Morgunblaðið - 25.04.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.04.1982, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1982 Jörðin Hvítárvellir II Borgarflrði er til sölu Jöröin, sem er í eigu Hannesar Ólafssonar, er í 120 km fjarlægð frá Reykjavík. Landstærö er um 190 hektarar, þar af 28 hektarar fullræktaös lands. Mikil laxveiöihlunnindi fylgja jöröinni, m.a. netaveiöi í Hvítá og hlutdeild í Grímsá. Veiðihús er viö veiöistaö- inn Skugga (ármót Hvítár og Grímsár) en aö ööru leyti er jöröin húsalaus. Allar nánari upplýsingar eru aöeins veittar á skrif- stofu Eignamiðlunar. Eignamiðlunin, Þingholtsstræti 3. Sími 27711. 8-20-27 Miðvangur Einstaklingsíbúð í háhýsi. Verð 500 þús. Asparfell 2ja herb. íbúð í háhýsi. Verð 540 þús. Boðagrandi 2ja herb. ný íbúð. Verð 700 þús. Vesturberg 3ja herb. íbúð í stigahúsi. Verð 790 þús. Sléttahraun 3ja herb. íbúö ásamt bílskúr. Verð 900 þús. Krummahólar 4ra herb. íbúð. Verð 900 þús. Vantar tyrir einn at viðskiptavinum okkar tvær 3ja—4ra herb. íbúðir í sama húsi, helst í Vesturbænum. Vantar fyrir einn af viöskiptavinum okkar tvíbýli í Reykjavík eða stórt einbyli skiptanlegu í tvær 4ra herb. íbúðir. Bein kaup eða í skiptum fyrir 5 herb. ibúð á Hjaröarhaga og 3ja herb. nýja íbúö við Boöagranda. Óskum eftir raðhúsi fyrir einn af viöskiptavinum okkar. Æskileg stærð 170—200 fm. Ármúli sf., Fasteignasala Ármúla 11, hs.: 7-25-25 H. Gunnarsson viðskiptafr. Tilbúið undir tréverk 3ja herb. 105 fm Höfum til sölu 4 stórar 3ja herb. íbúðir (til hægri á teikningunni) á 2. og 3. hæö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi viö Kleifarsel. Afhending febrúar—apríl ’83 tilbúið undir tréverk. Sameign veröur fullfrágengin í júlí sama ár, og lóö um haustið. Greiöslukjör: Útborgun 60% á 15 mán. Byggingaraö- ili býöur eftir 2 hlutum húsnæöisstjórnarláns. Eftirstöövar verötryggöar til 10 ára. Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofunni. Byggingaraöili Svavar Örn Höskuldsson. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REVKJAVlKUR) Lögfræðingur: PéturÞórSigurðsson « FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ. 21919 ■— 22940 OPIÐ í DAG 1—4 EIGNIR ÚTI Á LANDI RADHÚS AKUREYRI Ca. 90 fm nýtt raðhús á einni hæð. Skipti á íbúð í Hafnarf., Kópav. eða Reykjavík æskiieg. Verð 750 þús. EINBÝLISHÚS — HVOLSVELLI Ca. 135 fm einbýlishús með 65 fm bílskúr. HVERAGERÐI — VERSLUNAR- OG ION.HÚSNÆÐI Ca. 240 fm verslunar- og iönaöarhúsnæöi á einum besta stað í Hveragerði. Húsnæðið skiptist t 80 fm jarðhæð (lofthæð 3 m) og 160 tm efri hæð (lofthæð 3 m). SUMARBÚSTAÐALAND ÁSAMT 3 SUMARHÚSUM Höfum fengið til sölumeðferðar ca. 2,5 ha. lands á mjög góðum stað í Grimsnesi. Á landinu eru 3 sumarhús og möguleikar á að koma fyrir fleiri húsum. Tilvalið fyrir félagasamtök eða samhenta fjölskyldu. Verðhugmynd 1,1 millj. Uppl. aðeins veittar á skrifstof- unni. EINNIG FJÖLDI ANNARRA EIGNA ÚTI Á LANDI L SELJENDUR! HÖFUM FJÖLDA MANNA Á KAUP- ENDASKRÁ. SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNINA SAMDÆGURS AÐ YÐAR ÓSK. Guðmundur Tómasson sölustj. Viðar Böðvarsson viösk.fr. J FASTEIGNAMIÐLUN Glæsileg sérhæö í Heimunum Glæsileg neóri sérhæó í fjórbýli ca. 150 fm. Stórar stofur, 4 svefnherb., einstaklega fallegar innréttingar. 20 fm suöursvalir. Bilskúrsréttur. Eign í sérflokki. Verö 1,7 millj. Utb. 1,3 millj. Mosfellssveit — raðhús m. bílskúr Fallegt raðhús á einni hæö ca. 140 fm ásamt kjallara undir öllu húsinu. Góöar innrettingar Bílskur Frágengin lóö. Verö 1,4 millj. Utb. I.050 þús. Vesturbær — 4ra herb. Góó 4ra herb. ibúö á 2 hæó i steinhusi i fjórbýlishusi. Ca. 90 fm. 2 stofur og 2 svefnherb Ibúóin er í góóu standi Fallegur garóur. Bílskursrettur Veró 850—900 þús. Víöimelur — 3ja—4ra herb. hæö Falleg 3ja—4ra herb. ibúö á 1. hæö ca. 90 fm. Stofa. boröstofa og 2 svefnherb., endurnýjaö eldhús Nýlegt þak. Suóursvalir. Veró 980 þús. Kleppsvegur — 4ra herb. Góó 4ra herb. endaíbuö á 4. hæö ca. 120 fm. 2 samliggjandi stofur. 2 rúmgóó svefnherb., endurnýjaö eldhús og baö. Suöursvalir Verö 900 þús. 3ja herb. íbúö í Hafnarfiröi 3ja herb. ibúó i kjallara í þribýlishúsi ca. 85 fm. Stofa og 2 svefnherb , eldhús, baó og þvottaherb Sér inngangur íbúöin er laus nú þegar. Verö 480—500 þús. Blikahólar — 3ja herb. m/bílskúr Glæsileg 3ja herb ibúó á 2. haBÖ i 3ja hæóa blokk ca. 90 fm ásamt rúmgóöum bilskur Vandaóar innréttingar. Suóvestursvalir. Frábært útsýni yfir bæinn. Veró 1 millj. Furugrund — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúó á 5 hæö ca. 110 fm. Vandaöar innréttingar. Suóursvalir. Ibúóin er laus strax. Veró 950 þús. Grettisgata — 3ja herb. Snotur 3ja herb. risíbuó ca. 70 fm. Öll sameign endurnyjuö. Ibuöin er i góöu ástandi. Veró 600 þús. Viö Hlemm — 2ja herb. Góö 2ja herb. ibúö á 2. hæö i steinhúsi ca. 65 fm. Endurnýjaö eldhús. íbúöin er i góöu ástandi. Verö 580 þús. Grenimelur — 2ja herb. Góö 2ja herb ibúö i kjallara i þribýli (litiö niöurgrafin) ca. 65—70 fm. Sér inngangur. Sér hiti. Verö 600—650 þús. Eskihlíö — 2ja herb. Snotur 2ja herb ibúö í kjallara (lítiö niöurgrafin) ca. 75 fm. Ibúöin er nokkuö endurnýjuö. nýtt verksmiöjugler. Sér inngangur og hiti. Verö 600 þús. Sumarbústaöalóöir í Borgarfiröi Sumarbústaöalóöir ca. 1,1 hektari í kjarri vöxnu landi, vegur og vatnslögn aö hverri lóö. Mjög hagstæóir skilmálar. Atvinnuhúsnæöi í Sandgeröi Höfum til sölu nýlegt atvinnuhúsnæói í Sandgerói ca. 320 fm. Húsnæöiö hentar til margs konar reksturs. Mjög hagstætt veró. Umboös- og heildverzlun óskast Höfum kaupanda sem leitar aö umboós- og heildverzlun. Hér er um aó ræóa lítió fyrirtæki. Góóar greióslur TEMPLARASUNDI 3 (Efri hæð) (Gegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 15522 8. 15552 Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ Í DAG 1 - 6 Jón Magnús- son kjörinn formaður Neytenda- samtakanna AÐALFUNDUR Neytendasamtak- anna var haldinn að Hótel Heklu, laugardaginn 17. apríl sl. Auk venju- legra aðalfundastarfa voru sam- þykkt ný lög fyrir samtökin, jafn- framt því sem formi þeirra var breytt. Neytendasamtökin eru nú samtök neytendafélaga á íslandi og eru aðildarfélögin 14 að tölu. Reynir Ármannsson, sem gegnt hefur formannsstöðu undanfarin 6 ár, gaf ekki kost á sér til for- mannskjörs. Fyrsti formaður hinna nýju samtaka var kjörinn Jón Magnússon, lögmaður. Strax að loknum aðalfundi hélt nýkjörin stjórn fund og skipti með sér verkum. Stjórn er þannig skip- uð: Jón Magnússon, formaður, Jó- hannes Gunnarsson, varaformað- ur, Ólafur Ragnarsson, gjaldkeri, Reynir Ármansson, ritari, Með- stjórnendur: Anna Bjarnason, Anna Birna Halldórsdóttir, Bjarni Skarphéðinsson, Dröfn Farestveit, Jón Óttar Ragnarsson, Jónas Bjarnason, Sigrún Gunnlaugs- dóttir og Steinar Þorsteinsson. Hópferð aldraðra til Mallorka Félagsmálastofnun Reykjavíkur- borgar hefur ákvcðið í samvinnu við Ferðaskrifstofuna Atlantik að efna til hópferðar til Mallorka dagana II. til 29. maí. Öllum eldri borgurum (60 ára og eldri) er heimil þátttaka í þessari ferð. Frá þessu er skýrt i fréttatilkynningu frá Félagsmála- stofnun Reykjavíkurborgar. Þar segir ennfremur: Gist verður í studíó og íbúðum á Royal Playa de Palma en það er nýtt og sérlega glæsilegt íbúða- hótel, sem tekið var í notkun í maí 1980. íbúðahótelið stendur við hina hreinu og fallegu strönd Playa de Palma, um 8 kílómetra austan við höfuðborgina Palma. Allar íbúðir eru með baði, eidhúsi, síma, svölum og frábæru útsýni yfir Palmaflóann. Fararstjórar og hjúkrunarfræð- ingar frá Reykjavíkurborg verða með í ferðinni. Bæklingur um kartöflur Á VEGUM (írænmetisverslunar landbúnaðarins hefur verið gefinn út bæklingur um ræktun og meðferð kartaflna, segir i fréttatilkynningu frá upplýsingastofnun landbúnaðar- ins. Sérstaklega er vakin athygli á kaflanum um upptöku og geymslu kartaflna, þvi þar er bent á ýmsar nýjungar sem gætu komið framlcið- endum að góðum notum. Aukin tækni við ræktun kart- aflna hefur leitt til meiri skemmda á þeim við upptöku, rög- un og pökkun. Það er bent á leiðir til að draga úr þessum skemmd- um. Talið er að meðaluppskera á kartöflum hér á landi muni vera um 13 lestir á ha. í Hollandi er uppskeran mest, þar fást um 37,5 lestir á ha. Á Ítalíu er meðalupp- skera svipuð og hér eða 14,6 lestir á ha. Efni bæklingsins tók saman Agnar Guðnason, blaðafulltrúi bændasamtakanna, en prent- smiðjan Hólar annaðist prentun og bókband. Þeir sem hafa áhuga geta fengið bæklinginn afhentan hjá Grænm- etisverlun landbúnaðarins eða hjá samtökum kartöfluframleiðenda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.