Morgunblaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ1982 93 Sími 78900 The Exterminator (Gwayðandinn) The Exterminator er tramleidd af Mark Buntzmen og skrlfuö og stjórnaö af James Gilck- enhaus og fjallar um ofbeldi í undirheimum New York. Byrj- unaratriöiö er eitthvaö það til- komumesta staögenglaatriði sem gert hefur verið. Myndin er tekin f Dolby- sterio og sýnd á 4 rása Star- scope. Aðalhlutverk: Christopher ! George, Samantha Eggar, ! Robert Ginty. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. íslenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Fiskarnir sem björguöu| Pittsburg Grín, músik og stórkostlegur körfuboltaleikur einkennir | þessa mynd.Góöa skemmtun Aöalhlutverk: Julius Erving, | Meadowlark Lemon, Kareem, I Abdul-Jabbar, Jonathan Wint-1 ers. jslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Lögreglustööin í Bronx Nýjasta myndin meö Paul Newman Frábær lögreglu- mynd. Aöalhlutverk Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner. Leikstjóri: Daníel Petric. Bönnuö innan 16 ára. ísl. texti. Sýnd kl. 9 og 11.20. Lífvörðurinn (My bodyquard) Every kid shoud have one... fsl. texti. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Fram í sviðsljósið (Being There) Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvln Douglas, Jack Warden. Sýnd kl. 3. 5.30 og 0. Vanessa m Djörf mynd um unga stúlku sem lendir í ýmiskonar ævintýrum. Sýnd kl. 11.30 fsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Snjóskriðan Stórslysamynd tekin I hinu hrifandi umhverfi Klettafjall- | anna. Mynd fyrir skiöaéhuga- i fólk og þá sem stunda vetr- | aríþróttirnar. Aöalhlutverk: Rock Hudson, Mia Farrow, Robert Foster. ísl. texti. Sýnd kl. 9 og 11. ■I Allar meö fsl. texta. ■ Notaði bíómiðinn Þinn er 11 kr. viröi í Góöborgaran- um. Nú getur þú látiö þaö eiga sig aö „tyggja" biómiöann í tætlur, næst þegar þú ferö í bíó. Gegn framvísun (1) biómiöa færö þú á tilboösveröi goöborgara franskar kartöflur og glas af kóki á aöeins kr. 39. Tilboö þetta gildir til og meö 31. maí 1982. Skyndibitastaöur Hagamel 67, sfmi 26070 Opiö kl. 11.15—21.30. Hugsaöu þig vel um áöur en þu hendir eöa „tyggir" biómiöann næst. LZIIHOSIB ® 46600. Sýning í kvöld kl. 22.00. Athugiö breyttan sýningar- tíma. Síðustu sýningar. Miöasala i Tónabæ í dag frá kl. 17.00. Sími 35935. Miðapantanir allan sól- arhringinn í síma 46600. Ósóttar pantanir seldar við inngangínn. Það verður líf í tuskunum á Hollendingakvöldum Hótels Loftleiða. Hollenskii harmonikuleikarar, átján manna dansflokkur frá Hollandi, ókeypis happdrætti með Amsterdamferð í vinning á hverju kvöldi, og túlipanar frá Amsterdam. Matseðill MENU Ossetong met rozijnensaus Huzaraenslatje Ox tongue with raisins sauce Huzar's salad Nautatunga með rúsínusósu Hússara salat Poffertjes Dutch puffs Hollenskar púffur HoUandse gerookte paling Dutch smoked eel HoUenskur reyktur áU Groentesoep met vermiceUi en baUetjes VermiceUi soup with vegetables and meatbaUs Grænmetissúpa með vermiceUi og kjötboUum Stuðlatrió leikur fyrir dansi Amsterdamferð í vinning Hollensk blómastemming: 1000 túUpanar frá Amsterdam. Blómaskreyting: Aad Groeneweg, Alaska Breiðholti. HoUenskar kvikmyndir i Auditorium: Lau. 1/5 kl. 13:00 -18:00. Matur framreiddur frá kl. 19:00. Borðapantanir í sima 22321 - 22322 P.S. Gestir okkar fá hoUenska postuUnsskó við skenkinnog e.t.v. smádropa af þessu hoUenska,... þú veist. Verið velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDIR mauI Myndin er tekin í Dolby stereo og sýnd á 4-rása Star-scope. nM \ HOUIIMFrumsýnir: Sími 78900 Æ The Exterminator

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.