Morgunblaðið - 05.12.1985, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 05.12.1985, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ife RÍKISSPÍTALARNIR lausarstöður Fóstra óskast við dagheimilið Kleppspítala frá 1. janúar nk. Starfsmaður óskast nú þegar í fullt starf við dagheimili Kleppsspítala. Einnig óskast starfs- maður til afleysinga í hlutastarf á sama stað. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 38160. Verslunarstörf Óskum að ráða starfsfólk í matvöruverslun okkar við Eiðistorg. Þetta eru framtíðarstörf bæði heilsdags og hlutastörf. Um er að ræða almenn verslunarstörf, á kössum, við uppfyllingar og einnig vantar okkur aðstoð- arfólk í eldhús. Upplýsingar veittar á skrif- stofunni í Ármúla 1A kl. 14.00-16.00 í dag og næstu daga. Einnig liggja frammi um- sóknareyðublöð í versluninni við Eiðistorg. Utflutrdng^iTiiástjöó iónaóarins U Sendill Óskum eftir sendli til starfa hálfan daginn sem hefur bifhjól til umráða. Upplýsingar veitir Elín Þorsteinsdóttir í síma 688777 eöa í Lágmúla 5. Vélvirki óskar eftir atvinnu. Hef fjölþætta starfs- reynslu og er vanur að vinna sjálfstætt. Upplýsingar í síma 611005. Lyfjatæknir eða starfsmaður vanur afgreiðslu í lyfjabúð óskast strax. Reykjavíkurapótek. Vélvirkja vantar Vanan vélvirkja vantar til starfa hjá Hita- og vatnsveitu Sauðárkróks. Góð kunnátta í logsuöu og rafsuðu nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 12. desember 1985 og frekari upplýsingar veitir veitustjórinn í síma 95-5257. Hita- og vatnsveita Sauöárkróks. Apóteksvinna Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í apótek, gjarnan lyfjatæknir, defekrísa, ann- ars starfskraftur vanur afgreiöslustörfum. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 9. þm. merkt: Ö — 3474. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆDI Ritari óskast hálfan daginn á skrifstofu Svæðis- stjórnar málefna fatlaðra í Reykjavík aö Hátúni 10, frá 1. janúar nk. Vinnutími frá kl. 13.00 til 17.00. Óll algengustu skrifstofu- störf. Laun samkv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Velkomin á staðinn eöa hringið í síma 621388. Vanur auglýsinga- teiknari óskast Vaxandi fyrirtæki á sviði almenningstengsla og auglýsinga vill ráða vanan auglýsinga- teikn- ara til starfa sem fyrst viö fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Þeir sem áhuga hafa leggi inn upplýsingar um fyrri störf í augl.deild Mbl. fyrir 28. nóvember nk. merkt: „Auglýsingateiknari“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öll gögn verða send til baka. Tækni- — verkfræðingur Viljum ráða tækni- eða verkfræðing. Verksvið: Hönnun, ráögjöf, eftirlit og tilboös- gerð loftræstikerfa, tækja og skildra hluta. Upplýsingar um nám, starfsreynslu og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merktar: „Tækni — 2552“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir FLUGMÁLASTJÓRN Fræðslufundur um flugöryggismál Flugmálastjórn, Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Vélflugfélag/íslands og Öryggis- nefnd félags íslenskra atvinnuflugmanna halda desember-fundinn í dag og hefst hann kl. 20.00. Fundarefni: 1. Rætt verður um flugkennsluna frá byrjun til útskriftar atvinnuflugmanna. 2. Sagt verður frá þjálfun flugmanna Flug- leiða. 3. Einkaflugmaður segir frá því hvernig námið nýttist. 4. Kvikmyndasýning. Allir flugáhugamenn velkomnir. Fundarboöendur. Aðalfundur samtaka grásleppuhrogna- framleiðenda veröur haldinn að Hamraborg 5, Kópavogi, laugardaginn 7. des. kl. 13.00. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. I UJ L r > I > w O Kvenstúdentafélag Islands og Félag íslenskra háskólakvenna. Munið jólagleðina í Tannlæknasalnum, Síö- umúla 35, föstudaginn 6. desember kl. 20.30. Fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. __________bátar — skip_______________ Til sölu b/v Kolbeinsey ÞH-10. Skipið er talið vera 430 brúttórúmlestir að stærð, smíðaö árið 1981. Aöalvél skipsins er af gerðinni M.A.K. 1800 hö. frá 1980. Skipiö er nú við viölegukant hjá Slippstöð- inni Akureyri og verður selt í því ástandi, sem það nú er í. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Fiskveiðasjóðs í síma 28055 og hjá eftirlitsmanni sjóösins Valdimar Einarssyni, í síma 33954. Tilboðseyöublöð eru til af- hendingar á skrifstofu Fiskveiöasjóðs og óskast tilboð send í lokuðum umslögum merkt:„Kolbeinsey“ og skulu hafa borist á skrifstofu sjóðsins eigi síðar en 19. desem- ber nk. kl 16.00. Áskilinn er réttur til að taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. Fiskveiöasjóöur íslands. Til sölu V.S. Helgi S. KE-7 Skipið er talið vera 236 brúttórúmlestir að stærð, smíðað áriö 1959, en endurbyggt árið 1982. Aöalvél skipsins er af geröinni Callesen, 1000 hestöfl frá 1978. Skipið er nú í slipp hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. og verður selt í því ástandi, sem það nú er í. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Fiskveiðasjóðs í síma 28055 og hjá eftirlitsmanni sjóðsins, Valdimar Einarssyni, í símar 33954. Tilboðseyðublöð eru til af- hendingar á skrifstofu Fiskveiðasjóðs og óskast tilboð send í lokuðum umslögum merkt:„Helgi S.“ og skulu hafa borist á skrifstofu sjóðsins eigi síðar en 16. desem- ber nk. kl. 16.00. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fiskveiöasjóður íslands. I__________kennsla Frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík Innritun á 4. stig varðskipadeild sem hefst 6. janúar ef næg þátttaka fæst (10 nemend- ur) er framlengd til 10. desember. Vornámskeið fyrir 30 rúmlesta réttindi hefj- ast 16. janúar nk. Þátttaka tilkynnist fyrir 21. desember síma 13194 frá kl. 09.00—14.00. síma 13194 frá kl. 09.00-14.00. Skólastjóri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.