Morgunblaðið - 28.12.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.12.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER1985 35 speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Laugardag 28. desember „Ég hef mikinn áhuga á stjörnuspeki en ég veit ekki mikið um fæðingardag minn. Ég er stelpa, fædd 27. apríl 1970, kl. 19.15 (um kvöld) í Reykjavík. Mig langar aðal- lega að vita hvers konar at- vinnu ég gæti valið mér, en heldur pú að ég gæti orðið (góður) rithöfundur? og auð- vitað langar mig líka til að vita hvernig manngerð ég er, samkvæmt stjörnuspánni. Ég er frek, finnst þér ekki, en vona samt sem áður að þú getir svarað mér og helst ekki birta bréfið. Kær kveðja." Svar: Fyrirgefðu að ég birti bréfið. Ég vil láta bréf fylgja með til að lífa upp á þáttinn. Það ætti að vera í lagi fyrir þig. Það veit enginn hver þú ert. 27. apríl 1970 er Sól í Nauti (lífsorka, vilji og grunntónn), Tungl er í Steingeit (tilfinn- ingar), Merkúr er í Nauti (hugsun), Venus er í Nauti (samskipti), Mars er í Tvíbura (starfsorka), Rísandi merki er í Vog (fas og framkoma). Jarðbundin Þú ert jarðbundinn persónu- leiki, þarft öryggi og varan- leika í líf þitt. Þú parft að hafa fæturna fasta á jörðinni og sjá eftir þig áþreifanlegan árangur. Þess vegna á starf sem gefur öruggar tekjur vel við þig. Ritstörf Satt best að segja get ég ekki svarað þessu. Eg held að við getum gert hvað sem er, bara ef við viljum, og erum reiðu- búin að leggja á okkur vinnu. Þú getur pví sjálfsagt orðið góður rithöfundur ef pú legg- ur þig fram. Þú þarft að læra málfræði, sitja og æfa þig við skriftir og lesa bækur eftir góða rithöfunda. Úthald Þú ert þolinmóð og viliasterk. Einn helsti styrkur pinn er fólginn í seiglu og úthaldi. Þú hefur skipulagshæfileika og hæfileika í stjórnun og viðskiptum. Veikleikar Þar sem Satúrnus er í sam- stöðu við Sól getur þig skort sjálfstraust og sjálfsálit. Þú þarft að varast að gera of miklar kröfur til sjálfrar þín og gera of lítið úr eigin hæfi- leikum. Sem Rísandi Vog ertu vingjarnleg og ljúf í fram- komu, en pú þarft að varast óákveðni og að þóknast öðrum um of. Þetta tvennt getur táknað að þú þarft að temja þér meiri ákveðni. Framkvœmdaorkan Mars í Tvíbura táknar að þú ert eirðarlaus í vinnu og vilt fást við fjölbreytileg við- fangsefni. Þessi staða getur bent á hæfileika í ritstörfum og á sviðum sem hafa með upplýsingamiðlun að gera. Tilfinningamálin Tilfinningamálin hafa á sér einkenni Nauts og Steingeit- ar. Það táknar að þú þarft öryggi og laðast að traustum og jarðbundnum manni, sem samt sem áður er hugmynda- ríkur, félagslyndur og ræð- inn. Hið síðasttalda er vegna þess að þú hefur Mars í Tví- bura og Vog Rísandi. Samantekt Vegna Vogar Rísandi hefur þú gott auga fyrir fegurð og listræna hæfileika sem byggja á góðu formskyni. Þú ert rómantísk, en ert jarð- bundin og þarft að skapa þér öryggi. Þú ættir því að sækj- ast eftir góðri menntun sem heldur ýmsum möguleikum opnum. X-9 tflNA SA&fi/ Af£ff írrÁ/et/A/t//* *f> .. ‘£s lftSGAi/6 ff/tKA X/JtA fe/f/ArA sjá s/6 ffffi þ/r/ff Vfff£*)SV*/Y/f/ff Ítp KOMt/MS/tATT^(1Á/0(,/W//r/l, r/t-#/fC////>Si/£P/S/HÍ. I ..<?£ St/O M/ry/'rc//*£#.fiPSSJ*t*n>/£/rA fáyr/f>:/Js £/t \Ó,Þt/ &fit///í£///>4 Tý/VPC/K. K-r/At/(í///\ f’££4ff/-//K4P£ //Offr/zY^ Ært/þ>£rrA \/t/£Actt£Gr 7£Mr/SrS4*/A/t f [AtfreT? A A £///*u 7 DYRAGLENS —........................ LJOSKA WEJZNIG £J éG eXTV ,UU 5THNDUeY\/IE> SKEMMTIATKIPI VERÐHKKKIJU) J\7/ lUR.') / HEPPINN- H4NKI EK HKÆPIUCQOR.’ TOMMIOG JENNI ^HELPUfZ&U AE> TUMM TfZÚI PW Ap pú SéRT ^uecisuNöi T UJt £ ___ £ SMAFOLK THE 5I6N SAlP,' NO EATINS OR C7KINKIN6 INSIPE THE THEATEK" tr 50 KI6HT IN FRONT OF ME I5 THI5 KIP EATIN6 AN ORANGEÍ AN ORAN6E...CAN YOU IMA6INE7! Á skiltinu stóð: „Bannað að Og beint fyrir framan mig er Sagðirðu eitthvað? borða eða drekka í leikhús- þessi strákur að éta appels- inu“. ínu! Appelsínu ... geturðu ímyndað þér? Nei, ég lamdi hann með pyls- unni minni! Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Eftirfarandi spil kom upp í undanrásum . HM í kvenna- flokki í Sao Paulo í Brasilíu sl. október. Sömu spil voru spiluð á öllum borðum og réð- ust úrslitin í þessu spili mest á því hvort A/V-pörin notuðu veikt eða sterkt grand: Norður ♦ - VK43 ♦ D432 ♦ A86432 Vestur ♦ 1097 ♦ 9876 ♦ K65 ♦ KG10 Austur ♦ Á8 ♦ DG2 ♦ ÁG109 ♦ D975 Suður ♦ KDG65432 ♦ Á105 ♦ 87 ♦ - Eftir pass frá norðri opnaði austur ýmist á einu veiku grandi eða einum tígli og suður stökk beint i fjóra spaða. Þar sem austur vakti á grandinu spilaði vestur iðulega út hjarta og þar með var samningurinn auðunninn. Sagnhafi gaf aðeins einn slag á spaða og tvo á tígul. Laufás- inn sá fyrir einum hjartatap- ara. En þar sem tígull kom út gekk vörninni betur. Austur fékk fyrsta slaginn á gosann og spilaði tígli á kóng makkers, sem spilaði enn tigli. Suður trompaði og réðst á spaðann. En austur drap strax á spaðaás og spilaði þrettánda tiglinum og upphafði þar með spaðatíu vesturs. Umsjón Margeir Pétursson Á opnu alþjóðlegu móti í Belgrad í nóvember, kom þesi staða upp í skák júgóslavneska stórmeistarans Milans Mat- ulovic, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Popovs frá Búlgaríu. 25. HÍ7 ! — Rxf7,2 6. Dxf7 — Kxd6, 27. Hxe6 mát. Búlgarski stórmeistarinn Padevsky og alþjóðlegi meistarinn Cabrilo frá Júgóslavíu, sigruðu á mót- inu. 118 þátttakendur voru á mótinu, þar af fjölmargir titil- hafar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.