Morgunblaðið - 16.10.1981, Page 4

Morgunblaðið - 16.10.1981, Page 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1981 Paglegt Ætlar einhver að byrja að skokka? Nágranni minn sagðist hafa vaknað við þaö á hverjum morgni er skokkarar hlupu móð- ir og másandi framhjá svefn- herbergisglugganum hans í lit- ríku búningunum sínum. Hafi hann oftast dregiö sængina yfir höfuð og horfið inn í drauma- landiö að nýju. Stundum hafi hann kíkt út á milli gluggatjald- anna og þá hafi hann ekki getaö varist þeirri hugsun, að þaö væri mun skynsamlegra aö sprikla svona á morgnana í stað þess að grúfa sig undir sæng. Nú seg- ist hann vera einn af þessum skokkurum og sér hafi aldrei lið- ið betur. Það er því ekki að ófyrirsynju, að við ætlum að gefa þeim sem hafa áhuga á aö byrja að skokka nokkrar góðar og gagnlegar leiöbeiningar. Af því tilefni hringdum við í Guðmund Þórar- insson, íþróttakennara, og fórum þess á leit viö hann að hann segði okkur hvernig byrjendur ættu aö bera sig að þessari íþrótt. Guðmundur sagði, að það væri um að gera að byrja nógu rólega og ætla sér ekki of langa vegalengd í fyrstu. Einn og hálfur kílómetri væri nóg í byrjun og auðvitað færi \egalengdin eftir líkamlegu ástandi hvers og eins. Kvað hann það góða reglu, að ganga jafn langa vegalengd og skokkað væri en varast skyldi að stöðva alveg til að hvílast. Við spurðum Guömund hvort þaö ætti aö hlaupa á ákveöinn hátt. Sagði hann, að flestir hlypu eðlilega miðað við líkamsbygg- ingu en eðlilegast væri að koma niður á jaðar fótsins en ekki niöur á hælinn eða „plarnpa" niður á flatann fótinn. Hvað ytri búnað varöar, þá kvað hann að það væri gott aö eiga bómullargalla og annan vatns- og vindþéttan búning, Nokkrar ráðleggingar fyrir byrjendur Þaö er ekki hægt annað en hrífast af þessum heilsuræktar- áhuga, sem virðist hafa gripið fólk þessi seinni árin. Ef þér verður það á aó segja, aö þú farir ekki í sund, sért ekki í leikfimi eða „body building“, farir ekki í badminton eóa á skíöi, stundir hvorki hjólreiðar eóa skokk færö þú að heyra aö þú fylgist ekki meó ... skiljir ekki að líkamsrækt er undirstaða góörar heilsu, losar þig viö streitu, lengir lífið og síóast en ekki síst heldur þér ungum til æviloka. Hildur Einarsdóttir ■ Tónlistarskólinn í Göröum Hæöarbyggð 28, 210 Garöabæ Stofnuð hefur verið söngdeild viö skólann, kennari Snæbjörg Snæbjarnardóttir. Innritun stendur yfir dagana 16. okt. frá kl. 15—18 og 17. okt. frá kl. 10—12. Æskilegur aldur ekki eldri en 25 ára. Inntökupróf veröa laugardaginn 17. okt. kl. 14.00. Skólastjóri. H1ÁLPI6 BLINDUM Frá Blindravinafélagi íslands, Ingólfsstræti 16 Um næstu helgi, laugardag 17. og sunnu- dag 18. okt., seljum viö happdrættismerki Blindravinafélags íslands. Vinningar í happdrættinu eru fimm, eitt reiðhjól í vinn- ing. Takið vel á móti sölufólki okkar. Styðj- ið okkur í starfi á ári fatlaðra. Blindravinafélag íslands. ÍSIANOS EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AIGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 Ný vél í 244/245 er með- al nýjunga í Volvo 1982 VELTIR hf., umboðaaðili Volvo ó íslandi, kynnti nýverið 1982-órgerðirnar, sem tekið hafa nokkrum breytingum fró fyrra óri. Fyrir það fyrsta kemur Volvo 244/245 nú með nýrri B23 vól, sem er 2316 rúmsentimetrar, 112 hestöfl. Vélin er með blöndungi og er hönnuð með þaö fyrir augum, að skila hómarks snúningsótaki ó lógum snúningshraða. Bílar Jóhannes Tómasson Sighvatur Blöndahl Þó kemur sú nýjung fram með 1982- árgeröinni, aö 244/245 bílarnir eru nú fáanlegir meö „Turbo-vél“. Þessi vél er 2ja lítra og kallast B19E. Hún er með afgasþjöppu, sem er snún- ingslétt og meö framhjáhlaupsloka, sem eykur virknl afgasþjöppunnar á lágum snúningshraöa vélarinnar. í þeim geröum, sem eru meö beinskiptan gírkassa er 1. gírinn lægri en áöur. Bæöi Volvo 244 og 245 eru því betur fallnir til aö draga húsvagna og þess háttar án þess aö kúplingu sé ofboðiö, en hún hefur ennfremur verið endurbætt í þessu sama skyni. Aö þessu sinni er boöiö upp á endurhönnuö sæti meö nýjum áklæöum. Miðstöðvarkerfið í Volvo- bílunum hefur nú verlö endurbætt, sérstaklega meö þaö í huga, aö fá betri blástur upp á hllöarrúöurnar. Stillingu blástursventla hefur einnig veriö breytt, til þess aö auövelda notkun þeirra. Nokkrar breytingar hafa og veriö geröar á Volvo 340-bílnum, m.a. kemur hann nú meö nýju framstykki og er lægri aö framan en áöur, auk þess sem í honum er innbyggöur vindkljúfur. Þetta ásamt hærra drifi gerir 1982-árgeröina nokkru spar- neytnari en eldri bílana. Af öörum breytingum, sem geröar hafa veriö á 1982-árgeröinni má nefna, aö billinn er nú meö nýrri og breyttri vatnskassahlíf, framljósin eru meö stærri speglum, sem auka lýsinguna. Þá eru á bílnum ný stefnuljós, sem sjást betur frá hliö. Sæti bílsins hafa veriö hönnuö aö nýju meö þæglndi í huga, auk þess sem boöiö er upp á nýtt áklæði. Volvo 343 er hægt aö fá í þremur útfærslum, 343 DL, 4ra gíra, 3 dyra meö 70 hestafla vól og kostar hann 107.600 krónur, 343 DL, sjálfskiptan og aö ööru leyti eins, sem kostar 110.000 krónur og loks 343 GLS, sem er 4ra gíra, 3ja dyra meö 95 hestafla vél og kostar hann 117.400 krónur. Volvo 345 er eins útfæröur og 343, nema hvaö hann er fimm dyra og kostar á bilinu 110.600 krónur til 122.300 krónur. Volvo 244 er fáanlegur í fjórum meginútfærslum, DL, GL, GLT og Turbo. Volvo 244 DL er ýmist 4ra gíra, beinskiptur, eöa sjálfskiptur, 4ra dyra meö 106 hestafla vól og er meö vökvastýri. Hann kostar á bilinu 135.000 krónur til 141.300 krónur. Volvo 244 GL er ýmist 4ra gíra beinskiptur eða sjálfskiptur, 4ra

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.