Morgunblaðið - 25.04.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.04.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starf við mötuneyti Viö stórt mötuneyti hér í borginni er laust hálfsdagsstarf frá kl. 9—13, 5 daga í viku, mánudag til föstudags. Hér er um framtíðarstarf aö ræöa. Ráöning frá 1. júní nk. aö telja. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 10. maí merktar: „Mötuneyti Reykjavík — 3346“. Afgreiðslustúlkur Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Uppl. á staönum. Olympia, Laugavegi 26. Verslunarstarf — Útkeyrslustarf Vegna síaukinna umsvifa í þjónustudeild okkar, auglýsum viö eftir starfskrafti. Viö leitum aö aöila sem er: • meö bílpróf • ungur og frískur • umgengnisgóöur • þjónustullpur • samviskusamur Ef þú ert aö leita eftir framtíðarstarfi og þér finnst þessi leit okkar henta þér, þá endilega komdu sem fyrst og fylltu út umsóknareyöu- blað sem liggur frammi á skrifstofu okkar, viö höfum samband viö þig. Toyota umboöiö hf., Nýbýiavegi 8, Kópavogi. Sími 44144. Viðgerðarmenn Óskum að ráða vana menn til viðgerða á þungavinnuvélum og bifreiðum. Uppl. í síma 81935 á skrifstofutíma. ístak, íþróttamiöstööinni. Lausar stöður Við Menntaskólann á Akureyri eru lausar til umsóknar fjórar kennarastööur. Kennslu- greinar: íslenska, saga, efnafræði, eölisfræöi, líffræði og stæröfræöi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 21. maí nk. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 21. apríl 1982. Innflytjandi — Umboðsmaður óskast Hillevág Elekro-Diesel A/S er norskt vélafyr- irtæki sem nær til alls landsins meö aöal- skrifstofu í Stavanger og deildir í Osló, Berg- en, Kristiansand og Haugesund. Viö fyrirtæk- iö starfa um 65 manns. Viö seljum eftirfarandi búnaö: Dælur, straumtækjasamstæöur, flutningaefni, sjónvarpseftirlitsbúnað, filter, þrýstiloftsventla, steypu- og jarövegsþjöppubúnaö o.fl. í dag seljum við tækjabúnað til fiskvinnslu (sjávarútvegs), landbúnaöar, vélaiðnaðar og „offshore“-iönaöar. Viö erum meö mjög góö umboö og höfum þess vegna áhuga á aö komast í samband viö íslensk fyrirtæki sem hafa áhuga á aö flytja inn og selja þessar vörur. Hillevág Elektro-Diesel A/S Postboks 64. Sími 04-575188. Telex: 33123. Óskum eftir aö ráöa gott fólk til framtíðarstarfa í eftirtalin störf: 1. Afgreiöslumann í fatadeild, ekki yngri en 20 ára. 2. Afgreiöslustúlku í fatadeild, ekki yngri en 20 ára. 3. Stúlku á skrifstofu, til aö annast síma- vörslu, vélritun, sendiferðir o.fl. Upplýsingar á staðnum kl. 14—18 mánudag. VERZ LUNIN GEfsiBt Aöalstræti 2. Vanan mann vantar strax í afgreiðslustarf í verslun okkar. Umsækjendur mæti til viötals mánudaginn 26. apríl nk. kl. 9—11 og 14—16. G.J. Fossberg Vélaverzlun. Skúlagötu 63. Kona óskast til starfa viö kassettuframleiðslu. Þarf að geta unniö eftirvinnu. Sumarvinna kemur ekki til greina. Uppl. hjá Alfa hf., Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfiröi. Óskum aö ráöa nú þegar rafvirkja, vélvirkja plötusmiði. Skipasmíöastööin Skipavík hf., Stykkishólmi, sími 93-84000. Starfsmaður óskast j til þess aö sjá um þrif og afhendingu á nýjum bílum. Nánari upplýsingar gefur þjónustustjóri. A G/obus? LAGMÚLI 5. SÍMI81555 Stjórnunarfélag íslands óskar aö ráöa framkvæmdastjóra Leitaö er aö manni með háskólamenntun á sviöi stjórnunar- og rekstrarfræöa. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af stjórnun- arstörfum. Umsækjandi þarf aö geta hafið störf nú í sumar. Umsóknir með upþlýsingum um menntun, starfsreynslu, aldur og fyrri störf sendist til skrifstofu Stjórnunarfélagsins fyrir 26. apríl. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. A" STJÓRNUNARFÉLAG ÍSIANDS SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 Ritstjóri óskast að Sjómannablaðinu Víking. Uppl. gefa Ingólfur Ingólfsson í síma 29933 eða 30441, og Ingólfur Falsson í síma 29933 eöa 92—1976. Umsóknir um starfið skulu hafa borist til Ing- ólfs Falssonar, Farmanna- og fiskimanna- sambandi íslands, Borgartúni 18, fyrir fimmtudag 29. apríl. Mötuneyti í miðborginni óskar aö ráöa duglegan starfskraft. Um er aö ræöa hvort sem er, heilt starf eða hluta starf. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu mánudaginn 26.04. ’82 merkt: „M — 3344“. Vélvirkjar Viljum ráöa vélvirkja og aöra vana járniðnað- armenn til skipa- og vélaviðgeröa. Upplýsingar í síma 50145 á skrifstofutíma og í síma 50561 á öðrum tíma. Vélstjóra vantar á góöan 230 tonna togbát. Aðeins vanur maöur meö reynslu kemur til greina. Uppl. í síma 97-5661 og 97-8859. Stúlkur Viljum ráða nokkrar duglegar stúlkur til verk- smiðjustarfa. Kexverksmiöjan Frón hf., Skúlagötu 28.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.