Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 4
MORGÚNBLAÐIð'SÚNNÚDAGUR 27. MAÍ 1984 Peninga- GENGIS- SKRÁNING SKRÁNING SKRÁNING NR. 100 - 25. MAl 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,610 29,690 29,540 1 Stpund 40,965 41,076 41,297 1 Kan. dollar 22,859 22,920 23,053 1 Ddn.sk kr. 2,9521 2,9601 2,9700 1 Norsk kr. 34044 34147 3,8246 1 Saensk kr. 3,6742 3,6841 3,7018 1 FL nurk 5,1113 5,1252 5,1294 1 Fr. franki 3,5177 34272 3,5483 1 Belg. franki 04326 0,5340 04346 1 Sv. franki 13,1148 13,1503 13,1787 1 Holl. gyllini 9,6074 9,6334 9,6646 1 V-þ. mark 10)1323 104615 104869 1 ft líra 0,01751 0,01756 0,01759 1 Austurr. srh. 1,5482 1,5524 1,5486 1 PorL escudo 04117 04123 04152 1 Sp. peoeti 0,1931 0,1936 0,1938 1 Jap. jen 0,12755 0,12789 0,13055 1 írskt pund 33485 33,475 33480 SDR. (SérsL dráttarr. 30,8408 30,9238 1 > markadurinn Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. SparisjóðsbæKur................ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1>..17,0% 3. Sparisjóösretkningar, 12. mán. 11... 19,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur i dollurum......... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt aö l'k ár 4,0% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjööur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aóild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánekjaravíaitala fyrir maimánuö 1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuö 865 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100 í júní 1979. Hækkun milli mánaöanna er 1,62%. Byggingavíaitala fyrir apríl til júní 1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. 2k V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamióill! Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 27. rnaí MORGUNNINN______________________ 8.00 Morgunandakt. Séra Krist- inn Hóseasson prófastur, Hey- dölum, flytur ritningarorð og bæ. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35. Létt morgunlög. Tívolí- hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur lög eftir H.C. Lumbye; Svend Christian Felumb stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar: Frá al- þjóðlegu orgelvikunni í Ntirn- berg sl. sumar. a. Pólski organleikarinn Anna Vuczek leikur Prelúdíu, hug- leiðingu, inngang og Passa- cagliu af fingrum fram. b. Kammerkór St. Lorenz-kirkj- unnar í Niirnberg syngur kórlög eftir Ludwig Senfl, Conrad Rein og Hans Buchner; Hermann Harrassovitsj stj. og Josef Bucher leikur á orgel. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Páttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Arngrímur Jóns- son. Organleikari: Ortulf Prunner. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDPEGID________________________ 13.45 Nýjustu fréttir af Njálu. Um- sjón: Einar Karl Haraldsson. 14.25 Aristóteles norðursins. Þátt- ur um Emanuel Swedenborg, tekinn saman af Ævari R. Kvar- an. Lesari með honum: Rúrik Haraldsson. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. í þess- um þætti: Vinsælustu lögin fyrir fimmtíu árum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bók- menntir. Umsjónarmenn: Ör- nólfur Thorsson og Arni Sigur- jónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar: Fílharm- óníusveitin í Berlín leikur „Eldfuglinn", balletttónlist eft- ir Igor Stravinsky; ChriLsoph von Dohnanyi stj. (Hljóðritun frá Berlínarútvarpinu.) 18.00 Við stýrið. Umsjónarmaður: Arnaldur Arnason. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins,____________________ KVÓLDIÐ_________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl- miðlun, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 „í ieit að lífsfyllingu“, Ijóð eftir séra Sigurð Helga Guð- mundsson. Höfundur les. 20.00 Þúst. Umræðuþáttur unga fólksins. Umsjónarmenn: Þór- oddur Bjarnason og Matthías Matthíasson. 21.00 Skúli Halldórsson sjötugur. Sigurður Einarsson ræðir við tónskáldið og leikin verða verk eftir Skúla. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“. Steinunn Jóhannes- dóttir les valdar sögur úr safn- inu í þýðingu Steingríms Thor- steinssonar (17). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). (Þátturinn endurtekinn í fyrramálið kl. 11.30.) 23.05 Blágrasadjass. Ólafur Þórð- arson kynnir Tony Rice, Mark O’Conner, David Grisman o.fl. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. AlhNUDdGUR 28. maí MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Sigurður Ægisson flytur (a.v.d.v.). A virkura degi. — Stefán Jök- ulsson — Kolbrún Halldórs- dóttir — Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- dikLsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Baldvin Þ. Kristjánsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Afastrákur" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnu- dagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Savannab-tríóið, Þrjú á palli o.fl. leika og syngja. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn- ar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les (33). 14.30 Miðdegistónleikar. Drengja- kórinn í Regensburg syngur þýsk þjóðlög með undirleik hljóðfæra; Theobald Schrems stj. 14.45 Popphólfið — Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Hljóm- sveitin Fflharmónía leikur for- leikinn að óperunni „Oberon" eftir Carl Maria von Weber; Wolfgang Sawallisch stj. / Joan Sutherland, Luciano Pavarotti og Spiro Malas flytja með kór og hljómsveit Covent Garden- óperunnar í Lundúnum atriði úr öðrum þætti óperunnar „Dóttur herdeildarinnar" eftir Gaetano Donizetti; Richard Bonynge stj. / Fflharmóníusveitin í Vínar- borg leikur balletttónlist úr „Spartacus" eftir Aram Katsja- túrían; höfundurinn stj. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID_________________________ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglet mál. Mörður Arna- son talar. 19.40 Um daginn og veginn. Dr. Magni Guðmundsson hagfræð- ingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Sagnir af Stefáni Þorleifs- syni, prófasti að Presthólum, Björn Dúason tekur saman og flytur. b. Karlakór Reykdæla syngur. Stjórnandi: Þóroddur Jónasson. c. Gamanmál eftir Stefán Vagnsson frá Hjaltastöðum. El- ín Guðjónsdóttir les. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“. Steinunn Jóhannes- dóttir les valdar sögur úr safn- inu í þýðingu Steingríms Thor- steinssonar (18). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón: Kristín H. Tryggva- dóttir. 23.00 Kammertónlist. — Guð- mundur Vilhjálmsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 28. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son 14.00—15.00 Dægurflugur Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15.00—16.00 Á rólegu nótunum Stjórnandi: Arnþrúður Karls- dóttir. 16.00—17.00 Laus í rásinni Stjórnandi: Andrés Magnússon. 17.00—18.00 Asatími (umferðar- þáttur) Stjórnendur: Ragnheiður Davíðsdóttir og Júlíus Einars- son. SUNNUDAGUR 27. maí 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10 Afl og bfllinn hans. Lokaþáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkó- slóvakíu. 18.15 Tveir litlir froskar. Lokaþáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkó- slóvakíu. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Nasarnir 4. þáttur. Sænsk teiknimyndasaga. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — sænska sjón- varpið). 18.35 Börnin á Senju 1. Vor. Norskur myndaflokkur um leiki og störf á bóndabýli á eyju úti fyrir Norður-Noregi. Þýðandi Jóhanna Jóhánnsdótt- ir. (Nordvision — norska sjón- varpið). 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Á efri árum. Sænskir sjónvarpsmenn litast um á Eyrarbakka og hitta að máli tvo aldraða Eyrbekkinga, þá Guðlaug Pálsson og Vigfús Jónsson. (Nordvision — sænska sjón- varpið). 21.25 Collin — fyrri hluti. Vestur-þýsk sjónvarpsmynd i tveimur hlutum, gerð eftir sögu Stefans Heyms sem búsettur er í Austur-Þýskalandi en hefur gagnrýnt þær villigötur sem kommúnisminn hefur lent á að hans mati. Leikstjón Peter Schulze-Rohr. Aðalhlutverk: Curt Jurgens, Hans-Christian Blech og Thekla Carola Wied. Kunnur rithöfundur, Hans Coll- in, scm verið hefur fylgispakur flokki og valdhöfum, ákveður að reyna að skrifa ævisögu sína og draga ekkert undan. Þetta áform hans veldur ýmsum áhyggjum eins og best kemur í Ijós þegar rithöfundurinn er lagður á sjúkrahús þar sem einn af forkólfum öryggisþjón- ustunnar er fyrir en þeir Collin þekkjast frá fornu fari. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 28. maí 19.35 Tommi og Jenni Bandari.sk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kanínan dýralífsmynd um villtu kanín- una á Bretlandseyjum sem á sér marga fjendur en heldur þó velli. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.05 Collin — síðari hluti Þýsk sjónvarpsmynd gerð eftir sögu Stefans Heyms. Leikstjóri: Peter Schulze-Rohr. Aðalhlut- verk: Curd Jiirgens, Hans Christian Blech og Thekla Car- ola Wied. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.35 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- 23.05 Fréttir í dagskrárlok Sjónvarp kl. 18.10: Tékknesku mynd- irnar eru að hætta Tékknesku teiknimyndirnar, „Afl og bíllinn hans“ og „Tveir litlir froskar” verða í síðasta sinn á skjánura í kvöld. Undanfarna sunnudaga hafa þeir með sín- um skemmtilegu uppátækjum verið yngri kynslóðinni til yndis og ánægjuauka en nú þurfum við að kveðja afa gamla og furðu- bflinn hans og froskana. Sænsku kynjaverurnar Nasarnir verða hins vegar á dagskrá sjónvarps- ins áfram og hverju þeir kunna að taka upp á í kvöld verður vonandi gaman að fylgjast með en þeir hafa aðhafst margt skrýtið eins og kynjaskepna er siður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.