Morgunblaðið - 25.04.1982, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.04.1982, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1982 37 Framkvæmdanefnd Bandalags kvenna í Reykjavik vegna verkefnis á al- þjóðaári fatlaöra 1981. Standandi: Ingibjörg Magnúsdóttir, gjaldkeri, Guð- laug Wiium og Ragna Bergmann. Sitjandi: Sólveig Alda Pétursdóttir, ritari og Björg Einarsdóttir, formaður. Söfnuðu og keyptu tauga- greini fyrir Grensásdeild FRÁGANGI vegna söfnunar Banda- lags kvenna í Reykjavík á Alþjóðaári fatlaðra 1981 er nú að fullu lokið og framkvæmdanefndin hefur sent frá sér greinargerð um verkefnið. Keyptur var taugagreinir á Grens- ásdeildina. þessu mikla mannúðarmáli og vonar að árangur skili sér í markvissari þjálfun fatlaðra og betri skilyrðum til að nýta sér- þekkingu starfsfólks við endur- hæfingu sjúkra. Fullkomid öryggi fyrír þá sem þú elskar Tirestone hjólbardar hjálpa þér ad vemdaþína Firestone S-211 radial-hjólbarðar upp- fylla ströngustu kröfur sem gerðar eru. Þeir eru sérstaklega hannaðirtil aksturs á malarvegum. Þeir grípa mjög vel við erfiðar aðstæður og auka stórlega öryggi þitt og þinna í umferðinni. Tiresfone Fullkomið öryggi - alls staðar NýBaröi Garöabæ - Sími 50606 Söfnunin nam alls kr. 1.104.086.93 (110 millj. gkr.) og hefur fénu verið varið til kaupa á taugagreini af fulikomnustu gerð. Grunneining tækisins hefur þegar verið afhent Endurhæfingardeild Borgarspítalans og von er á við- bótareiningu fljótlega. Unnið er nú að skipulögðum prófunum og mælingum áður en taugagreinir- inn verður endanlega tekinn í notkun. í heildarútkomu fjáröflunarinn- ar var þungt á metunum, segir í skýrslunni, að stjórnvöld felldu niður aðflutningsgjöld og sölu- skatt af tækinu, Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, sem annaðist viðskiptin erlendis frá, gaf eftir umboðslaun sin og Flugleiðir hluta af flutningskostnaði. Reykvískar konur höfðu for- göngu um þetta söfnunarátak, en á síðari stigum framkvæmdarinn- ar var leitað aðstoðar kvenna utanbæjar og voru undirtektir alls staðar jákvæðar. Sérstaklega er getið um víðtæka fjáröflun hjá Bandalagi kvenna í Hafnarfirði og Kvenfélagssambandi Gullbringu- og Kjósarsýslu, auk framlaga frá samtökunum Vinahjálp og Kvennadeild Rauða krossins í Reykjavík. Framkvæmdanefndin vill koma á framfæri þökkum til allra hvar sem er á landinu, sem lögðu sitt af mörkum til að árangur næðist í Geim- sýning SÝNING á bókum og bæklingum um geimvísindi og geimferðir Bandaríkjamanna hefst í Amer- íska bókasafninu að Neshaga 16 á mánudaginn. Á sýningunni, sem lýkur 7. maí, verða milli 100 og 150 bækur og bæklingar. NESTSELDI BÍLLEVRÓPU FIAT 127 SPECIAL er gjörbreyttur utan sem Innan, en þetta er hinn frægi 3ja dyra bíll, sem hefur verið mest seldi bíll Evrópu mörg undanfarandi ár og ekki að ástæðulausu. Við höfum ekki annað eftirspurn til þessa, enda hefur þessi sérstaki bíll eitt hæsta endursöluverö hér á íslandi. Síðan 1972 hafa 5 milljónir ánægðra FIAT 127 eigenda ekið með þá fullvissu í huga að bíll þeirra væri hið fullkomna farartæki, bíll sem ekki væri hægt að smíða betur. En i dag hefur komið i Ijós að þetta var ekki nema hálfur sann- leikur, hin nýi FIAT 127 er ennþá skemmtilegri og vandaðri hvað snertir hönnun og frágang. SMIÐJUVEGI 4, KÓP. SÍMI 77-200 SÖLUMENN 77-720

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.