Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1981 15 /'XP / 27750 wtYstí) Ingólfsstrnti 18 s. 271S0 í Austurborginni 2ja—3ja herb. efsta hæð i þríbýlishúsi (3. hæð) ca. 75 fm. Ekki í blokk. Ákveðin í sölu. Viö Sólvallagötu 3ja herb. íbúð á fyrstu hæö i eldra steinhúsi. Skipti á 2ja herb. íbúð í Vesturbæ. í Breiðholti Til sölu glæsileg 3ja herb. íbúð ca. 86 fm á 3. hæð í lyftuhúsi. Þvottahús á hæð- inni. Góð sameign. Ákveðin í sölu. í Vesturbæ Stórglæsileg 4ra herb. ibúð ca. 120 fm í nýlegu lyftuhúsl við Boðagranda. Suöursval- ir. Lltsýni. Hlutdeild í bílskýli fylgir. Selst í skiptum fyrlr hæð í Vesturbæ, eða rað- hús í byggingu á Nesinu. Háaleitishverfi Góð 4ra—5 herb. endaibúö á 3. hæö í blokk, ásamt bílskúr. Skipti á 4ra herb. íbúö í Fossvogi. Við Barónsstíg Til sölu hæð og ris, 6 herb. í steinhúsi. Laus fljótlega. Einbýlishús og sökklar tii sölu í byggöakjarna viö sjóinn á Kjalarnesi. Teikn- ingar fylgja. Tækifæris- kaup. í Hveragerði Til sölu nýleg einbýlishús. Vantar — vantar Höfum trausta og fjár- sterka kaupendur að 2ja—3ja og 4ra herb. íbúö- um og sér eignum á ýms- um stöðum í borginni og nágrenni. Góðar útb. í boði, fyrir réttu eignina. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Símar: Til Sölu: 1 67 67 1 67 68 Hafnarfjörður Ca. 60 fm, 3ja herb. íbúð á 1. hæö í þríbýlishúsi viö Bröttu- kinn. Verð 420 þús. Laus strax. Hafnarfjörður Noröurbær Ca. 120 fm 4—5 herb. íbúö á 2. hæð við Breiðvang. Breiðholt Ca. 60 fm 2 herb. íbúð á 2. hæð við Krummahóla. Kleppsholt Ca. 85 fm 2ja herb. ibúö i tvíbýl- ishúsi við Efstasund. Miöbær Ca. 65 fm 2ja herb. íbúð í ný- legu húsi við Hverfisgötu. Stór- ar svalir. Breiðholt 3ja palla raöhús 96 fm að grunnfleti við Fljótasel. Einar Sigurðsson hrl. Ingólfsstræti 4, sími 16767. Kvöld- og helgarsími 77182. Svarað í síma kl. 1—3 í dag Til sölu við sundin Óvenju velumgengin 4ra herb. 120 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í nýlegri blokk. íbúöin er rúmgóð stofa, 2—3 svefnherb., eldhús, baö og þvottaherb. Tvennar sval- ir. Sér hiti. Lág húsgjöld. Verð: 850 þús. Hugsanleg skipti á 3ja herþ. íbúö í Fossvogi. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, Sími 26600. Ragnar Tómaaaon, lögmaður. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 60. og 62. tölublaði Lögbirt- ingablaðsins 1981, á Vallargerði 34 — hluta —, þinglýstri eign Jóns B. Sveinssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. nóvember 1981 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 60. og 62. tölublaði Lögbirt- ingablaðsins 1981, á Skemmuvegi 46, þinglýstri eign Andreasar Bergmann o.fl., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. nóvember 1981 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Njálsgata 2ja herb. nýstandsett og rúm- góð kjallaraíbúö. Laus eftir samkomulagi. Fossvogur 3ja herb. glæsileg íbúö á 3. hæð við Markland. Hlíðarnar 3ja herb. glæsileg ibúö á 1. hæð í nýlegu fjöibýlishúsi við Eskihlið. Grettisgata 3ja herb. falleg og rúmgóð íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Hvassaleiti 4ra herb. falleg og snyrtileg ibúð á 3. hæð, i fjölbýlishúsi. 3 svefnherb, nýlegt verksmiðju- gler í gluggum. Einkasala. Vesturberg 4ra—5 herb. ca. 115 fm glæsi- leg íbúð á jaröhæö. Fallegar innréttingar. Einkasala. Penthouse 5—6 herb. 160 fm glæsileg íbúð á tveim hæðum við Gaukshóla. Bílskúr fylgir. Hlíðarnar 6 herb. 140 fm glæsileg efri hæö viö Mávahlíð. Tvöfalt verk- smiðjugler. Sér hiti, laus fljót- lega. Einkasala. Skeiðarvogur — raðhús 6 herb. 140 fm glæsilegt raöhús á tveim hæðum. Stór bílskúr fylgir. Einkasala. Húseign — 2 íbúðir Falleg húseign viö Þinghóls- braut Kóp. A 1. hæö er 4ra herb. ibúð, í risi er einnig 4ra herb. íbúð. 50 fm bílskúr fylgir. í honum er einnig innróttað 1 herb ásamt snyrtingu. Falleg ræktuð lóð. lönaðarhúsnæöi Ca. 100 fm iönaöarhúsnæöi á jaröhæö við Ránargötu. Laus strax. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur að íbúðum, sérhæöum raöhúsum og einbýlishúsum. Málflutnings & fasteignastofa Agnar Bðstafsson, hrl., Haínarstrætl 11 Slmar 12600, 21750 Utan skrifstofutfma: — 41028. Fossvogur 3ja—4ra herb. íbúð Erum meö í sölu úrvals 3ja—4ra herb. íbúö á jarö- hæö viö Dalaland. Allar innréttingar sér smíöaöar. 2 baöherb., sér þvottahús. Allar nánari upþl. á skrifstofunni. ^Eignaval 29277 Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson 86688 Kommóður úr furu 1*1 tKíl.VSIR t M tl.l.T I.AMI ÞECAR M AIGLVSIR I MORGt NBLAMM Litir: fura, brúnbæsað. Ýmsar stærðir. Forstofu- kommóöur með speglum Viðartegundir: eik, mahóný og fura. Yfir 20 gerðir. Eldhus- húsgögn úr birki Litir: brúnbæsaö og ólitað. Húsgagnasýning í dag kl. 2—5. © JStásTctí Símar: 86080 on 86244 ar Húsgöjfn Armúli 8 ©

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.