Morgunblaðið - 18.11.1984, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 18.11.1984, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐH), SUNNUDAGUR 1R NÓVEMBBR 1984 829 Friðarsinni í Moskvu handtekinn Wortn, 16. Dóvember. AP. Vladimir Brodskj, sem er félagi í friAarhreyfingii, sem ekki er í náð- inni hji stjórnvöldum, var handtek- inn í dag af einum einkennisklædd- um og tveimur óeinkennisklæddum lögrcgluþjónum er hann átti fund við vestrtenan fréttamann á götu Moskvuborgar. Brodsky er félagi í samtökum, sem nefnast „Nefnd til að efla traust milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna“. Átti hann stefnu- mót við Peter Millar fréttaritara Reuters utan við leikbrúðuleikhús Moskvuborgar. Millar reyndi að fylgja hersingunni eftir er Brodsky var færður á brott, en hlaut viðvörun lögreglumanna. Brodsky var einn stofnenda samtakanna, sem stofnuð voru í júní 1982. Hefur hann sætt harð- ræði af hálfu yfirvalda öðru hverju síðan. Hann sagði á mið- vikudag að tveir aðrir stofnendur, Vladimir og Maria Fleishgakker, hefðu fengið leyfi til að yfirgefa land og flogið þá samdægurs til Vínarborgar. Deilt um fána á Grænlandi Grcnludi, 16. nóvember. Frá Nils Jttrgen Bruun, frélUriUra Mbl. GRÆNLGNDINGAR hafa mikinn áhuga á að koma sér upp sínum eig- in þjóðfána eins og þau samfélög önnur á Norðurlöndum, sem heima- stjórn hafa, Ld. Færeyingar og Álendingar. f þessu efni sem öðrum sýnist þó sitt hverjum. Þegar rætt var um fánamálið á grænlenska landsþinginu kom það fram, að 600 tillögur lægju fyrir um gerð fánans. Flokkarnir eru raunar ekki svo margklofnir í af- stöðu sinni. Stjórnarandstöðu- flokkurinn Atassuet vill hafa krossfána eins og gerist annars staðar á Norðurlöndum en vinstri- flokkurinn Inuit Ataqatigiit vill ekki krossfána, heldur eitthvert merki, sem sýnir menningarlega uppruna þjóðarinnar sem esk- imóa. Stærsti flokkurinn veit ekki enn hvað hann vill en líklega mun verða úr þessu skorið á þingi í febrúar nk. Barizt í Zaire Kimhasa, 16. sórember. AP. FALLHLÍFARMENN og fótgöngu- liðar frá Zaire neyddu „vopnaða inn- rásarmenn frá Tanzaníu" til að börfa frá litlu þorpi I austurhluta Zaire eftir „minna en 24 klukku- stunda bardaga". Skýrði Sakombi Inongo upplýsingamálaráðherra Zaire frá þessu í dag. Stjómvöld í Kinshasa halda því fram, að innrásarmennirnir hafi verið úr hópi andstæðinga stjórn- arinnar, sem hafizt við í Tanzaníu og fjalllendinu í austurhluta Zaire. Hafi yfir 100 þeirra verið felldir í bardögunum nú. Svanur í merki Norður- landaráðs Stokkbólmi, 16. nÓTember. HVÍTUR svanur á bláum grunni verður merki Norður- landaráðs og norrænu ráð- herranefndarinnar í framtíð- inni. Greinast vængirnir á táknrænan hátt í átta hluta, en merkið gerði finnski hönnuð- urinn og grafíklistamaðurinn Kysti Varis prófessor. 25.980,- stgr. eða 29.980 afb. Útborgun kr. 5.000,- Eftirstöðvar á allt að 8 mán. línan 1985 Gullna SKIPHOLTI 19, SÍMI 29800 MERKI UNGA FÓLKSINS Ennþá fallegri, ennþá betri Nú er gullna línan árgerö 1985 komin, hlaöin gæöum og ennþá fallegri. GULL-SYSTEM-1 2X40 WÖTT Þetta er samstæöa meö öllu: útvarpi, magnara, segul- bandstæki, plötuspilara, tveimur hátölurum og skáp. Um gæöin þarf ekki aö fjölyrða, Marantz-gæðin eru löngu landsþekkt. Ekki spillir veröiö eöa kjörin því viö bjóöum þessa frábæru Marantz-samstæðu á ómótstæöilegu tilboöi:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.