Morgunblaðið - 29.01.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.01.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1985 í DAG er þriöjudagur 29. janúar, sem er TUTTUG- ASTI 09 níundi dagur ársins 1985. Ardegisflóð í Reykja- vík kl. 11.51 og síödegisflóö kl. 24.34. Verkljóst í Reykja- vík kl. 9.19 og sólarupprás kl. 10.17 og sólarlag kl. 17.06. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 19.52. (Al- manak Háskóla Islands.) HANN bjargar jafnvel þeim, sem ekki er sak- laus. Já, hann bjargast fyrir hreinleik handa þinna. (Job. 22, 30.) 1 2 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 ■ 11 ■ 13 14 ■ ■ ,s " 17 LÁRÍ.TT: 1 spils, 5 ósamsUeAir, 6 trú- arbrögó, 9 gjðja, 10 greinir, 11. félag, 12 rengja, 13 mannsnafn, 15 hljoma, 17 hagnaðinn. LÓÐRÉTTT: 1 skortir fé, 2 skelin, 3 bók, 4 vingjarnleika, 7 veldur sárs- auka, 8 bein, 12 gufuhreinsi, 14 veið- arfæri, 16 ending. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 karl, 5 jáU, 6 Frén, 7 ei, 8 asinn, 11 vá, 12 ána, 14 fran, 16 kaf- ald. LÓÐRÉTT: 1 Kenavík, 2 rjómi, 3 lán, 4 Upi, 7 enn, 9 sára, 10 nána, 13 and, 15 af. ÁRNAÐ HEILLA QAára afmæli. í dag er ní- í/U ræður Andrés Þormar fyrrum aðalgjaldkeri PósLs & síma, Sóleyjargotu 33 hér í bæ. Hann var um áraraðir einn af forvígismönnum Fél. ísl. síma- manna. Var t.d. formaður í stjórn þess með hléum á árun- um 1932—1953. Þá var hann ritstjóri Símablaðsins og lengi formaður eftirlaunadeildar FÍS. laugur G. Guðmundsson bóndi Stóra Laugardal í Tálknafirði. — Hann verður í dag staddur á heimili dóttur sinnar, Mið- túni 18 í Tálknafirði. Eigin- kona Guðlaugs er Hákonía Pálsdóttir. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN spáði því í gærmorgun, að norðaustanáttin myndi víkja um set fyrir austan- átt. Frost myndi verða áfram um nær land allt, frostlaust verða syðst á landinu. Austanáttinni myndi fylgja snjókoma. í fyrri- nótt mældist 25 stiga frost uppi á Grímsstöðum. Mun það mesta frost sem mælst hefur á þessum vetri á landinu. 20 stiga frost var um nóttina á Staðarhóli og 18 stiga frost á Raufarhöfn. Mun það mesta frost við sjávarsíðuna á vetrinum. Hér í Reykjavík fór frostið niður í 5 stig um nóttina í lítilsháttar úrkomu. Hvergi hafði verið teljandi mikil úrkoma um nóttina. Snemma í gærmorgun hafði verið frost á öllum sömu breiddargráðubæjum og Reykja- vík. Það var tvö stig i Þránd- heimi, frostið 22 stig í Sundsvall í Svíþjóð og 14 stig í Vasa í Finn- landi. Vestur i Nuuk á Græn- landi var 2ja stiga frost og í Fro- bisher Bay í Kanada var 20 stiga frost. FÉLAGSSTARF aldraðra i Kópavogi efnir til leikhúsferðar á óperuna Carmen laugar- daginn 2. febrúar næstkom- andi. Þeir sem hyggjast nota sér þetta tækifæri, geri við- vart í síma 43400 sem fyrst og í siðasta lagi nk. miðvikudag, 30. janúar. KVENFÉL. Árbæjarsóknar heldur aöalfund sinn þriðju- daginn 5. febrúar næstkom- andi í safnaðarheimilinu og hefst fundurinn kl. 20.40. FRÁ HÓFNINNI Á SUNNUDAGINN fór Mána foss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þá kom togarinn Ásþór inn af veiðum til lönd- unar. Grundarfoss kom frá út- löndum. Hjörleifur inn af veið- um til löndunar, Selá kom að utan og Álafoss var væntanleg- ur í gær að utan og Arnarfell af ströndinni. í dag, þriðjudag, eru Laxfoss og Skaftá væntan- leg og koma bæði skipin að utan. ' Ijósmæður og sjukraliöar óskast til starf. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í sima 26222. Yfir 1.000 nauðungaruppboð SVO umfangsmikil er út- gáfustarfsemi Lögbirt- ingablaðsins um þessar mundir að í gær komu út tvö aukablöð af blaðinu, blöð nr. 17 og 18. Ástæðan fyrir hinu mikla inn- streymi á efni í blaðið er hinn mikli fjöldi auglýs- inga á nauðungaruppboð- um, sem fram eiga að fara næstu daga. I aukablaði nr. 17 eru auglýst tæplega 300 nauðungaruppboð á fasteignum sem fram eiga að fara í skrifstofu borg- arfógeta hér í Reykjavík fimmtudaginn 31. janúar næstkomandi. Allar þess- ar auglýsingar birtast í blaðinu í þriðja og síðasta sinn fyrir uppboð og eru C-auglýsingar. í aukablaði Lög- birtingablaðsins nr. 18 eru auglýst um 770 nauð- ungaruppboð á fasteign- um sem fram eiga að fara í skrifstofu sýslumanns- ins í Gullbringusýslu, Vatnsnesvegi 33 i Kefla- vík, föstudaginn 1. febrú- ar. Hann er jafnframt bæjarfógeti í Keflavík, Njarðvík og Grindavík. Allt eru þetta C-auglýs- ingar. Jú, jú. Viö erutn á réttum staö. — Hann er að ná í skvísurnar!! Kvöld-, natur- og IwlgidagaMónuvta apótakanna í Reykjavík dagana 25. janúar tll 31. janúar, aö báöum dögum meötöldum er í Borgar Apótakl. Auk þess er Reykjavfkur Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og hetgidögum. en hægt er aö ná sambandl viö Inknl á Qöngudeild Landaprtalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á hetgidögum. Borgarapitaiinn: Vakt frá kl. 06—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimillslnkni eöa nnr ekki tll hans (sími 81200). En elysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er Inknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um Ivfjabúöir og Inknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Onnmiaaógaróir fyrir fulloröna gegn meanusótt fara fram f Heilsuverndarstöó Raykjavfkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sár ónnmlsskírtelni. Nayóarvakt Tannlnknafélaga lalanda í Heilsuverndar- stöölnni viö Barónsstíg er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um laakna- og apóteksvakt í simsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabnr: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótak og NoróurtMajar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi Inkni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaflavfk: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvarl Hellsugnslustöövarlnnar. 3360. gefur uppl. um vakthafandi laakni eftir kl. 17. Setfoss: Satfosa Apótak er oplö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranaa: Uppl. um vakthafandl Inkni eru i símsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag — Apótek bnjarlns er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Oplö allan sólarhringinn. sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem belttar hata veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofa Hallveigarstðöum kl. 14—16 daglega, siml 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráógjófin Kvsnnahúsinu viö Hallærisplanlö: Opln þriöludagskvöldum kl. 20—22, sfmi 21500. SÁA Samtðk áhugafólks um áfenglsvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (sfmsvari) Kynningarfundlr í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sfmi 19282. Fundir alla daga vtkunnar. AA-aamtókin. Eiglr þú vlö áfengisvandamál aö strföa, þá er sfml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfrnóistóóin: Ráögjöf f sálfrnöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjuaendfngar útvarpsins tll útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandlö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tfma. Sent á 13,797 MH2 eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartfmar: Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Saeng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringaina: Kl. 13—19 aila daga. Ötdrunarlnkningadefld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftatinn f Fosavogl: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnartiúóin Alla daga kl. 14 tH kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrenaóadeild: Mánu- daga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstóóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fnóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeftd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogahnlió: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VffHsataðeapitali: Heimsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili i Kópavogl: Heimsóknartfml kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahúa Keftavfkur- Inknishéraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Sfminn er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaklþjónuata. Vegna bilana á veitukerfl vatns og hita- veitu, si'ml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s fmi á helgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu vtö Hverflsgðtu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. útlánssalur (vegna hefmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útlbúa I aöalsafni, siml 25088. Pjóóminjasafnió: Oplö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar Handritasýning opin þriöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Uatasatn islands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aóalsafn — Utlánsdeild, Þlngholtsstreeti 29a, sfml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er elnnlg opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27, sfml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sérútlán — Þlngholtsstrnti 29a. sfmi 27155. Bnkur lánaöar skipum og stofnunum. Sóiheimasafn — Sólhelmum 27, sími 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrír 3ja—6 ára bðrn á mióvikudögum kl. 11—12. Lokaö fré 16. júlf—6. ágát. Bókin hsim — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatfml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hoftvallasafn — Hofs- vallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlf—6. ágúst. Bústaóssafn — Bústaöaklrkju, sfml 36270. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnlg oplö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn fslanda, Hamrahlfö 17: Virka daga kl. 10—16, sfml 86922. Norrnna húsiö: Bókasatnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ártxajarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtall. Uppl í sfma 84412 kl. 9—10 virka daga. Asgrfmssafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þríöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Elnars Jónssonar: Safnlö lokaö desember og janúar. Höggmyndagaróurlnn oplnn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Hús Jóns Siguróeaonar f Kaupmannahófn er opiö mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr böm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufrnótetofa Kópavogs: Opin á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyri sími 00-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplð kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, simi 34039. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sfml 75547. Sundhöllin: Opln mánudaga — töstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbnjarlaugln: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13 30 Gufubaöiö f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. Varmártaug f Mosfeitesveit: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. 8undhðil Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlðjudaga og miövtku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.