Morgunblaðið - 28.12.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.12.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER1986 5 'I STJÖRnUSTRÍÐ" Piú sem fyrr vérða KR flúgelda^ í jeldlíni^hni". Þeir eru seldir á 4 útsölustöðujn í RéyRjavík, auk þess í söluvagni á Lækjártorgi á gamlársdag. Við flytjum inn allar okkar vörué Einkaumboð fyrir risaflugelda frá WECO í V-Þýskalandi. Kaupir þú Qölskyldupakkana næst allt að 25% afsláttur af útsöluverði einstakra hluta. Að auki bjóðum við 10% afslátt, öllum þeim sem versla fyrir hærri upphæð en 700 krónur 27.-28. des. Þetta fyrirkomulag hefur verið mjög vinsælt. Einnig er veittur magnafsláttur séu keyptir fleiri en 5 pakkar. BARNAPAKKÍNN kostar kr. 700,- og er einkum ætlaður barnafjölskyldum. Ágætis skemmtun fyrir alla Qöiskyld- una. SPARIPAKKINN kostar kr. 990,-. Hagkvæmur fjölskyldu- pakki sem púður er í. Qóð skemmtun sem allir hafa ánægju og gaman af. RÆJARINS BESTI kostar kr. 1.400,-. Hafnið segir allt. Við erum sannfærðir um að ekki er hægt að gera betri kaup í bænum. Sérstaklega hentugur fyrir unglinga. TRÖLLAPAKKINN kostar kr. 2.400,-. Hér er á ferðinni tröllsleg útgáfa af Bæjarins besta. Fyllilega peninganna virði fyrir þá sem setja markið hátt. Tröliapakkinn veitir þér og þínum ómælda ánægju og eftirminnilega skemmtun. BERSERKUR er stærsti pakk- inn í bænum. Troðfullur af því besta sem er á markaðinum. Stórkostleg sýning sem slær allt annað út. Verð kr. 4500,-. Á éfdar VISA JL-Greiðslukort 15 tegundir af risaflugeldum, 20 tegundir af kökum, tertum og tívolíbombum Eigin innflutningur Sölustaðir: KR-heimilið Sími 27181, JL-húsið, Hverfisgata 78, Borgartún 31 (hús Sindra Stáls) og söluvagn á Lækjartorgi 31. desember. ÓSA/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.