Morgunblaðið - 03.11.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.11.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1984 27 Jazzgaukarnir í Garðalundi JAZZTÓNLEIKAR með Jazzgauk- unum verða haldnir í félagsmiðstöð- inni Garðalundi, Garðabs, sunnu- dagskvöldið 4. nóvember frá kl. 21.—23. Jazzgaukarnir er frekar ný hljómsveit hefur starfað í tæpt ár. Þeir spila gamlan jazz með nýju ívafi. Ef tónleikar sem þessir tak- ast vel mun Garðalundur reyna að halda áfram að kynna nýjar og gamlar kempur á sviði jazztónlist- ar, segir í frétt frá sveitinni. Jazzgaukarnir, talið frá vinstri: Einar Sigurðsson, Þorsteinn Gunnarsson, Helgi Þór Ingason og Ari Haraldsson. Bazar í Tónabæ Kvenfélag Háteigssóknar heldur bazar í Tónabæ sunnudaginn 4. nóv. og hefst hann kl. 15.00. Félagskonur hafa undirbúið þennan bazar af mikilli kostgæfni. Þær hafa á vinnufundum og heima unnið marga fallega og eigulega muni, bakað gómsætar kökur og lagt hug og hjarta í margháttaðan undirbúning, svo að bazarinn megi verða sem veglegastur. Kvenfélag Háteigssóknar hefur allt frá stofn- un sóknarinnar unnið fórnfúst og öflugt starf í þágu kirkju og safnað- ar. Aflað fjár til að búa kirkjuna sem best úr garði til að þjóna því hlutverki, sem henni er ætlað í trú- arlífi safnaðarins, og unnið merki- legt og þarft starf í þágu líknar-, menningar- og félagsmála. Það hef- ur verið lán félagsins og safnaðar- ins, að margir hafa verið fúsir til þess að leggja hönd á plóginn með þeim. Hafið heilar þakkir fyrir áhuga ykkar og fórnarlund. Þegar inn er komið í Háteigs- kirkju ljúka allir upp einum munni um fegurð kirkjunnar og áhrif þess að vera komin í hús Guðs. Margir hafa orð á því, að þeir sakni þess, að ekki skuli vera altaristafla í kirkj- unni og skil á milli kirkjuskips og forkirkju. Kvenfélag Háteigssóknar hefur í nokkur ár verið að efna í altaristöflu, það er kostnaðarsöm og mikil framkvæmd. Undirbúning- ur er mjög tímafrekur og vanda- samur, því að brýnt er að vel takist til í alla staði. I þetta risaverkefni hefur kvenfé- lagið ráðist og mun skila því í fyll- ingu tímans með þeim sóma, sem því er einu lagið. Eg hvet Háteigs- söfnuð og aðra velunnara kirkjunn- ar til að taka á með kvenfélaginu, svo að þessu fagra verkefni Ijúki sem fyrst og koma í Tónabæ á sunnudaginn og gera góð kaup. Tómas Sveinsson, sóknarprestur. MIÐ BJODUNv METRINU BYRGINN' Sagt er að allir tali um veðrið, en enginn geri neitt í því.Við hjáBRIDGESTONEget- um að vísu ekki gert neitt við veðrinu, en við bjóðum stóraukið öryggi í vetrarakstri með hinum heimsþekktu ÍSGRIP vetrar- hjólbörðum. ÍSGRIP hjólbarðarnir eru úr sérstakri gúmmíblöndu, sem harðnar ekki í kuldum, þeir haldast mjúkir og gefa því einstaklega góða spyrnu í snjó og hálku. Tryggðu öryggi þitt og þinna í vet- ur, keyptu BRIDGESTONE ÍSGRIP undir bílinn — þeir fást hjá hjólbarðasölum um land allt. Sérlega hagstætt verö. ÍSGRIP BlLABORG HF Smiöshöföa 23 sími 812 99 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 212 2. nóvember 1984 Kr. Kr. Toll- Eúl KL 09.15 Kaup Sala gengi IDollari 33,500 33,600 33320 I SCpund 41,66« 41,790 41,090 1 Kan. dollari 25JW0 25,636 25,631 D0n.sk lu. 3,1163 3,1256 3,0285 INorskkr. 33722 33837 3,7916 1 Sa-n.sk kr. 3,9312 3,9430 33653 1 FL mark 53833 5,3993 53764 1 Fr. franki 3,6795 3,6905 33740 1 Belg. franki 03596 03613 03411 1 Sv. franki 13,7000 13,7409 133867 1 Holl. gvllini 10,0157 10,0456 9,7270 1 V-þ. mark 11,5004 113341 113341 1ÍL llra 0,01815 0,01820 0,01761 1 Austurr. sch. 1,6056 1,6104 13607 1 PorLescudo 0,2068 0374 03073 1 Sp. peseti 0308 0314 0,1959 1 Jap. yen 0,13779 0,13820 0,13535 1 Irskt pund 34340 34,944 33,984 SDR. (SérsL dráttan.) 333578 33,6575 Betg.fr. 03546 03563 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóósbskur_______17,00% Sparisjóósreikningar með 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 20,00% Búnaöarbankinn............... 20,00% Iðnaðarbankinn............... 20,00% Landsbankinn................. 20,00% Samvinnubankinn.............. 20,00% Sparisjóöir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 20,00% Verzlunarbankinn............. 20,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 24,50% Búnaðarbankinn................ 24,50% Iðnaöarbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóöir.................. 24,50% Sparisj. Hafnarfjaröar...... 25,50% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn.............. 24,50% með 6 mánaöa uppsögn + bónus 1,50% Iðnaöarbankinn''............. 24,50% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 25,50% Landsbankinn................. 24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaðarbankinn............... 27,50% Innlinsskírtsini: Alþýöubankinn................ 24,50% Búnaðarbankinn............... 24,50% Landsbankinn................. 24,50% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóðir................. 24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% Verzlunarbankinn............. 24,50% Vsrðtryggóir reikningar miðaó vió lánskjaravisitölu með 3ja mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 3,00% Búnaðarbankinn................ 3,00% lönaöarbankinn................ 2,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn............... 2,00% Sparisjóöir................... 4,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 5,50% Búnaöarbankinn................ 6,50% Iðnaöarbankinn................ 5,00% Landsbankinn.................. 6,50% Sparisjóöir................... 6,50% Samvinnubankinn............... 7,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus lönaðarbankinn1'.............. 6,50% Ávrsane- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar........15,00% — hlaupareikningar......... 9,00% Búnaðarbankinn............... 12,00% Iðnaöarbankinn................12,00% Landsbankinn................. 12,00% Sparisjóöir.................. 12,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar...... 12,00% — hlaupareikningar..........9,00% Útvegsbankinn................ 12,00% Verzlunarbankinn............. 12,00% Stjðmureikningar Alþýöubankinn2*............... 8,00% Safnlán — heimilislán — plúslánar.: 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn............. 20,00% Sparisjóðir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 20,00% 6 mánuöir eða lengur Verzlunarbankinn............. 23,00% Sparisjóöir.................. 23,00% Útvegsbankinn................. 23,0% Kaskó-reikningun Verzlunarbankinn tryggir aö innstæður á kaskó-relkning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tima. Spariveltureikningar: Samvinnubankinn....... ...... 20,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í Bandaríkjadollurum.... 9,50% b. innstæður i sterlingspundum... 9,50% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,00% d. innstæður í dönskum krónum.... 9,50% 1) Bónus greiðist til vióbótar vöxtum á 6 mánaða reiknínga sem ekki er tekió út af þegar innstæóa er laus og reiknast bónusinn tvisvsr á ári, í júlí og janúar. 2) Stjörnureikningar eru verðtryggöir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára eóa yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Alþýöubankinn................ 23,00% Búnaðarbankinn............... 23,00% Iðnaöarbankinn....... ...... 24,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 24,00% Samvinnubankinn...... ...... 23,00% Útvegsbankinn................ 22,00% Verzlunarbankinn............. 24,00% Vióskiptavíxlar, forvextir: Alþýöubankinn................ 24.00% Búnaðarbankinn....... ....... 24,00% Landsbankinn................. 24,00% Utvegsbankinn................ 23,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Alþýðubankinn................ 25,00% Búnaðarbankinn............... 24,00% Iðnaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 24,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Útvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% Endurseljanleg lán fyrir framleiðslu á innl. markaö.. 18,00% lán í SDR vegna útflutningsframl.. 10,25% Skuldabréf, almenn: Alþýðubankinn................ 26,00% Búnaðarbankinn............... 26,00% Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 25,00% Sparisjóðir.................I. 26,00% Samvinnubankinn.............. 26,00% Útvegsbankinn................ 25,00% Verzlunarbankinn............. 26,00% Vióskiptaskuldabráf: Búnaöarbankinn............... 28,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 28,00% Verzlunarbankinn............. 28,00% Verðtryggó lán í allt að 2'A ár Alþýöubankinn..................7,00% Búnaöarbankinn.................7,00% Iðnaðarbankinn.................7,00% Landsbankinn................. 7,00% Samvinnubankinn................7,00% Sparisjóðir....................7,00% Útvegsbankinn..................7,00% Verzlunarbankinn...............7,00% lengur en 2% ár Alþýðubankinn..................8,00% Búnaðarbankinn.................8,00% Iðnaðarbankinn.................8,00% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn..................8,00% Verzlunarbankinn...............8,00% Vanskilavextir______________________ 2,75% Ríkisvíxlar: Ríkisvixlar eru boönir út mánaöarlega. Meöalávöxtun októberútboös......... 27,68% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítllfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröln 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæðin ber nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir okt. 1984 er 938 stig en var fyrir sept. 929 stig. Hækkun milli mánaöanna er 0,97%. Miöaö er viö vísitöluna 100 i júní 1979. Byggingavfsitala fyrir okt. tll des. 1984 er 168 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaakuldabróf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.