Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1981 FASTE IG N AVAjL Garðastræti 45 Símar 22911-19255. Garðabær — parhús Nýtt parhús á 2 hæðum vió Asbuö um 216 fm í smiöum. Húsiö er nú vel ibúö- arhæft. Nánari uppl. á skrifstofunni. Vesturbær hæð + kjallari Hæö og kjallari samtals um 175 fm viö Bárugötu. Bílskúr. Getur veriö 2 ibúöir. Kópavogur — penthouse Skemmtileg og sólrík um 100 fm á 10. hæö viö Engihjalla. Miklar svalir Laus um áramót. Engjasel 4ra herb. um 108 fm rúmgóö hæö, Bilskýli. Glæsileg eign. Þverbrekka 4—5 herb. um 120 fm hæö viö Þverbrekku. M.a. þvottahús og búr innaf eldhúsi. Tvennar svalir. Viösýnt útsýni. Skemmtileg eign. Kríuhólar um 100 fm ibuö á 8. hæö. Góöur bíl- skúr. Gamli bærinn um 75 fm ósamþykkt kjallaraíbúö á góöum staö. Þarfnast standsetningar. Laus fljótlega. Hafnarfjörður — einbýli Einbýlisbús a 2 hæöum, um 120 fm á eftirsóttum staö viö Tjarnarbraut. Skipti æskileg á góöri ibúö í Reykjavík meö 3 svefnherb. Hafnarfjörður — 2ja—3ja herb. um 90 fm rishæö viö Hringbraut. Sundin 2ja herb. með bílskúr um 65 fm skemmtileg miöhæö i þribýli. Mjög stór bilskúr meö sér hita og raf- magni (hentug fyrir ýmsa starfsemi). Ibúöin er einungis i skiptum fyrir 3ja—4ra herb. ibúö. Ath. fjöldi glæsilegra eigna einungis í maka- skiptum. Jón Arason logmaður. Málflutnings- og fasteignasala. Sölustjóri Margrét heima 45809. Opið í dag 1—3 Æsufell 3ja—4ra herb. ibúð á 7. hæð. Getur losnað strax. Verö 580 þús. Raðhús við Tunguveg Húsið skiptist þannig að á fyrstu hæð er stofa og eldhús, á efri hæð 3 svefnherb. og bað, i kjallara þvottahús, geymslur o.fl. Skipti á 3ja herb. íbúð í háhýsi, helst við Miðvang i Hafnarfirði. Verð 700 þús. Sérhæö við Hvammsveg Úrvals 145 fm nýleg neðri hæð í þríbýlishúsi. Góður bílskúr. Falleg lóð. Skipti á 3ja herb. íbúð helst í Espigerði eða nágrenni. 3ja herb. íbúð óskast fyrir traustan kaupanda. ibúðin þarf ekki að vera laus fyrr en í mars, apríl á næsta ári. Iðnaðarhúsnæði óskast Óskum eftir 150—300 fm iðnaðarhúsnæði, fyrir traust útflutnings- fyrirtæki. * A I ■■ ‘Eignaval - 29277 l Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson 86688'l 43466 Heiöarás — einbýli Fokhelt eínbýli á tveímur hæðum, efri hæð 142 fm íbúð gert ráð fyrir 4 svefnherb., neðri hæð möguleiki á lítilli íbúð, bílskúr. Húsinu verður skilað með járni á þaki, plasti í gluggum, grófjafnaðri lóð. j Afhending í nóvember 1981. Teikningar á skrifstofunni. Verð 850 þ. Höfum kaupendur að viölagasjóöshúsi i Kópavogi. Að 2ja—3ja herbergja íbúð í Hamraborg eða Fannborg. EFasteignasalan EIGNABORG sf. Hamratxxg 1 200 Kopavogur Simar 43466 S 43805 Sölum Vilhjálmur Einarsson Sigrún Kröyer Lögm Lögmaður: Ólafur Thoroddsen. Opid 1—4 í dag 12480 Til sölu Hafnarfjörður Nýstandsett 2ja herb. íb. á jarðhæð. Sér inngangur. Falleg- ur garður. Norðurbær Hafn. Góö einsta|<lingsíbúö. Mikiö út- sýni. Góð sérhæð Ca. 90 fm i tvíbýlishúsi mið- svæðis í Hafnarfiröi. 4ra herb. sérhæð í Kinnunum Hafn. Ljómandi góð eign. Bílskúrsréttur. Kópavogur Rúmgóð 6 herb. íbúð í tvíbýli. Allt sér. Bílskúrsréttur. Seljahverfi Vönduð 5 herb. íbúð á einum besta staö í Breiðholti. Bílskýli. Fossvogur Nýlegt raðhús. Makaskipti hugsanleg á 4ra—5 herb. íbúð á svipuðum slóðum. Lóð Mosf. 1000 fm eignarlóð á fallegum staö. Öll gjöld greidd. Upplýs- ingar á skrifstofunni. Keflavík Góð efri hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Vogar Vatnsleysuströnd Vandað einbýlishús. Bílskúr. Fallegur garður. Eyrarbakki Snoturt einbýlishús. Stór og góð lóð. Vantar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- ir í austurborgínni. Óskum eftir fasteignum á söluskrá. Skoöum og verö- metum samdægurs. Fasteignir sf. Tjarnargötu 10 B, 2. h. Fridrik Sigurbjornsson. logm. Fnóbert Njalsson. solumaður Kvoldsimi 12488. 28611 Grettisgata Einbýlishús. Járnvarið timbur- hús sem er kjallarl, hæð og ris. Möguleiki á tveimur íbúðum. Laugarnesvegur Parhús. Járnvarið timburhús á tveimur hæðum, ásamt kjallara. Sér inngangur. Góð baklóð. Stór og breiður bílskúr. Lækjarfit Garöabæ 4ra herb. ca. 100 fm á 2. hæð. Kríuhólar Góð 4ra herb. íbúö á 8. hæð í blokk. Svalir í austur og vestur. Bílskúr. Laugarnesvegur 4ra herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Ca. 100 fm. Garðastræti 4ra herb. íbúð á 4. hæð í stein- húsi. Hlíðar 90 fm íbúö á 3. hæð. Allar uppl. á skrifstofunni. Hverfisgata 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 5. hæð í blokk. Góðar suöur sval- ir. Bjarnarstígur 3ja herb. ca. 55 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Austurbrún 2ja herb. einstaklingsíbúð ca. 40 fm á 2. hæð í blokk. Miðvangur Hafnarf. 2ja herb. einstaklingsíbúö ca. 50 fm á 7. hæð í blokk. Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 Sölumaöur: 19356. 31710 31711 Opið í dag frá 1-3 LAUGARÁSVEGUR 2ja herb. — 2. hæö Gullfalleg ca. 70 fm íbúö í nýlegu fjölbýl- ishúsi, stórar suö-vestursvalir. Einstak- lega björt og falleg ibúö. Verð 500 þús. LINDARGATA Sérhæö — 3ja herb. — 1. hæö i góöu járnklæddu timburhúsi, einstak- lega snyrtileg og rúmgóó ibúó, ca 72 fm, lagt fyrir þvottavél í eldhúsi. Bein ákveóin sala. SELJAVEGUR 4ra herb. — 3. hæð. Ibúóin skiptist i 2 stofur og 2 svefnherb. Ný innrétting i eldhúsi. Lagt fyrir þvotta- vél i eldh Verd 600 þús. SOGAVEGUR Gamalt einbýlíshús Timburhús, ca. 60 ferm aö grunnfleti ásamt svefnlofti, aó mörgu leyti upp- gert. Húsiö stendur á 739 fm erfðafestulandi. Heimild er fyrir viöbót- arbyggingu á lóóinni. BREIÐHOLT Fokhelt timburhús + 90 fm atvinnuhúsn/bílskúr. Húsiö er ca. 186 fm á 2 hæöum, viö Hraunberg, ásamt gluggalausum kjall- ara, undir öllu húsinu (ca 108 fm). At- vinnuhúsn/bilskúr er steinsteypt. MYRARSEL Fokhelt raðhús Ca. 220 fm á 2 hæöum og kjallara Stór bilskur fylgir. Verd 600—650 þús. VESTURBÆR Sérhæð + kjallaraíb. + bílsk. Hæöin er ca. 100 fm í steinsteyptu tví- býlishúsi, 2 stofur, 2 svefnherbergi, eldhús m. nýjum innréttingum og baö- herb. Gengiö niöur í kjallara sem í eru 2 svefnherb., stofa, eldhús og snyrting. Möguleiki á 3ja herb íbúö m.sér inng. Fæst aðeins í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúd m.bílskúr, má vera i blokk. Fasteigna miðlunin Selíð Fastelgnavtðskiptl: Svelnn Scheving Sigurjónaaon Magnús Þórðarson hdl. Heimasími sölumanns 31091. Grensasvegi 11 FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALErriSBRALfT58 60 SÍMAR 35300& 35301 Við Kleppsveg 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð 60 fm í mjög góðu standi. Við Víðimel 2ja herb. mjög góð kjallaraíbúö. Við Sólheima 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þrí- býlishúsi. Viö Mávahlíð 3ja herb. risíbúð í mjög góöu standi. Viö Birkigrund Kóp. Nýtt raðhús á 3 hæðum. Bíl- skúrsréttur. Við Seljabraut Fokhelt raðhús. Fullfrágengið að utan, meö miðstöð og bíl- skýli. Til afhendingar strax. Fasteignaviðskipti, Agnar Olafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. 21215 21216 Opið í dag frá 1—4 Til sölu Njálsgata 2ja herb. ca. 65 fm íbúð í kjall- ara. Verð 350 þús. Útborgun 200 þús. Hafnarfjörður Einstaklingsíbúð ca. 45 fm á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Verð 350 þús. Útborgun 220 þús. Vesturbær 100 fm verzlunarhúsnæöi, gæti hentað sem iðnaðarhúsnæði o.fl. Keflavík 80 fm einbýlishús, 1200 fm leigulóð fylgir. Verð 360 þús. Keflavík 100 tm sérhæð á 2. hæð í þrí- býlishúsi. Bílskúrsréttindi.Vefð 400 þús. Höfum til sölu eignir á eftirtöldum stööum úti á landi. Flateyri 150 fm einbýlishús á 2 hæðum. 40 fm bílskúr fylgir. Verö 550 þús. Útborgun 350 þús. Ölafsvík 200 fm fokhelt einbýlishús með bílskúr. Verð 550 þús. Siglufjörður 3ja herb. 70 fm kjallaraíbúð. Verð 120 þús. Hellissandur gamalt einbýlishús 160 fm. Mik- ið búið að endurnýja. Verð 200 þús. Þórshöfn 136 fm einbýlishús, 36 fm bíl- skúr fylgir. Húsið er ekki full- búið, en þokkalega íbúðarhæft. Verð 400 þús. Akureyri fokhelt raðhús á 2 hæðum. Neðri hæð 110 fm, efri hæð 40 fm, Verð 400 þús. Akureyri 2ja hæða einbýlishús úr timbri. Æskileg skipti á eign í Reykja- vík. Verð 400—450 þús. Akureyri 3ja herb. 80 fm íbúð í fjölbýlis- húsi. Skipti á 4ra herb. íbúö í Reykjavík. Seljendur Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöum í Reykja- vík. Góöri sérhæð í Reykjavík. 2ja— 3ja herb. íbúö í Hafnar- firði, má vera í eldra húsi. 500—800 fm iðnaöarhúsnæöi í Reykjavík eða Kópavogi. Nýja fasteignasalan, Tryggvagötu 6. 1$ usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Húseignirnar að Vesturgötu 33 eru til sölu þ.e. 2 íbúöarhús og atvinnu- húsnæði. Upplýsingar hjá Húsaval. Hlíöar 3ja—4ra herb. vönduð risíbúð. Svalir. Sér hiti. Einbýlishús 6 herb. til sölu skammt fyrir utan borgarmörk Stór-Reykja- víkursvæðisins. Laust strax. Stór lóð. Söluverö 350 þús. íbúðir óskast Vantar á sölulista, 2ja—3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, parhús, rað- hús og einbýlishús. Raðhús Hef kaupanda að raöhúsi í Fossvogi eða Háaleitishverfi. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Bú5toðir Pétur Björn Pétursson viðskfr. Opid 2—4 Hringbraut Hf. 90 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Skipti á 4ra til 5 herb. íbúð í Hafnarfiröi. Breiðvangur Hf. 4—5 herb. 115 fm íbúð á 2. hæð í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Hraunbær 2 herb. 65 fm íbúð á 3. hæð í skiptum fyrir 3 herb. íbúð í sama hverfi. Breíðholt 7 herb. 150 fm búð á 2. hæð. Bílskúr. Mikið útsýni yfir borgina. Skiptamöguleiki á 4ra herb. íbúö. Einkasala. Vantar — Vantar Hef kaupanda að lóð eða plötu undir einbýlishús. Hafnarfjörður til sölu m.a. Nönnustígur 5 herb. íbúð á neöri'hæð í tví- býlishúsi. Laus strax. Verð kr. 600 til 650 þús. Hjallabraut 4ra til 5 herb. glæsileg enda- íbúö á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Gott útsýni. Verð 800 til 850 þús. Brattakinn 7 til 8 herb. einbýlishús á tveim hæðum 170 til 180 fm. Verð 1,1 til 1,2 millj. Nönnustígur 5 herb. járnvarið timburhús í góðu ástandi. Verð kr. 650 til 700 þús. Laufvangur Falleg 4ra til 5 herb. íbúö á 1. hæð. Suðursvalir. Allt nýtt í baðherb. Verð kr. 750 þús. Reykjavíkurvegur 6 herb. íbúö á hæð og í kjallara. Sér inngangur. Álfaskeíð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýl- ishúsi. Bílskúr fylgir. Verð kr. 750 þús. Vandað járnvarið timburhús á góöum stað i miöbænum með 6 herb. ibúö á aöalhæö og í rishæð. 2 herb. í kjallara. Falleg lóö. Bílskúr. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirdi, simi 50764

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.