Morgunblaðið - 29.01.1985, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 29.01.1985, Qupperneq 37
TlMABÆR MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1985 37 Ef innleysa þarf Spariskírteini Ríkissjóðs bjóðast TVEIR GÓÐIR VALKOSTIR A Sparíbók með sérvöxtum eða A 18 mánaða Sparireikningur. Báðum kostunum fylgja verðbœtur í verðbólgu. jt L °o° °o1 i°o „ °° „ i [foo-fooj f ° _ O ° O o| í° ° O ° ° n 1 - ° O ° °l o °° ° o Do SlF oo “ c 21200 bein lína rúðleggingasími sparitfðivigenda Sparibók með sérvöxtum er fyrir þá sem vilja hafa vaðið fyrir neðan sig. Hún sameinar kosti annarra sparnaðarleiða, en sníður af ókosti þeirra. Innstæðan er skráð í bókina og er alltaf laus til úttektar. Vextir eru nú 35% á árí, en á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við verðtryggða reikninga. Verði ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðra reikninga hærri en ávöxtun Sparibókarinnar, þá munum við hækka ávöxtunina sem nemur mismuninum. 1.8% leiðréttingavextir reiknast af úttektarupphæð. Engin inn- eða úttektartímabil með skertum vöxtum — við reiknum fulla vexti allan tímann. Bók sem þú hefur í hendi þér og getur tekið út af hvenær og hvar sem er í öllurn afgreiðslustöðum bankans. Við hækkum ársávöxtun í 40,4% 18 mánaða Sparíreikningar henta þeim sem vilja spara í 1 Vi ár eða lengur. Arsávöxtun er 40,4% eða hærrí ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga reynist hærrí. En miðað við verðbólguspár Seðlabanka íslands og Þjóðhagsstofnunar, sem gera ráð fyrir 20% hækkun lánskjaravísitölu á árinu 1985, þurfum við tæplega á því að halda! Vextir ásamt verðbótum eru lausir til útborg- unar 2svar á ári - 6 mánuði í senn. Þessi hinding borgar sig. Við önmunst innlousn Spariskírteim ríkissjóðs Vextir geta breyst samkvæmt ákvörðun Búnaðarbanka íslands BUNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.