Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.05.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MAÍ 1984 31 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennara vantar aö barnaskólanum Eyrarbakka. Viöfangsefni kennsla í forskóladeild og almenn kennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-3117. Tónlistarskóli Ólafsvíkur Tónlistarkennari óskast til starfa næsta skólaár. Kennslugreinar: Málm- og tréblást- urshljóöfæri. Umsóknarfrestur er til 25. júní 1984. Upplýs- ingar í síma 6294 og 6359. Skólanefnd. Kennarar Kennara vantar aö Dalvíkurskóla. Æskilegar kennslugreinar auk almennrar kennslu eru enska, danska og íþróttir stúlkna. Upplýs- ingar gefur skólastjóri í síma 61380 eöa 61491. Lausar kennarastöður Þrjár kennarastööur viö Nesjaskóla Austur- Skaft. Kennslugreinar: Líffræði, samfélags- fræöi, danska, íþróttir og einnig kennsla yngri barna (8—10 ára). Gott húsnæöi. Upplýsingar í símum 97-8500 og 97-8621. Sjúkrahúsið Patreksfirði Hjúkrunarfræöingur meö Ijósmæöramenntun eöa Ijósmóöir óskast til afleysinga vegna veikinda og sumarleyfa. Nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110 eöa 94-1386. Smurbrauðsdama óskast Upplýsingar í síma 77989 e. kl. 17 í dag. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í um- feröaróhöppum. Isuzu Trooper disel árg. 1983 Ford Bronco árg. 1979 Subaru 4x4 árg. 1981 Datsun árg. 1981 Toyota Corolla árg. 1981 .Taunus árg. 1982 Simca 1100 árg. 1979 Lancer árg. 1975 Datsun 1200 árg. 1973 Toyota Carina árg. 1977 Saab 99 árg. 1980 Mazda 929 árg. 1977 Renault 4 árg. 1977 Lada 1500 st. árg. 1982 Yamaha V-Max snjósleöiárg. 1983 Ford Escort XR 3 árg. 1982 Austin mini árg. 1979 Peugeot 404 árg. 1971 Bifreiöirnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi 26, Kópavogi mánudaginn 28.04.1984 kl. 12—16. Tilboðum sé skilaö til Samvinnu- trygginga gt. fyrir kl. 16 þriöjudaginn 29.05.1984. SAMVINNU TRYGGINGAR Ármúla 3, simi 81411. QJ ÚTBOÐ Tilboö óskast í eftirfarandi fyrir Hitaveitu Reykjavíkur: 1. Lögn dreifikerfis í Súlunes og fl. götur aö Arnarnesi. Lengd um 900 m. 2. Endurnýjun á dreifikerfi í Blikanesi, Máva- nesi og Hegranesi á Arnarnesi. Lengd um 700 m. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 1500 kr. skila- tryggingu fyrir hvort verkiö um sig. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 5. júní nk. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUIVP REYKJAVIKURBORGAR . Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 innheimtansf lnnheimtu|ijónusta Veröbréfasala Suóurlandsbraut 10 o 31567 OPIÐ DAGLEGA KL 10-12 OG 13.30-17 Útboð Stjórn Verkamannabústaöa í Kópavogi óskar eftir tilboöum í 3. áfanga 24 íbúöa fjölbýlis- húss, Álfatúni 27—35 í Kópavogi. Áfanginn skiptist í eftirtalda verkhluta: Verkhluti D: Málun innanhúss. Verkhluti E: Innréttingar og smíöi innanhúss. Verkhluti F: Gólfefni (flísa-, dúka- og teppa- lagnir). Hver verkhluti verður sjálfstætt útboö. Útboösgögn veröa afhent gegn skilatrygg- ingu frá og meö þriöjud. 29. maí, á verk- fræðistofu Guömundar Magnússonar, Hamraborg 7, 3. hæö, Kópavogi, sími 24400. Tilboö veröa opnuö þriöjudaginn 19. júní kl. 14.00 í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, 2. hæö. Stjórn Verkamannabústaöa í Kópavogi. Útboð Knattspyrnufélag Reykjavíkur óskar eftir til- boöi í byggingu félagsheimilis viö Frostaskjól 2. Húsiö er um 2.580 m3 aö stærö og er viöbygging viö íþróttahús félagsins. Útboösgögn veröa afhent á Teiknistofunni Ármúla 6, frá miövikudegi 23. maí gegn I. 000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö þriöjudaginn 5. júní kl. II. 00 í KR-húsinu, Frostaskjóli 2. Útboð Álafoss hf. óskar eftir tilboöum í jarövegs- vinnu, uppsteypu sökkla og plötu viö nýbygg- ingu sína aö Álafossi. Helstu verkþættir eru: gröftur 800 m3, fylling 1800 m3, steypumagn 430 m3 og mótafletir 1.100 fm og járnbend- ing 18.000 kg. Útboösgögn fást afhent á Almennu verk- fræðistofunni hf., Fellsmúla 26, gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á sama stað þriöjudag- inn 5. júní kl. 14.00 aö viöstöddum þeim bjóöendum sem þess óska. Hitaveita — Útboð Hreppsnefnd Kjalarneshrepps óskar eftir til- boöum í stofnlögn hitaveitu frá N-Reykjum í Kollafjörö II áfangi. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Kial- Arneshrepps, Fólkvangi, Kjalarnesi, miöviku- skilatryggingu. daginn 30. maí nk. kl. 13—17 gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö á sama staö þriðjudag- inn 5. júní kl. 11.00. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiöar skemmdar eftir umferöaróhöpp: Datihatsu Taft árg. 1983 Maza 2000 árg. 1982 AMC Concorde árg. 1979 Datsun pickup árg. 1979 Fiat 128 árg. 1978 Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboö- um sé skilaö eigi síöar en þriöjudaginn 29. þ.m. Sjóvátrygginafélag íslands hf. Sími 82500. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í akstur malarslitlags á Mýrdalssandi (5.500 m3). Verkinu skal lokiö 15. júní 1984. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkis- ins í Reykjavík, á Selfossi og í Vík í Mýrdal frá og meö 28. maí nk. Skila skal tilboöum fyrir kl. 14.00 þann 4. júní 1984. Vegamálastjóri. Til sölu skólahús í Krísuvík Kauptilboð óskast í skólahús í Krísuvík. Stærö hússins er um 2000 m2. Allar nánari upplýsingar veröa veittar í síma 26844. Til- boöseyöublöö liggja frammi á skrifstofu vorri. Kauptilboð þurfa aö hafa borist skrif- stofu vorri fyrir kl. 11.00 f.h. fimmtudaginn 14. júní nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartuni 7, sími 26844.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.