Morgunblaðið - 25.04.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.04.1982, Blaðsíða 32
3 2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1982 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Drápuhlíðargrjót (hellur) til hleóslu á skrautveggjum Upplýsingar i sima 51061. ry*—/ryyrryr— húsnæöi óskast Verslunarhúsnædi óskast Blóma- og gjafavöruverslun óskar eftir verslunarhusnæöi, mætti vera i verslunarsamstæöu i einhverju af úthverfum borgar- innar. Tilboö merkt: Juli — 3259“ sendist blaóinu fyrir 1. maí. tilkynningan Aflið meiri tekna meö því aö vinna erlendis, t.d. í USA, Kanada, Saudi-Arabíu, Venezuela o.fl. löndum. Um timasakir eöa til frambuöar. Starfsfolk óskast t.d. verzlunar- fólk, verkamenn og faglært fólk. Nánari upplýsingar fást meö þvi aó senda nafn og heimilisfang til Overseas, Dept. 5032, 701 Washington St. Buffalo, NY 14205, USA. Ath. allar upplýs- ingar frá okkur eru eingöngu á ensku. Atvinna óskast Góöur starfskraftur óskar eftir atvinnu nú þegar. Góö tungu- málakunnátta. Vön ýmsum skrif- stofustörfum o.fl. Uppl. i síma 14696 eftir kl. 20.00 í kvöld og næstu daga. húsnædi i boöi Keflavík Til sölu glæsileg 3ja til 4ra herb. ibúö. ca. 140 fm á besta staö i Keflavik Gott verö og greiðslu- skilmálar ef samið er strax. Uppl. í síma 91-12983. Skilti, nafnnælur, Ijósrit Nafnskilti á póstkassa og úti- og innihuröir. Nafnnælur, ýmsir litir. Ljósritun A4—A3. Skilti — Ljósrit, Hverfisgötu 41, sími 23520. Húsmæörafélag Reykjavíkur Sýnikennsla veröur i félagsheim- ilinu aö Baldursgötu 9 fimmtu- daginn 29. april kl. 8.30. Mat- reiöslumenn frá Goöa sýna glænýjar geröir af pinnamat og brauöterlum. Konur fjölmenniö. I.Ö.O.F. 10 = 1634268'/i = 9.1. IOOF 3 = 1644268 = MR 8V, 0. O GIMLI 59824267 — Lokaf. inns. og kosn. emb. Keflavík Slysavarnadeild kvenna heldur fund mánudaginn 26.4. kl. 8.30 í Bjarnarlundi. Spilaó veröur Bingó. Konur takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aó Auöbrekku 34, Kópavogi. Bill Gentile talar og syngur. Allir hjartanlega velkomnir. Fyrirbænafundur á vegum Sálarannsóknarfélags Suöurnesja veröur haldinn í húsi Tónlistarskóla Grindavikur nk. þriöjudagskvöld kl. 20.30. Fram kemur mikill fjöldi fólks meö sálræna hæfileika Sætaferöir. Nánar í Vikurfréttum. Stjórnin. Fíladelfía Safnaöarguösþjónusta kl. 14.00. Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur Erik Dando frá Englandi. Fjölbreyttur söngur. Fimir fætur Dansæfing veröur haldin sunnu- daginn 25. april i Hreyfilshúsinu, frá kl. 9—1. Nýir félagar ávallt velkomnir. m Dagsferðir sunnudag- inn 25. apríl: 1. Kl. 11.00: Hvalfell — Hval- vatn. Verö 140 kr. 2. Kl. 13.00: Brynjudalur — Skorhagafoss eöa Krækl- ingafjara. Verö 120 kr. Fariö frá BSi, bensinsölu. Fritt f. börn m. fullorönum. Sjáumst. Útivist simi 14606. Frá Guöspeki- fólaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. Kaffisala i Templarahöllinni kl. 3 í dag. Allir velkomnir. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2b Samkoma i kvöld kl. 20.30 Séra Guömundur Öli Olafsson talar Allir velkomnir. I dag kl. 11, helgunarsamkoma meö ungbarnavigslu. Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma meö her- mannavigslu. Brigader Leidulv Eikeseth talar Mánudag kl. 16, heimilasamband. Sigriöur Vil- hjálmsdóttir talar Allir velkomn- Hörgshlíd 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Elím Grettisgötu 62, Reykjavík i dag, sunnudag. veröur sunnu- dagaskóli kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 17.00. Verið vel- komin. FERDAFÉLAC ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnu- daginn 25. apríl: 1. Kl. 10 Hengill (767 m). Farar- stjóri: Hjalti Kristgeirsson. Verð kr. 60. 2. Kl. 13 Jósefsdalur — Ólafs- skaró — Lambafell. Farar- stjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 60. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar vlð bíl. Miðvikudaginn 28. apríl efnir Feróafélagiö til kvöldvöku aö Hótel Heklu, kl. 20.30. Efni: Á slóöum fjalla-Eyvindar. Árni Björnsson, þjóðháttafræö- ingur rekur sögu Eyvindar og Höllu og sýnir myndir frá líkleg- um dvalarstöóum þeirra. Mynda- getraun, verölaun veitt fyrir rétt- ar lausnir. Veitingar í hléi. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Feróafélag islands. radauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir | Adalfundur Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar heldur aðalfund á skrifstofuhúsnæði félagsins Strandgötu 33, annari hæð, mánudaginn 27. apríl 1982 kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundastörf. 2. Heimild til verkfallsboða. 3. Önnur mál. + Kvennadeild Reykja- víkurdeildar RKI Félagsfundur verður haldinn þriöjudaginn 27. apríl 1982 í Átthagsal Hótel Sögu kl. 20.30. 1. Mjög athyglisverð skemmtiatriði. 2. Kaffiveitingar. Þátttaka tilkynnist vinsamlegast í síðasta lagi fyrir kl. 16 mánudaginn 26. apríl 1982, í síma 28222, 23360 og 32211. Félagsmálastjórnin. Fornbílaklúbbur íslands Aðalfundur Fornbílaklúbbs íslands verður haldinn að Hótel Esju, 2. hæð, sunnudaginn 2. maí og hefst kl. 14.00. Stjórnin. til söfu Timburhús til sölu Óskað er eftir tilboðum í Lindargötu 37, Reykjavík. Húsið er tvílyft timburhús og stendur á steyptum grunni. Tilboö skal miða við að húsið verði flutt af núverandi grunni. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu vorri Borgartúni 20, Reykjavík, sími 29940 og 29941. \Tj / Y^7/\ VERKFRÆDISTOFA \ | I STEFÁNS ÖLAFSSONAR HF. F AV. Y V X J CONSULTING ENGiNEERS BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVfK SfMI 29940 6 29941 Byðgingakrani og Breiðfjörösmót Til sölu Liebehrr byggingarkani og Breið- fjörösmót. Uppl. í síma 45510. Byggung Garöabæ. kennsla Frá Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla Seltjarnarnesi Innritun nýrra nemenda fer fram í skólanum þriöjudaginn 27. apríl nk. kl. 9—15. Innritun í forskólabekki og 1. til 6. bekk í síma 17585 og í 7.—9. bekk í síma 27744. Skólastjóri. Frá skóla Ásu Jónsdóttur, Völvuvelli 11 Innritun 5 og 6 ára barna fer fram milli kl. 9—13 til 30. apríl. Sími 72477. „ . Skólastjóri Sumarnámskeið í þýsku í Suöur-Þýskalandi Hér býösl skólafólkí jafnt sem fullorönum goft tækifæri til að sameina nám og sumarfri í mjög fögru umhverfi í SUMARSKÓLA VILLA SONNENHOF í Obereggenen — Markgreifalandi. NÁMSKEIÐ í JÚNÍ, JÚLÍ OG ÁGÚST 20 kennslustundir á viku. Sérstök áhersla lögö á talþjálfun. Vikulegar skoöunarferöir. Fæöi og húsnæöi á staönum. Stór garöur, sundlaug, sólarium, sauna, solsvalir Flogiö til Luxemborgar, móttaka á flugvell- inum. Upplýsingar á íslandi í sima 91-53438. Frá æfingaskóla Kennaraháskólans Innritun í forskóladeildir, þ.e. 5 og 6 ára barna, fer fram í skólanum mánudaginn 26. og þriöjudaginn 27. apríl nk. kl. 13—16.00. Skólastjóri Borgarnes — Mýrarsýsla Aðalfundur fullfrúarráös Sjálfstæöisfé- laganna i Mýrarsýslu veröur haldinn fimmtudaginn 29. apríl kl. 20.30 i Sjálf- stæðishúsinu, Brákarbraut 1. Fundarefni: 1 Venjuleg aöalfundarstörf 2. Önnur mál. Gestur fundarins /eröur Þorsteinn Pálsson. Allf sjálfstæöisfólk velkomið. Stjórnin. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er opin frá kl. 16—21 alla daga. Stuðningsfólk komiö og látið sjá ykkur. Sími 96-71154. Heimas. Gunnar Ásgeirsson skrifslofustj. 71177. Borgarnes Kosningaskrifstofa Sjálfstæöistlokkslns, Brákarbraut 1, veröur opin fyrst um sinn virka daga frá kl. 20.30 tII 22.00 og um helgar frá 14.00 til 16.00 Fella- og Hólahverfi, Skóga- og Seljahverfi, Bakka- og Stekkjahverfi Rabbfundur Félög Sjálfstæöismanna í Breiöholti halda fund um borgarmál, mánudaginn 26.4. kl. 20.30 aö Seljabraut 54, (hús Kjöts og fisks). Frambjóöendurnir Hilmar Guölaugsson og Margrét Einarsdóttir koma og spjalla viö fundarmenn. Stjórnirnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.