Morgunblaðið - 29.01.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.01.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1985 31 Námskeið fyr- ir þá sem vilja hætta að reykja Í8LENSKA Bindindisrélagið heldur námskeið dagana 3. til 7. febrúar næstkomandi. Þetta er svokölluð 5 daga áætlun gegn reykingum. Námskeiðið verð- ur til húsa í Hl, Hugvísindahúsi, stofu 101, og hefst það klukkan 20.30 öll kvöldin. Aðalleiðbeinandi og stjórnandi verður Jón Hjörleif- ur Jónsson og með honum lækn- arnir Sigurður Björnsson, Dr. G. Snorri Ingimarsson, Sigurgeir Kjartansson, Sigurður Árnason og Eric Guðmundsson sjúkraþjálfari. Árshátíð Ey- firðingafélagsins Eyfirðingafélagið í Reykjavík held- ur sitt árlega þorrablót, sem jafnframt er árshátíð félagsins, fostudaginn I. febrúar í Átthagasal Hótels Sögu. Ræðumaður kvöldsins verður séra Stefán Snævarr fyrrverandi prófastur en gamanmál flytur Árni Tryggvason leikari. Aðgöngumiðar verða seldir í Átthagasalnum 29. og 30. janúar kl. 17—19. Samtök um kvennaathvarf Samtök um kvennaathvarf gangast fyrir námskeiði fyrir félaga sína laug- ardaginn 2. febrúar og sunnudaginn 3. febrúar nk. Námskeiðið verður haldið í hús- næði samtakanna á Hallveigar- stöðum og stendur frá kl. 10.00 til kl. 17.00 fyrri daginn, en frá kl. 10.00 til kl. 18.30 seinni daginn. ÞAÐ ER K0MIÐ! jórunn gronnti*' umSSkílé* •khi *«nu *"• íírenntTstumlp kíló á l . að er ótrulog^ ^^6 fyr'r e'nU 4 hún “SW& "SrS'ISaS®® Kínverska grenningarteið, sem fer sigurför um heiminn Ekkert er auöveldara: Aöeins 1 bolli af Tl HU grenningarte eftir hverja máltíð. — Ekkert svelt — Engar breyttar matarvenjur — Engar æfingar — Engar aukaverkanir Hver pakki, 90 tepokar, endist í ca. 1 mánuö. Pantanir óskast strax. Vinsamlegast sendiö mér í póstkröfu I pakka af Tl HU te á kr. 990.00 hvern pakka. | Nafn_____________________________________________ Heimilisfang _________________________________ Póststöð______________________________________ y Sendist til: Póstval, Pósthólf 9133,129 Reykjavík. NÝIR MJÖG AHUGAVERÐIR SERSTAKLEGA HAGSTÆTT VERÐ BERIÐ SAMAN OKKAR VERD OG ANNARRA VIÐ BJOÐUM I SUMAR BEINT FLUG TIL TVEGGJA FEGURSTU STAÐA ÍTALÍU. tlALSKA RIVIERAN Á Verð frá kr. 20.400.- Æ 3 vikur Æ Í3 ■■ . ..A ■■.. GARDAVATN: Allir róma fegurð Gardavatns. Þeir sem hrifist hafa af sumarhúsum norðar í Evrópu kunna að meta aðstöðuna við Gardavatn. Kjörinn staður til þess að hafa börnin með. Fjölbreyttar skoðunarferðir, t.d.: FENEYJAR, ÓPERAN í VERONA, FLÓRENS, INNSBRUCK í AUSTURRÍKI o.fl._______________________ ÍTALSKA RIVIERAN: Vinsælasti ferðamannastaður Ítalíu. Mjög góð aðstaða til þess að iðka sund, brettasiglingar, tennis, bocce og fleiri iþróttir. Fjöldi góðra veitinga- og skemmtistaða, diskótek o.m.m.fl. Fjölbreyttar skoðunarferðir, t.d. FLÓRENS, PÍSA, NICE, CANNES, PORTOFINO, MONACO, MONTE CARLO, KORSÍKA o.fl. GISTING I FYRSTA FLOKKS ÍBÚÐUM OG HOTELUM. Hringið og fáið nánari upplysingar í síma 2 97 40 og 62 17 40 FERÐASKRIFSTOFAN :klingur í byrjun febrúar LAUGAVEGI 28, 101 REYKJAVIK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.