán. Skipti á stærri eign möguleg. Sími 51413. VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík Alþingiamenn og borgarfulltrúar Sjálfataaöiaflokksina varða til viðtals (Valhftll, Háalaitisbraut 1 á laugardftgum frá kl. 14.00 til 10.00. Er þar takift á móti hvara kyna fyrirspurnum og ábandingum og ar ftllum borgarbúum boftift aft notfaara aár vlðtalatima þaaaa. Laugardaglnn 25. apríl veröa til vlötals Markús örn Antonsson og Sigurjón Fjeldsted. 11. e5 — cxd4, 12. cxd4 — Bb7, 13. Rg5! - Bd5. 14. Dg4 Svartur er kominn í vandræði. Slæmt er t.d. 14. e6, 15. Ba3 — He8,16. Df4. Rb8, 15. Dh4 - h6, 16. Re4 - Rc6,17. Bxh6! - Bxh6,18. Dxh6 - Bxe4,19. Ha3 - Bxg2! Eini möguleikinn. Ef nú 20. Kxg2 þá Dd5+, 21. Kgl - Rxd4. 20. Hg3? Svartur er varnarlaus eftir 20. Bc4 — e6, 21. Kxg2. - Bxfl, 21. Bxfl Ýmsir töldu hvít geta unnið með hinum skemmtilega leik 21. Bc4 (Hugmyndin er auðvitað 21. — Bxc4?, 22. Hh3 og 21. - Dxd4, 22. Dxg6+) en svartur bjargar í horn með 21. — Rxe5! - Dxd4, 22. Hxg6+. Jafntefli, því hvítur þráskákar. 43466 Opiö 13—15 Tunguvegur — 2 herb. 55 fm í kj. Sér inng. Þverbrekka — 3 herb. 80 fm á 1. hæö. V. 390 þ. Skálaheiöi — 3 herb. á efri hæð, sér inngangur, suöur svalir. Verö 480 þ. Hverfisgata — 3 herb. nýstandsett risíbúð. Melgerði — 4 herb. 106 fm jarðhæö. sér inng. Reynihvammur — einbýli á tveimur hæðum, 6 svefnherb., 50 fm. bílskúr. Kársnesbraut— einbýli ein hæð 120 fm ásamt stórum bílskúr. Verð 800 þ. Víðigrund — einbýli 135 fm á einni hæð. í smíðum Melsel — raöhús Á tveimur hæöum tvöfaldur bílskúr. Teikningar á skrifstof- unni. Iðnaöarhúsnæði 500 fm á Ártúnshöfða. Vantar Allar stærðir eigna á skrá. Ný söluskrá 1. maí. EFasteignasalan EIGNABORG sf Hjrvsðonj ’ »0 AOM+ðgv- S-w t «J#0+ Sökjm Eæatsson &grwn Kroyar togm Ótalur Thorcxldson OPIÐ KL. 9—3 í DAG MIÐBORGIN 2ja herb. íbúö ca. 60 fm í nýbyggingu. SMYRLAHRAUN, HAFN. Raöhús á 2 hæöum, 150 fm. Bifreiöageymsla fylgir. VITASTÍGUR HAFN. 70 fm risíbúö 3ja herb. HÖFUM KAUPANDA aö raöhúsi eöa hæö 150—200 fm í Hafnarfiröi. Útborgun allt aö 350 þús. viö samning. UNNARBRAUT SELTJARNARNESI Kjallari og tvær hæöir, 76x3 ferm. Bílskúr fylgir. EINBÝLISHÚS, KÓP. á 2 hæöum. 218 fm 47 fm bftskúr fylgir. ALFHOLSVEGUR, KÓP. Sérhæð 140 fm. Verð 750 þús. BJARNARSTÍGUR 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Verö 250 þús. NJALSGATA 3ja herb. íbúð á 2. hæö 80 fm. LAUFÁSVEGUR 2ja og 3ja herb. íbúðir í risi. Má sameina í eina íbúö. SUÐURBÆR, HAFN. 3ja herb. endaíbúð 86 fm. HVERFISGATA 3 herb. og eidhús á 2. haað og 3 herbergi og eldhús f risi. Selst saman. MÓABARÐ, HAFN. 130 fm sérhæö ásamt 2 herb. í kjallara. EINBÝLISHÚS KÓP. Einbýfishús 230 fm 6 svefn- herb., bílskúr fylgir. Skipti á 5 herb. sérhæð eða minna rað- húsi eða einbýlishúsi koma til greina. SELTJARNARNES FOKHELT RADHUS Rúmlega fokhelt raöhús á tveim hæöum. Verö 650 þús. HÖFUM FJÁRSTERKAN kaupana aö 3ja—4ra herb. íbúö ásamt bftskúr í Neðra- Breiðholti. HÖFUM FJÁRSTERKAN kaupanda aö sérhæö eöa raö- húsi í Hafnarfirði. HÖFUM FJÁRSTERKAN kaupanda aö raöhúsi, stórri sérhæö eöa einbýlishúsi í Kópavogi. Útborgun allt aö 250 þús. viö samning. Pétur Gunnlaugsson, lógfr Laugavegi 24, slmar 28370 og 28040. Allir þurfa híbýli Opiö 14—16 ★ Sérhæð — Goðheimar 160 ferm. 1. hæö. íbúðin er tvær stofur, húsbóndaherb., sjónvarpsskáli, gestasalerni, eldhús. Sér gangur meö 3 svefnherb. og baöi. Sér þvottahús, þrennar svalir. Stór bftskúr. * 3ja—4ra herb. íbúö — Vesturborgin 3ja—4ra herb. íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. ★ 4ra herb. íbúð — Sólvallagata 4ra herb. ca. 100 ferm. íbúö á 2. hæö. Tvær stofur, tvö svefnherb., eldhús og baö. Ný standsett. Einbýlishús — Mosfelissveit Húsiö er ca. 143 fm 2 stofur, stór skáli, 4 svefnherb., baö. gestasalerni, eldhús. þvottahús og búr. Stór bftskúr. Mjög falleg innrétting. * Hef fjársterka kaupendur aö öllum stæröum eigna. * Hef fjársterkan kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúö í háhýsi í Breiöhoiti. ★ Sérhæð — Vesturborgin Vill skipta á stórri sérhæö fyrir einbýlishús, helst á Seltjarnarnesi. HÍBÝLI & SKIP Garöastræti 38. Sími 26277. Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasimi 20178. Lögm. Jón Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.