Morgunblaðið - 16.10.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.10.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR16. OKTÓBER1985 47 Einar er í áttunda sæti Öruggur Haukasigur a liði ÍR í gær HAUKAR unnu öruggan sigur á liði ÍR í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik í gærkvöldi í Seijaskóla, 81—72. í hálfleik var staöan 42—28. Sigur Hauka var sann- gjarn og síst of stór. Haukar fóru vel af staö í leiknum í gærkvöldi. Náöu strax 15 stiga forskoti sem þeir héldu út fyrri hálf- leikinn, og léku þá oft mjög vel. ÍR-ingar voru of ragir í sóknarleik sínum og virtust bera of mikla virö- ingu fyrir Haukum og ekki var varn- arleikur l'R nægilega sterkur því hvaö eftir annaö tættu Haukar vörn ÍR í sundur og skoruöu grimmt. I síöari hálfleik héldu Haukur fyrst í staö striki sínu og bættu um betur því aö um tima var hvorki meira né minna en 25 stiga munur á iiöunum, 64—39 þegar ellefu mínútur voru eftir af leiktimanum. Þá gerðist tvennt. ÍR-ingar hófu aö pressa Hauka út á völlinn og gaf þaö góöa raun og eíns geröust þeir djarfari í sóknarleik sínum og þaö bar árangur og ÍR-ingar minnkuðu forskot á Haukana hægt og bítandi og minnkuöu muninn niður í sjö stig þegar ein mínúta var eftir af leikn- um. Haukar slökuöu nokkuö á og duttu nokkuö niöur í síöari hluta hálfleiksins en engu aö síöur var siguröruggur. Bestu menn í liði Hauka í gær voru ívar Ásgrímsson, ungur og bráöefnilegur körfuknattleiksmaö- ur. Hann hitti mjög vel og lék vel í vörninni. Þá átti Hennig Hennings- son góöan leik og Pálmar og Ólafur áttu góöa kafla. Greinilegt er þó aö meiðslin há Pálmari ennþá og lék hann lítið meö ífyrri hálfleik. I liöi ÍR var Ragnar Torfason sá eini sem stóö uppúr og sýndi tilþrif. Aðrir leikmenn voru daufir og áttu slakan dag þó svo aö aðeins lifnaöi yfir þeim í lok leiksins. Stig ÍR: Ragnar Torfason 23, Hjörtur Oddsson 10, Jóhann Sveinsson 10, Jón Örn Guömunds- son 8, Bragi Reynisson 6, Benedikt Ingþórsson 5, Jón Jörundsson 4, Karl Guðlaugsson 4, Björn Leósson 2. Stig Hauka: ívar Ásgrímsson 21, Henning Henningsson 17, Ólafur Rafnsson 15, Pálmar Sigurösson 12, ívar Webster 8, og Kristinn Kristinsson 8. Vfldngur dæmdur í 2 ára bann UBK jafnaði 3 sek. fyrir leikslok sigraði Reyni í framlengingu Breiöablik sigraöi liö Reynis í 1. deildinni í körfuknattleik á laugar- dag meö 70 stigum gegn 62. Eftir venjulegan leiktíma var staöan jöfn, 58-58 og þurfti framlengingu, en í henni skoraöi UBK 12 stig gegn 4. i hálfleik var staöan 30-24 fyrir Reynir. Breiöabliksmenn voru eiginlega heppnir aö vinna sigur í leiknum, því þegar mínúta var eftir voru þeir 5 stigum undir. Á síöustu sekúnd- unum skoruöu þeir þriggja stiga körfu, en Reynissigur blasti samt viö. I næstu sókn fengu Reynis- menn hins vegar á sig sóknarvillu og þar sem UBK var meö bónus voru Blikum dæmd tvö vitaskot þremur sekúndum fyrir leikslok. Skoruöu þeir úr þeim báöum og jöfnuöu, 58-58, svo framlenging var staðreynd. Stig UBK: Kristján Rafnsson 30, Kristján Oddsson 12, Hannes 8, Matthías 6, Atli 6, Kristinn 4 og Hrafnkell 4. Stig Reynis: Siguröur 17, Gylfi 14, Magnús 13, Jón 12 og Gunnar 6. veriö dæmdur í tveggja ára keppnisbann, af sérstakri nefnd á vegum (þróttasambands (s- lands. Víkingur útilokast því frá þátttöku í íþróttamótum innan allra sórsambanda ÍSÍ í 2 ár frá 15. september 1985 aö telja. f forsendu þessarar ákvörðunar segir: „A Noröurlandamótinu í kraftlyftingum, sem fram fór í Þrándheimi í Noregi 15. september 1985, og Víkingur Traustason, fé- lagi í íþróttafélaginu Þór, Akureyri, var keppandi á, geröist þaö, aö hann mætti ekki til lyfjaprófunar, enda þótt hann hafi sjálfur veitt viötöku og undirritaö kvaöningu um aö aö mæta til prófunar. Með hliösjón af framlögöum gögnum og ákvæöum reglugerðar íþróttasambanda Noröurlanda um lyfjaeftirlit og reglugerðar ÍSÍ um eftirlit meö notkun örvunarefna og méö því aö mæta ekki til lyfjapróf- unar, hefur Víkingur Traustason gerst brotlegur viö 1. gr. reglugerö- ar ÍSÍ um eftirlit meö notkun örvun- arefna." ÍSÍ hefur um nokkurt ára bil veriö virkur þátttakandi í norrænu og alþjóölegu samstarfi á sviöi lyfja- mála, enda er lyfjamisnotkun álitin einn mesti vágestur sem íþrótta- hreyfingin um allan heim stendur frammi fyrir. Hinar Noröurlandaþjóöirnar hafa eytt miklum fjármunum til að stemma stigu viö ólöglegri lyfja- Heimsafrekaskráinn í spjótkasti: • Einar Vilhjálmaaon apjótkast- ari náöi áttunda baata árangrin- um ( heiminum á síðasta keppn- istímabili. Einar kastaöí 91,84 metra. Kraftlyftingamaöurinn, Víking- ur Traustason frá Akureyri hefur • Víkingur Traustason veröur aö taka út tveggja ára keppnisbann og útilokast frá þátttöku ( öllum íþróttamótum innan allra sér- sambanda ÍSÍ. Víkingur neitaöi aö fara í lyfjapróf á Noröurlanda- mótinu í kraftlyftingum sem fram fór í Þrándheimi í Noregi 15. sept- ember sl. notkun innan íþróttahreyfingarinn- ar og er það vel, Alþjóöa ólympíu- nefndin hefur varið sem svarar til 410 milljóna íslenskra króna til þessara mála. Allt of oft kemur upp á yfirboröiö aö íþróttamenn í nú- tímaþjóðfélagi neyta ólöglegra lyfja og voru einmitt nú fyrir stuttu sex frægir erlendir íþróttamenn dæmd- ir frá keppni vegna notkunar ólög- legra lyfja. • Vörn Hauka var sterk ( gær, sérstaklega framan af leiknum. ívar Webster og Pálmar sem hér sjást hafa þó oft leikið betur. cinxH vnnjaimsson er i attunaa sæti á heimsafrekaskránni i spjótkasti sem nýbúiö er aö gefa út. Besti árangur Einars á keppn- istímabilínu var 91,84 metrar. Einar keppti mjög mikiö á sumr- inu, meira en nokkru sinni fyrr, og þaö varö til þess aö hann meiddist illa i olnboga og þaö háöi honum mjög. Hann varð til dæmis aö sleppa viö aö keppa meö Evrópu- úrvalinu gegn Bandaríkjamönnum o.fl. Austur-Þjóöverjinn Uwe Hohn, eini maöurinn sem kastaö hefur spjóti yfir 100 metra, á bestan árangur í ár, 96,90 metra. Hann er án nokkurs efa besti spjótkastari heims í dag. Mjög sterkur kastari sem nær ávallt góöum árangri á mótum og er meö jafnar kastserí- ur. Lítt þekktur Bandaríkjamaöur er í ööru sæti, Brian Courser. Hann kastaöi 95,10 metra. Bandaríkja- menn eru meö fjóra menn á lista yfir 10 bestu spjótkastarana. Tveir Noröurlandabúar eru á listanum, Sviinn Wennlund er í sjöunda sæti meö 92,20 metra. Afrekaskráin lít- ur svona út: 96,90 — Uwe Hohn A-Þýskalandi 95,10 — Brian Crouser USA 94,06 — Duncan Atwood USA 93.70 — V. Jewsjukow Sovét 92,94 — Zdenek Adamec Tékk. 92,42 — D. Negoita Rúmeníu 92,20 — Dag Wennlund Svíþjóö 91,84 — Einar Vilhjálmsson Isl. 91.70 — Bob Roggy USA 91,56 — Tom Petranoff USA. Herrakvöld hjá Val Valsmenn „léttir í lund“ halda hiö árlega Herrakvöld sitt aö Hótel Loftleiöum, Víkingasal, föstudag- inn 1. nóvember n.k. Salurinn veröur opnaöur kl. 19.00 og borö- hald hefst kl. 20.00. Eins og undanfarin tvö ár munu skemmtiatriöi vera i höndum vaiin- kunnra Valsmanna. Ákveöiö er aö ágóöa þessa Herrakvölds veröi variö til endurbyggingar á gamla íbúðarhúsinu á Hlíðarenda. Miöar veröa til sölu í íþróttahúsi Vals á Hlíöarenda, sími 11134. Einnig veröur tekiö á móti borö- pöntunum á sama staö. Allir Valsmenn eru hvattir til aö láta sjá sig, rifja upp gömul kynni og njóta ánægjulegrar kvöldstund- ar þar sem „kætin kringum oss er“. Björk Fimleikafélagiö Björk heldur aöal- fund sinn sunnudaginn 20. októ- ber kl. 10 f.h. í fundarsal íþrótta- hússins v/Strandgötu Hafnarfiröi. Dagskrá fundarins: 1. Skýrsla stjórnar lesin. 2. Kosning stjórnar. 3. Önnurmál. Allir félagsmenn hvattir til aö mæta. FrétUtilkvnning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.