Morgunblaðið - 03.11.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.11.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1984 I DAG er laugardagur 3. nóvember, sem er 308. dagur ársins 1984. Önnur vika vetrar hefst. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 03.11 og síödegisflóö kl. 15.29. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 09.18 og sólarlag kl. 17.04. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.11 og tunglið í suöri kl. 22.02 (Almanak Háskól- ans.) Brákaöan reyr brýtur hann ekki, og rjúkandi hörkveik mun hann ekki slökkva, uns hann hefur réttinn til sigurs. (Matt. 12,20.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: - I hávsíi, 5 k.endjr, 6 skák, 7 reið, 8 pesisgar, 11 enskur titill, 12 lipar, 14 mergA, 16 Ular ógremilegs. LÓÐRÉTT: — I fii kroeagötur, 2 r*l, 3 dana, 4 seinbeti, 7 styggi, 9 kvendjr, 10 krafts, 13 stúlka, 15 burt LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 bíliaa, 5 **, 6 regniA, 9 iiA, 10 L.IL, II ós, 12 ala, 13 magn, 15 aga, 17 ritaAi. LÓÐRÉTT: — 1 barlómnr, 2 lcgA, 3 iAn, 4 niArar, 7 eisa, 8 ill, 12 anga, 14 gat, 16 aA. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. { dag, 3. nóv- OU ember, er áttræð frú Jó- hanna Jóhannsdóttir Malmquist frá Borgargerði í Reyðarfirði, til heimilis á Brávallagötu 12 hér í bæ. Hún er nú til lækn- inga í Landakotsspítala. Mað- ur hennar var Eysteinn Björnsson, sem látinn er fyrir nokkru. Geta má þess að Jó- hanna starfaði mikið og lengi í sjálfstæðiskvennafélaginu Hvöt. son, vélstjóri, Víkurbraut 32 f Grindavík. Hann er borinn og barnfæddur Grindvíkingur, fæddur á Húsatóftum. Á veg- um slysavarnadeildarinnar Þorbjörns og kvennadeildar- innar Þórkötlu verður afmæl- iskaffi i húsi Slysavarnafé- lagsing þar í bænum milli kl. 15 og 19 í dag. Árni og kona hans, Guðrún Jónsdóttir, hafa starfað mikið og lengi i þágu björgunarsveitarinnar. Hún var formaður kvennadeildar- innar. Hún varð sjötug 3. apríl síðastliðinn. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD fóru úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða togararnir Jón Baldvins- I son og Asþór. Þá fór Skaftá af RfiD'0 hoskva Ég vona bara að rússneskan standi ekki í þér, Markús minn!! stað til útlanda og Langá fór á ströndina. í fyrrinótt lagði Grundarfoss af stað til út- landa. Drangur EA kom af ströndinni og i gærmorgun kom togarinn Ottó J. Þorláks- son inn af veiðum til löndunar. 1 gær lögðu af stað til útlanda Skógafoss og leiguskipið Jan. Þá fór Esja af stað í strand- ferð. I nótt er leið var Hekla væntanleg úr strandferð. FRÉTTIR HITI breytist lítið, sagöi Veð- urstofan í gærmorgun, í spárinn- gangi. Frost var í fyrrinótt um land allt eins og undanfarna daga. Á láglendi varð það mest austur á Heiðarbæ í Þingvalla- sveit, 7 stig. Hér í Reykjavík mældist það 5 stig, f logni og hreinviðri. Varð frostið harðast um nóttina uppi á Grímsstöðum á Fjöllum, 10 stig. Mun þetta kaldasta nóttin á nýbyrjuðum vetri. í fyrrinótt mældist úrkom- an mest á Kirkjubæjarklaustri, 10 millim. Þá var snemma í gær- morgun 9 stiga hiti í Þrándheimi í Noregi, 0 stig í Sundsvall í Sví- þjóð, hitinn 8 stig austur í Vasa í Finnlandi. Vestur í Forbisher Bay í Kanada var 9 stiga frost og frostið 4 stig í Nuuk á Græn- landi. Þessi sama nótt í fyrravet- ur var ekki svona köld og var eins stigs frost hér í bænum. LANGHOLTSPRESTAKALL. T dag efnir kvenfélag Lang- holtssóknar til basars í safn- aðarheimili Langholtskirkju, til ágóða fyrir byggingarsjóð kirkjunnar, og hefst basarinn kl. 14. Þær beita Katrín Ingvarsdóttir, Rakel Sveinsdóttir og Krist- jana Ýr Jónsdóttir, og efndn til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrkt- arfél. lamaðra og fatlaðra. Þær söfnuðu alls 430 krónum til félagsins. Kvðtd-, runtur- og hntgnrptónuat* apótnknnna i Reykja- vík dagana 2. nóvember til 8. nóvember, aó báðum dög- um meótðldum er i Borgar Apóteki. Auk þess er Reykja- víkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Lasknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Qðngudelld Landspitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild ar lokuö á helgidögum. BorgarspHatinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur betmilislæknl eöa nær akki til hans (slmi 81200). En stysa- og sjúkrevakt (Slysadeild) sinnir stösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i stma 21230. Nánarl upplýsingar um Ivfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Onæmtaeógerótr fyrir fuiioröna gegn mænusótt tara fram í Heitsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meó sár ónæmisskirtefnl. Neyóarvakt TanntæknaMlaga ialanda i Heilsuverndar- stöólnnl vtö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyrt. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Oarðebær Apótekln í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga tll kl. 18.30 og tll sklptist annan hvsrn laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl lakni og apótaktvakt i Reykjavik aru gefnar I slmsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna. Kaflavfk: Apótektö er opfð kl. 6—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Simsvari Heitsugæslustöövarinnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Seffoaa: SaHoaa Apótek er opiö tii kl. 18.30. OpW er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fáat I súnsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dðgum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandl læknl eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tN kl. 8 á mánudag. — Apótak bæjarins ar optö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaattivarf: Optö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð vtö konur sem belttar hafa vartö otbeldi í heimahúsum eöa orötö tyrlr nauógun. Skrlfstofa Hallveigarstöóum kl. 14—16 daglega, síml 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvsnnaráögiðnn Kvennahúslnu vlö Hallærisplanlö: Opln prtöjudagskvöldum kl. 20—22, sfmi 21S00. 8ÁÁ Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáltö, Stöu- múla 3—5. simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I vtötögum 81515 (simsvarl) Kynningarlundir i Stöumúla 3—5 fimmtudega kl. 20. Silungapollur siml 81615. Skrftstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotsaundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. siml 19282. Fundir alla daga vlkunnar. AA-aamtðkin. Eigir þú viö áfengisvandr.mál aö stríöa. þá er sfmi samtakanna 16373. milll kl. 17 -20 daglega Sálfræófstöóin: Ráögjöf I sálfraaölljgum efnum. Siml 687075. Stuttbytgjueendingar útvarpalns t> útlanda: Noröurtönd- in: Alla daga kl. 18.55—1J45 Enntremur kl. 12.15—12.45 taugardaga og cjnnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöe 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: LandspHaltnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. KvennadeHdfn: Kl. 19.30—20. Sæng- urfcvennedeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartlmi tyrlr feöur kl. 19.30—20 30. BamupHeN Hrfngains: Kl. 13—19 alla daga. ðfdrunarlæfcnlngadafld LandspHalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — LandakotsepHaU: Alla daga kl. 15 tH kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapftalinn I Foaavogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og aftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðfr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvHabendiA, h|úkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga. QrensáadaHd: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hallauvsrndarttööin: Kl. 14 tll kl. 19. — FæöfngartieimHi Reyfcjavfkur AHa daga kl. 15.30 tH kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - RókadsHd: Aila daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogsfiæHÖ: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffilaateöeapftali: Helmsóknar- tfml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — 8t. Jós- efaapHaH Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunartielmili i Kópavogl: Heimaóknartfmi kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahús Ksflavkur- lækniehóreót og heilsugæzluslöðvar Suöurnesja Sfmlnn er 92-4000. Simapjónusta er allan sólarhrlnginn BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatna og hlta- veftu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s fmi á helgidðg- um RafmegnsveHan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn ialanda: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasatn: Aöalbyggingu Hásköla Islands. Optö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útlbúa i aöalsafni, sfml 25088. Pjóömínjawfntö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar: Handrttasýning opin prtöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Ustasatn Istanda: Optö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Raykjavtkur: Aðalsatn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, slml 27155 optö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnlg optö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þrtöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðataafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, slml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—april ar elnnlg optö á laugard. kl. 13—19. Lokaö trá júni—ágúat. Sórútlán — Þlngholtsslræti 29a, stml 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sóflwbtwaafn — Sólheimum 27. sfml 36814. Optö mánu- daga — töstudaga kl. 9—21. Sept,—aprH er einnig optö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðm á mtövfkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. |ÚH—6. ágál. Bókin hekn — Sóihefmum 27. sfml 83780. Hefmsend- Ingarpjónusta lyrlr tatlaða og aldraða. Sfmatfml mónu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HofsvaMasatn — Hofs- vallagötu 16, afmi 27640. Optö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 2. júll—6. ágúst Bústaðasafn — Bústaöakirkju, slml 36270. Optö mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig optö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrk 3ja—6 ára böm á mtövlkudðg- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlf—8. ágúat. Bókabflar ganga ekki frá 2. júlí—13. ágúst. Blindrabókaaafn ialands, Hamrahltö 17: Vlrka daga kl. 10—16, afml 86922. Norræna hústö: Bókasafntö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir. 14—19/22. Árbæjaraafn: Aóeins optö samkvæmt umtaH. Uppl. I sfma 84412 kl. 9—10 virka daga. Áagrfmsaafn Bergstaóastræti 74: Optö sunnudaga, prlðjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Aamundar Svainssonar vtö Slgtún er optö þriöjúdaga, flmmludaga og laugardaga kl. 2—4. Listasatn Elnars Jónsaonan Oplö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn oplnn dag- legakl. 11—18. Hóe Jóna Siguróesonar f Kaupmannahöfn er optö miö- vikudaga tii töstudaga trá kl. 17 tU 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvafsstaóir Optö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópevogs, Fannborg 3—5: Optö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir böm 3—6 ára föatud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn ar 41577. Néttúrutræöfstofa Kópavogs: Opln á mtövtkudðgum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reyk|avik simi 10000. Akureyrl slml 98-21840. Sigluf jöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Lnugardatslaugfn: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Bretöbolti: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00-14.30. Sfmi 75547. SundhðfHn: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vaeturbæfartaugln: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Qufubaöiö í Vasturbæjariauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karia. — Uppl. í afma 15004. Varmártaug f MoefsUsaveft: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—6.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatíml karia miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þrlöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baöfðt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Slml 66254. SundhðD Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9. 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gutubaðtö optö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatlmar aru þrlöjudaga og mtövlku- daga kl. 20—21. Símlnn ar 41299. Sundlaug Hafnarflaröar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerin opln alla virka daga frá morgni til kvðlds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar er optn mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.