Morgunblaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1982 61 Einkaritaraskólinn Kjarní A: Enska, ensk bréfritun. Verzlunarenska. Kjarni B: Skrifstofuþjálfun á íslenzku. Nám í hvorum kjarna er um 3 tímar á dag auk heimavinnu. Námskeiðið næsta vetur stendur yfir 20. sept. til 30. marz, 24 vikur alls. Miöaö er við hálfsdags vinnu. Tekiö veröur viö umsóknum til 14. maí. IVIImir, Brautarholti 4. Sími 10004 (kl. 1—5 e.h.). Ljosritun — plasthúðun Ljósritum og plasthúöum flestar stæröir skjala og vinnuteikninga. Plasthúðun er traust vörn gegn óhreinindum og raka. Plast-Form Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfiröi, sími 54899. Máiverkauppboð aö Hótel Sögu, mánudaginn 3. maí kl. 20.30. Myndir sýndar aö Laugavegi 71, sunnudaginn 2. maí kl. 2—6, og aö Hótel Sögu, mánudaginn 3. maí kl. 12—1®- Klausturhólar. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð bund- ins slitlags í eftirtalin þrjú útboðsverk: 1. Biskupstungnabraut, slitlag 1982 Helstu magntölur eru eftirfarandi: Buröarlag 2700 rúmmetrar Olíumöl 19000 fermetrar Verkinu skal aö fullu lokiö eigi síöar en 1. ágúst 1982. 2. Suðurlandsvegur, slitlag 1982 Helstu magntölur eru eftirfarandi: Buröarlag 5200 rúmmetrar Olíumöl 37000 fermetrar Verkinu skal aö fullu lokiö eigi síöar en 1. september 1982. 3. Slitlög 1982, yfirlög í Árnessýslu Helstu magntölur eru eftirfarandi: Olíumöl 58000 fermetrar Verkinu skal aö fullu lokiö eigi síöar en 15. ágúst. Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjaldkera Vega- gerðar ríkisins, Borgartúni, Reykjavík, frá og með mánudeginum 3. maí nk. gegn 1000 kr. skila- tryggingu fyrir hvert verk. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/ eða breytingar skulu berast Vegagerð ríkisins skriflega eigi síöar en 10. maí. Gera skal tilboö í samræmi við útboðsgögn og skila í lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir kl. 14.00 hinn 12. maí 1982, og kl. 14.15 sama daga verða tilboðin opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Reykjavík, í apríl 1982. Vegamálastjóri. Styrkið og fegrið líkamann Dömur og herrar 4ra vikna námskeið hefst 3. maí Hinir vinsælu HERRATÍMAR í hádeginu. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eöa þjást af vöðvabólgum. Lejkfjmi ffyrir konur á öllum aldri. Vigtun, mæling, sturtur, gufuböð, kaffi Nýjung höfum hina vinsælu Solarium lampa. Júdódeild Armanns Ármúla 32. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295. Þá eru newbakance B jogging skór í sérflokki. Mjúkir og sterkir. 5 stjörnu skór. Hæst skrifuöu joggingskór í USA. Þetta eru viökvæm svæöi, sem new balance & hugsar um. 5^ ■f A UTIUF Glæsibæ, sími 82922. Er þér annt um úthaldið á hljómplötu \>\atan meö söng- ftoUknum t hvöRU Uomtn MFA Menningar og fræóslusamband alþydu Grensásvegi 16 Reyk/avlk s 84233 Dreifing: FÁLKINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.