Morgunblaðið - 29.01.1985, Page 51

Morgunblaðið - 29.01.1985, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JANUAR 1985 51 Þorrablót í heita læknum Það var venju fremur mikið fjör í heita læknum í Nauthólsvík um kvöldmatarleytið á laugardag þegar fastagestir lækjarins héldu þorrablót við kertaljós. Gómsætur þorramaturinn flaut í plastbökkum og honum var skolað niður með tilheyrandi miði. Flestir gestanna hafa sótt heita lækinn að staðaldri í 10 ár. Morgunblaðið/Árni Sæberg. PÖNTUNAR- LISTINN Á HVERT HEIMILI SPARIÐ FÉ TÍMA OC FYRIRHOFN VOR-OG SUMARLISTIIMN 1000 BLAÐSÍÐUR AF OTRULECU VÖRUURVALI %/m PÖNTUNAR LISTINN verð miðaö við gengl 22.01.' 85 RMB.MAGNUSSON RNmU «■ HÓLSHRAUNI 2 SIMl 52666 P H 410 • HAfNAPfWOI Ég óska eftir aö fá sendan KAYS pöntunarlistann í póstkröfu á kr. 200,- (að Viðoættn posttuirðargiaidil. Nafn Heimili Staður Póstnr. KLIPPIÐ ÚT pöntunarmiöann og sendið okkur eða pantið í síma 52866 GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Bladburðarfólk óskast! Úthverfi Álfheimar 4—30 Álfheimar 32—42 Sæviöarsund 2—48 Sæviðarsund 50—106 Austurbær Vesturbær Bragagata Faxaskjól Sóleyjargata Mióbær I Jllofgissililfifeife Tölvur eru í dag fyrst og fremst notaðar við úrvinnslu gagna. Samt er það svo að hefðbundin forritunarmál s.s. Basic og Fortran eru fyrst og fremst ætluð fyrir tölulega útreikninga og því ekki þjál við gagnavinnslu. Gagna- safnskerfi hafa því augljóslega kosti fram yfir önnur mál, þegar unnið er með gagnasöfn. Dæmi um gagnsöfn eru m.a. birgðaskrár, fasteignaskrár og viðskiptamanna- clrrár MARKMIÐ: Eitt vinsælasta gagnasafnakerfið á markaðnum i dag er DBASE II sem fá má á velflestar smátölvur. Á þessu námskeiði fá þátttakendur innsýn í það hvernig skal skipuleggja gögn, gagnameðhöndlun og gagnaúr- vinnslu, og eftir námskeiði skulu menn vera færir um að nota DBASEII í þessu skyni. EFNI: — Tölvur sem gagnavinnslukerfi. — Skipulag gagna til tölvuvinnslu. — Gagnasafnsforrit kynnt og borin saman. — Verkefni og æfingar í DBASE II, á tölvubúnað SFÍ. ÞÁTTTAKENDUR: Námskeiðið er ætlað stjórnendum og öðrum þeim sem vilja tileinka sér notkun gagnasafnskerfa á smátölvur. LEIÐBEINANDI: Valgeir Hallvarðsson, véltækni- fræðingur. Lauk prófi við Odense Teknikum 1978, en starfar nú sem rekstrarráðgjafi hjá Hagvangi hf. TIMI — STAÐUR: 4.-6. fcbrúar kl. 13.30—17.30. TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍMA 82930 ATH: Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Starfsmenntun- arsjóður Starfsmannafélags ríkisstofnana greiðir að hluta þátttökugjald fyrir félaga sína á þessu námskeiði. Upplýs- ingar gefa skrifstofur viðkomandi félaga. STJORNUNARFEIAG ISLANDS HmI8293023

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.