Morgunblaðið - 03.11.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.11.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1984 45 Bergþór valinn leik- maður Vals í sumar — kvennaflokkurinn sigursælastur allra • Guðrún Sæmundsdóttir, leikmaöur kvennaflokks Vals 1984 (t.h.), og Margrét Óskarsdóttir, sam fékk vióurkenningu fyrir mastu framfar- ir. Sunnudaginn 28. októbar sl. var haldin uppskeruhétíð knatt- spyrnudeildar Vals. Verölaun voru vaitt til þairra leikmanna sem að mati þjélfara þóttu hafa staðið sig best í sumar. Verölaun hlutu: Leikmaður 7. fl.: Halldór Hilmisson. Leikmaöur 6. fl.: Hjálmar Jens Sigurösson. Viöurkenning 6-A: Guöjón Valberg. • Bargþór Magnússon, leikmaður Vals 1984, í miðið mað farandgripinn og einnig eígnargrip. Laikmaöur 1. flokks, Viöar Halgason, er til vinstri, og Guðmundur Kjartansson, t.h., hlaut einnig viöurkenningu fyrir mjög góða frammistöðu í 1. daildinni í sumar. 6-B: Benedikt Gunnar Ófeigsson. Leikmaður 5 fl.: Dagur Sigurösson. Viöurkenning 5-A: Birgir Hilmarsson. 5-B: Halldór Halldórsson. Leikmaöur 4. fl.: Gunnlaugur Einarsson. Viöurkenning A-4: Ólafur Jóhannesson. Leikmaöur 3. fl.: Einar Páll Tómasson. Viöurkenning 3-A: Jón Þór Andrésson. Leikmaöur 2. fl.: Bergsveinn Sampsted. Viöurkenning 2-A: Kristján Ágústsson. Leikmaöur y.fl.kv.: Sirrý Haraldsdóttir. Viðurkenning y.fl.kv.: Hörn Gissurardóttir. Leikmaður m.fl.kv.: Guörún Sæmundsdóttir. Viðurkenning m.fl.kv.: Margrét Óskarsdóttir. Leikmaöur 1. fl.: Viöar Helgason. Hápunktur hátíöarinnar var til- kynning um kjör Leikmanns Vals 1984. Þaö var miövallarleikmaöur- inn efnilegi Bergþór Magnússon sem hlaut þann titil, en auk þess var Guðmundur Kjartansson heiöraöur fyrir góöa frammistööu í ár. Bergþór hlaut farandbikar til varöveislu í eitt ár og aö auki veg- legan grip til eignar. Báöir gripirnir voru gefnir af Birgi Viðari Halldórs- syni, veitingamanni í Vesturslóö, en hann hefur frá 1976 gefið þá bikara sem Leikmaöur ársins hjá Val hefur hlotið. Innan Vals er ár hvert keppt um Jónsbikarinn, en þaö er bikar sem gefinn var til minningar um Vals- manninn Jón Björnsson sem lést af slysförum áriö 1963. Sá keppnisflokkur Vals sem hæstu prósentutölu hlýtur úr leikj- um sumarsins hlýtur þennan grip, sem er í hávegum haföur meðal Valsmanna. Meistaraflokkur kvenna náöi bestum árangri í sumar, um 90%. Liöiö tapaði aö- eins einum leik i sumar og bar sig- ur úr býtum í Reykjavíkurmótinu, Bikarkeppni KSÍ og Bautamótinu. Aö lokum má geta þess aö í hóf- inu afhentu Ellert B. Schram, form. KSÍ, og Ingvi Guðmundsson, form. mótanefndar, 1. deilarliöi Vals (karla) silfurverölaunin f Islands- mótinu. Mazzone rekinn ÍTALSKA 1. deildarliðið Ascoli hefur rekið þjálfara sinn Carlo Mazzone eftir lélegt gengi liösins í upphafi knattspyrnuvertíðarinn- ar. Hann er 46 éra — og kom til liösins 1980. m 'NINI VIÐ BJÓÐUM YKKUR VELKOMIN í HRAFNINN Höfum nú opnað á tveimur hæðum úrvals veitingastofu að Skipholti 37. Á efri hæð bjóðum við ein- falda og létt^, rétti, en á neðri hæðinni ljúffenga veislurétti framreidda af frábærum matreiðslumeisturum húss- ins. Borðapantanir í síma 685670. FNINN RESTAURANT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.