Morgunblaðið - 05.12.1985, Side 44

Morgunblaðið - 05.12.1985, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ife RÍKISSPÍTALARNIR lausarstöður Fóstra óskast við dagheimilið Kleppspítala frá 1. janúar nk. Starfsmaður óskast nú þegar í fullt starf við dagheimili Kleppsspítala. Einnig óskast starfs- maður til afleysinga í hlutastarf á sama stað. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 38160. Verslunarstörf Óskum að ráða starfsfólk í matvöruverslun okkar við Eiðistorg. Þetta eru framtíðarstörf bæði heilsdags og hlutastörf. Um er að ræða almenn verslunarstörf, á kössum, við uppfyllingar og einnig vantar okkur aðstoð- arfólk í eldhús. Upplýsingar veittar á skrif- stofunni í Ármúla 1A kl. 14.00-16.00 í dag og næstu daga. Einnig liggja frammi um- sóknareyðublöð í versluninni við Eiðistorg. Utflutrdng^iTiiástjöó iónaóarins U Sendill Óskum eftir sendli til starfa hálfan daginn sem hefur bifhjól til umráða. Upplýsingar veitir Elín Þorsteinsdóttir í síma 688777 eöa í Lágmúla 5. Vélvirki óskar eftir atvinnu. Hef fjölþætta starfs- reynslu og er vanur að vinna sjálfstætt. Upplýsingar í síma 611005. Lyfjatæknir eða starfsmaður vanur afgreiðslu í lyfjabúð óskast strax. Reykjavíkurapótek. Vélvirkja vantar Vanan vélvirkja vantar til starfa hjá Hita- og vatnsveitu Sauðárkróks. Góð kunnátta í logsuöu og rafsuðu nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 12. desember 1985 og frekari upplýsingar veitir veitustjórinn í síma 95-5257. Hita- og vatnsveita Sauöárkróks. Apóteksvinna Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í apótek, gjarnan lyfjatæknir, defekrísa, ann- ars starfskraftur vanur afgreiöslustörfum. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 9. þm. merkt: Ö — 3474. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆDI Ritari óskast hálfan daginn á skrifstofu Svæðis- stjórnar málefna fatlaðra í Reykjavík aö Hátúni 10, frá 1. janúar nk. Vinnutími frá kl. 13.00 til 17.00. Óll algengustu skrifstofu- störf. Laun samkv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Velkomin á staðinn eöa hringið í síma 621388. Vanur auglýsinga- teiknari óskast Vaxandi fyrirtæki á sviði almenningstengsla og auglýsinga vill ráða vanan auglýsinga- teikn- ara til starfa sem fyrst viö fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Þeir sem áhuga hafa leggi inn upplýsingar um fyrri störf í augl.deild Mbl. fyrir 28. nóvember nk. merkt: „Auglýsingateiknari“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öll gögn verða send til baka. Tækni- — verkfræðingur Viljum ráða tækni- eða verkfræðing. Verksvið: Hönnun, ráögjöf, eftirlit og tilboös- gerð loftræstikerfa, tækja og skildra hluta. Upplýsingar um nám, starfsreynslu og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merktar: „Tækni — 2552“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir FLUGMÁLASTJÓRN Fræðslufundur um flugöryggismál Flugmálastjórn, Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Vélflugfélag/íslands og Öryggis- nefnd félags íslenskra atvinnuflugmanna halda desember-fundinn í dag og hefst hann kl. 20.00. Fundarefni: 1. Rætt verður um flugkennsluna frá byrjun til útskriftar atvinnuflugmanna. 2. Sagt verður frá þjálfun flugmanna Flug- leiða. 3. Einkaflugmaður segir frá því hvernig námið nýttist. 4. Kvikmyndasýning. Allir flugáhugamenn velkomnir. Fundarboöendur. Aðalfundur samtaka grásleppuhrogna- framleiðenda veröur haldinn að Hamraborg 5, Kópavogi, laugardaginn 7. des. kl. 13.00. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. I UJ L r > I > w O Kvenstúdentafélag Islands og Félag íslenskra háskólakvenna. Munið jólagleðina í Tannlæknasalnum, Síö- umúla 35, föstudaginn 6. desember kl. 20.30. Fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. __________bátar — skip_______________ Til sölu b/v Kolbeinsey ÞH-10. Skipið er talið vera 430 brúttórúmlestir að stærð, smíðaö árið 1981. Aöalvél skipsins er af gerðinni M.A.K. 1800 hö. frá 1980. Skipiö er nú við viölegukant hjá Slippstöð- inni Akureyri og verður selt í því ástandi, sem það nú er í. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Fiskveiðasjóðs í síma 28055 og hjá eftirlitsmanni sjóösins Valdimar Einarssyni, í síma 33954. Tilboðseyöublöð eru til af- hendingar á skrifstofu Fiskveiöasjóðs og óskast tilboð send í lokuðum umslögum merkt:„Kolbeinsey“ og skulu hafa borist á skrifstofu sjóðsins eigi síðar en 19. desem- ber nk. kl 16.00. Áskilinn er réttur til að taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. Fiskveiöasjóöur íslands. Til sölu V.S. Helgi S. KE-7 Skipið er talið vera 236 brúttórúmlestir að stærð, smíðað áriö 1959, en endurbyggt árið 1982. Aöalvél skipsins er af geröinni Callesen, 1000 hestöfl frá 1978. Skipið er nú í slipp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. og verður selt í því ástandi, sem það nú er í. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Fiskveiðasjóðs í síma 28055 og hjá eftirlitsmanni sjóðsins, Valdimar Einarssyni, í símar 33954. Tilboðseyðublöð eru til af- hendingar á skrifstofu Fiskveiðasjóðs og óskast tilboð send í lokuðum umslögum merkt:„Helgi S.“ og skulu hafa borist á skrifstofu sjóðsins eigi síðar en 16. desem- ber nk. kl. 16.00. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fiskveiöasjóður íslands. I__________kennsla Frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík Innritun á 4. stig varðskipadeild sem hefst 6. janúar ef næg þátttaka fæst (10 nemend- ur) er framlengd til 10. desember. Vornámskeið fyrir 30 rúmlesta réttindi hefj- ast 16. janúar nk. Þátttaka tilkynnist fyrir 21. desember síma 13194 frá kl. 09.00—14.00. síma 13194 frá kl. 09.00-14.00. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.