Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1981 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Lassý-hvolpur til sölu. Uppl. í sima 92-6615. Teppa- og húsgagna- hreinsun Simi 50678. Vélritun Tek aö mér vélritun. Upplýsingar « síma 75571 daglega kl. 10—16. Konur athugið Okkur vantar sjálfboöaliða i verslanir okkar. Uppl í síma 28222. Kvennadeild Reykjavikurdeildar Rauðakross islands. Sumarbústaður óskast til leigu 20—80 km frá Reykja- vík, má þarfnast lagfæringar. Einnig kemur til greina að taka eyðibýli á leigu. Til greina gæti komið að hluti leigunnar verði greiddur með viðhaldsvinnu. Til- boö sendist Mbl. merkt: „K — 7806“. Framkonur Fundur veröur haldinn í Fram- heimilinu mánudaginn 2. nóv- ember kl. 20.30. Mætiö allar. Stjórnin. Heimatrúboðið Óðinsgötu 6A. Vakningarsam- koma i kvöld kl. 20.30 Verið vel- komin. IOOF 3 =16311028 = IOOF 10 = 16211028’/2 = Sk. □ Gimli 59812117 - Afmf. H & V. ________________________ □ HAMAR 59811117 - H&V AtKV. Fíladelfía Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Al- menn guösþjónusta kl. 20.00. Avarpsorö Haraldur Guöjóns- son: Predikun Steven Cook frá Englandi. Kærleiksfórn til minn- ingarsjóös Asmundar Eirikssonar. Söngstjóri Árni Arinbjarnarson. Kór kirkjunnar syngur. Félag austfirskra kvenna Fundur mánudaginn 2. nóv. kl. 20.30 að Hallveigarstööum. Bingó. Hörgshlíð Samkoma i kvöld, sunnudag kl. 8. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30. aö Auöbrekku 34. Kópa- vogi. Allir hjartanlega velkomnir. rfMmdtnlnifl'tt'l llýtt líf með Kristi ] Kristsvakning 81 Efni samkomunnar í kvöld er: „Kristur og þú". Siguröur Páls- son talar Vitnisburöur: Dagrún Hjartardóttir. Æskulýöskór KFUM og K og Jóhanna G. Möll- er syngja. Þetta er siöasta sam- koma .Kristsvakningar 81“ i húsi KFUM og K aö Amtmannsstig 2B og hefst kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Námskeiö fyrir áramót: 1. Fótvefnaöur 9. nóv. 2. Band- vefnaður í bandgrind 13. nóv. 3. Jólaföndur. morgunnámskeið kl. 9—12, dagnámskeið kl. 13.30— 16.30 og 16.45—19.45 og kvöldnámskeiö kl. 20—23. Inn- ritun að Laufásvegi 2, uppl. í síma 17800. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR11798 og 19533. Sunnudagur 1. nóv. kl. 13.00. 1. Vifilsfell (655 m). Buast má viö hálku efst í fjallinu. Farar- stjóri Tómas Einarsson. 2. Jósepsdalur — Ólafsskarö — Eldborgir. Róleg ganga fyrir' alla. Fararstjóri Hjálmar Guö- mundsson. Verö í báöar feröirn- ar kr. 40,00 gr. v/bílinn. Frítt fyrir börn meö foreldrum sinum. Far- iö frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Feröafélag Islands Skíðadeild ÍR Vinsamlegast athugiö breyttan æfingatima. Allar æfingar eldri flokka fara fram i IR-húsinu viö Túngötu. Mánudaga kl. 19.40. Miövikud. kl. 18.50. Fimmtud. kl. 19.40. Stjórnandi Guömundur Jakobsson. Yngri flokkar laug- ardaga kl. 1—5. Upplýsingar i sima 83566 hjá Heröi Sverris- syni. Stjórnin. Elím Grettisgötu 62 Rvík. I dag, sunnudag, veröur sunnu- dagaskóli kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 17.00. Athugiö breyttan samkomutima. Veriö velkomin. i Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur veröur í kristniboöshús- inu Betaníu Laufásvegi 13 mánudagskvöldiö 2. nóvember kl. 20.30. Séra Lárus Halldórs- son hefur bibliulestur. Allir karl- menn velkomnir. Stjórnin. Hjálpræöisherinn I dag kl. 10, sunnudagaskóli. Kl. 20.30 hjálpræöissamkoma. Mánudag kl. 16.00 heimilasam- band. Ofursti Alfred Moen og frú tala. Allir velkomnir. Svölurnar Fundur veröur haldinn aö Sr^u- múla 11, þriöjudaginn 3. nóv. kl. 20.30. Gestur fundarins veröur Siguröur Björnsson, læknir. Mætum allar. A M#>IR C raðauglýsingar \ Óska eftir að kaupa lítið fyrirtæki eða verslun í fullum rekstri. Til- boð leggist inn á auglýsingadeild Morgun- blaðsins merkt: S — 8023“. Iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði óskast til kaups á höfuö- borgarsvæöinu 300—500 fm. Má þarfnast lagfæringar eöa vera í byggingu. Tilboð sendist Auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 6. nóvember merkt: „Iðnaðar- húsnæði — 525-15“. Skemma — Braggi Víöistaðasókn í Hafnarfirði óskar eftir að kaupa ca. 100 fm skemmu eöa bragga. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. gefnar hjá Byggðaverk hf., sími 54644, 54643 á skrifstofutíma, en eftir kl. 7, sími 52247. Kópavogur Kópavogur Spilakvöld Sjálfslæðisfólag Kópavogs auglýsir. Okkar vinsæla spilakvöld halda áfram þriöjudaginn 3. nóv. kl. 21.00 stundvíslega í Sjálfstæðishúsinu. Hamraborg 1, 3. hæð. Glæsileg verölaun. Kaffiveitingar. Stjórn Sjátfstæðistétags Kópavogs — Gerir þú kröfur ? Dá velur þú MEST SELDA LITSJÓNVARPSTÆKIÐ Á MARKAÐNUM BORGARTÚN118 REYKJAVÍK SlMI 27099 SJÓNVARPSBÚDIN CM CM Verð: 9.950.- Staðgr.: 9.450.- Útborgun: 1/3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.