Morgunblaðið - 16.10.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.10.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER1985 39 COSPER PRÓFASTURINN AÐ TJÖRN VATNSNESI Að taka tillit til fólksins Sumir þekkja hann af per- _ sónulegum kynnum, aðrir af orðspori eða þá frá lestri bók- ar um lífshlaup hans, sem út kom fyrir nokkrum árum. En hvað um það — maðurinn, sem hér um ræðir er prófasturinn að Tjörn á Vatnsnesi Sr. Róbert Jack, sem sóknarbörnin vildu ekki að léti af starfi þó kominn væri á aldur eins og sagt er, eða 72 ára. Upphaflega kom hann til landsins sem knattspyrnuþjálf- ari Vals, en ílengdist, lauk guð- fræðiprófi og hefur verið prestur í íslensku strjálbýli lengst af. Séra Róbert er kunnur fyrir gamansemi og hýrlegheit og fer á marga grein eigin leiðir í ýms- um skilningi. Honum þykir ekki bráðnauðsynlegt að messa upp á um árin þ.e. tekið utanaðkom- andi fólk í heimilið til að drýgja prestlaunin, sem þau hjónin telja að skammt hefðu dugað til að framfleyta þeim og börnun- um tíu sem þau hafa alið upp. En nú er orðin breyting á Tjörn, börnin horfin að heiman og Vigdísi í mun að hverfa þang- að sem afkomendurnir eru sestir að. En prófasturinn er á öðru máli og hefur fengið því ráðið fram til þessa að sitja um kyrrt, segir enda þegar spurt er um líð- an og heilsu: „Ég sný iðulega tölustöfunum við, segist vera 27 í stað 72 ... “ Og glettnin leynir sér ekki í uppliti prófastsins, þjálfarans og heimsmannsins, sem sóknarbörnin vilja hafa sem lengst. á sviðið Edvard prins hefur fengið að kynnast leikhúslifinu undan- farið. Hann tekur virkan þátt í leiklistarstarfi í háskólanum og á meðan hann dvaldi í Skotlandi lék hann Biondello í Skassið tamið eftir Shakespeare. hvern einasta helgan dag og tel- ur rétt að tekið sé tillit til starfa fólksins í því sambandi. „Prestar á landsbyggðinni verða að skilja að ekki þýðir að ætlast til að fólk komi til messu t.d. í sláturtíð eða heyönnum en besta leiðin til að hafa góð áhrif á sóknarbörnin er að rækta per- sónulegt samband við þau hvert á sínum stað og húsvitja. Hann hefur ekki staðið mikið í búskaparsýsli um dagana, held- ur látið eiginkonuna Vigdísi um að snúast um búsmalann og sinna heyskapnum. Auk þess hefur húsfreyjan haft veg og vanda af einskonar aukabúgrein Edward prins kominn \F>vP *c Kvöld sem enginn má missa af! Frabær skemmtidagskrá • Fram koma tónhstarmennirmr og lagahöfundarnir Jóhann Halgason, Magnús Þór Sigmundsson og Jóhann G. Jóhanns- son, ásamt söngvurunum Einari Júlíussyni og önnu Vilhjólms. • Flutt varða vinsæl islensk og erlend dægurlög. • Hin vinsæla hljómsveit Pónik annast undirleik og Pónik og Einar leika fyrir dansi til kl. 3. • Snyrtilagur klæönaöur ★ Þríréttaður kvöldveröur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.