Morgunblaðið - 25.04.1982, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.04.1982, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1982 3 1 Sértilboð til . — inn í 10 man"a hóp Trittívr,r e,n V Ibörn meöta^ Sérstakur afsláttur í þessa brottför — frítt fyrir börn innan 7 ára feg'Ssfasaff'* L . , é-r"'-' 'r- :í'-" ' GISTISTAÐIR: Portonova og Vista Sol. Fallegar, bjartar íbúöir meö einu eöa tveimur svefnherbergjum, frábær sólbaðsaöstaða, fjölbreytt skemmtanalíf og fjöldi kynnisferða. Verd frá kr. 5.950.- Viltu i* J v 0^3 'J* «* *^*$*m!*r «ÍW X Heimur sólskins og glaðværðar: Torremolinos Heimur^egurðar og glæsimennsku: Marbella Brottfarardagar: 6. maí — örfá sæti laus 27. maí — uppselt — biölisti 3.—10. júní — fá sæti laus 17. júní — uppselt í 3 vikur 24. júní — uppselt í 3 vikur 1. og 8. júlí — uppselt 15., 22. og 29. júlí — laus sæti 5., 12., 19. og 26. ágúst — örfá sæti laus 2., 9., 16. og 30. sept. — laus sæti meö Utsýn frá kr. 6.900.- í 3 vikur tryggir þér allt þaö sem fólk sækist eftir FRÁBÆRIR GISTISTAÐIR — ÍBÚÐIR OG HÓTEL — ÚTSÝNARÞJÓNUSTA Austurstræti 17, Reykjavík. Símar 20100 - 26611. Kaupvangsstræti 4, Akureyri. Sími 96-22911. Ferdaskrifstofan ÚTSÝN Heimsmeistara- keppnin í knattspyrnu 1982 Af íþróttaviðburðum heimsins er enginn sem vekur aöra eins athygli, eftirvæntingu og aðsókn og heimsmeistara- keppnin í knattspyrnu. Því ber vel í veiöi fyrir farþega Útsýn- ar á Costa del Sol aö geta orðiö vitni að þessum heimsvið- burði í sumarleyfi sínu, jafnframt því aö njóta lífsins við sól- og sjóböð og hvers kyns skemmtun. Útsýn fer með umboð á Islandi fyrir heimsmeistarakeppnina og hefur tryggt sér takmarkaðan fjölda aögöngumiöa að leikjunum, sem fram fara í Malaga og Sevilla, er, þar eigast við hin heimsfrægu lið Brasilíu, Sovótríkjanna, Skotlands og Nýja Sjálands. Ferða- möguleikarnir eru nær óendanlegir frá Costa del Sol, til þorpa . bæja eöa borga, svo sem Sevilla og Cordova aö ógleymdri höfuðborg Costa del Sol, Malaga. Skemmtanir eins og Tívolí, diskótek, kappakstursbílar á brautum, golf og mini-golf, spilavíti, næturklúbbar, sjóskíði, siglingabretti, geta alllr stundaö á Costa del Sol.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.