Morgunblaðið - 28.12.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.12.1985, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER1985 46 Enska knattspyrnan: Þrjú efstu liðin töpuðu NÚ er fjör fariö aö færast í topp- baráttuna í ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Þrjú efstu liðin töp- uöu á fimmtudag, er heil umferö fór fram. Everton nálgast toppinn. Everton vann Manchester Un- ited, 3-1, Manchester City sigraöi Liverpool, 1-0 og Tottenham vann West Ham, 1-0. Þetta var fyrsta tap West Ham í 19 leikjum í röö. Úrslit leikja sem fram fóru á annan dag jóla í ensku knattspyrn- unni voru þessi: 1. deild: Birmingham City — Nottingham Forest 0— 1 Chelsea — Queens Park Rangers Fr. Coventry City — IpswichTown 0—1 Everton — Manchester United 3— 1 Leicester City — AstonVilla 3—1 Manchester City 3. deild: Blackpool — Bolton Wanderes 1 — 1 Bournemouth — Reading 0—1 Bristol City — Playmouth Argyle 2—0 Cardiff City — Swansea City 1—0 Chesterfield — Lincoln City 2—2 Darlington — Rotherham United 2—2 Derby County — Walsall Fr. Gillingham — Brentford Fr. Notts. County — Wolves 4—0 Wigan Atheletic — Bristol Rovers 4—0 York City — Doncaster Rovers 0—1 Morgunblaðið/Bjarni • Sundfjölskyldan úr Þorlákshöfn fékk sérataka viðurkenningu í gasrdag. Hrafnhildur Guömundsdóttir (t.v.) ésamt börnum sýnum, Bryndísi, Hugrúnu og Ragnari, sem öll eru í fremstu röö og hafa sett mörg íslandsmet. Meö þeim é myndinni eru Haraldur Sveinsson framkvæmdastjóri Árvakurs sem afhenti verö- launin. — Liverpool 1—0 Oxford United — Southampton 3—0 Sheffield Wednesday — Newcastle United 2—2 Tottenham Hotspur — West Ham United 1 —0 Watford — Arsenal Fr. West Bromvich Albion — LutonTown 1—2 2. deild: Blackburn Rovers — Leeds United 2—0 Carlisle United — Middlesbrough 1 —0 Crystal Palace — Wimbledon 1—3 Huddersfield Town — Barnsley 1 — 1 Hull City — GrimsbyTown 2—0 Millwall — Fulham Fr. Norwich City — Charlton Atheltic 3— 1 Oldham Atheletic — Bradford City 0— 1 Portsmouth — Brighton 1—2 Shrewsbury Town — StokeCity 1—0 Sunderland — Sheffield United 2—1 Staðan 1. deild: Manchester United 23 15 4 4 41—16 49 Liverpool 23 13 6 4 46- -22 45 West Ham United 23 13 6 4 38- -20 45 Chetsea 22 13 5 4 36- -23 44 Everton 23 13 4 6 51- -29 43 Sheffield Wed. 23 12 6 5 37- -34 42 Arsenal 22 11 5 6 25- -25 38 Luton Town 23 10 7 6 37- -26 37 Tottenham Hotspur 22 10 4 8 39- -26 34 Newcastle United 23 9 7 7 32- -34 34 Nottingham Forest 23 10 3 10 35- -35 33 Watford 22 8 5 9 38- -38 29 Southampton 23 7 6 10 30- -34 27 QPR 22 8 3 11 20- -27 27 Manchester City 23 6 7 10 27- -32 25 Leicester 23 6 7 10 31- -41 25 Coventry Cíty 23 6 6 11 27- -35 24 Oxford United 23 5 8 10 35- -46 23 Aston Villa 23 5 7 11 27- -36 22 Ipswich Town 23 5 3 15 18- -37 18 Birmingham City 22 5 2 15 13- -32 17 WBA 23 2 5 16 20- -55 11 2. deíld: Norwlch Clty 23 13 6 4 48- -23 45 Portsmouth 22 13 3 6 36- -18 42 Charlton Athletic 22 12 4 6 40- -25 40 Wlmbledon 23 11 6 6 31- -23 39 Barnsley 23 10 7 6 26- -18 37 Crystal Palace 23 10 5 8 30- -27 35 Shetfield Unlted 23 9 7 7 39- -33 34 Bríghton 23 10 4 9 39- -34 34 Blackburn Rovers 23 9 7 7 26- -28 34 Hull Clty 23 8 8 7 37- -30 32 Stoke Clty 23 7 9 7 27- -27 30 Bradford City 21 9 3 9 25- -31 30 Shrewsbury Town 23 8 5 10 29- -32 29 Leeds Unlted 23 8 5 10 27- -37 29 Sunderland 23 8 5 10 23- -33 29 Oldham Athletic 23 8 4 11 33- -37 28 Grimsby Town 23 6 7 10 34- -25 25 Middlesbrough 22 6 6 10 19- -26 24 Huddersfield Town 23 5 9 9 32- -40 24 Millwall 21 7 3 11 28- -38 24 Fulham 19 7 2 10 21- -27 23 Carlisle United 22 4 3 15 20- -48 15 íþróttafólk heiðrað Í gærdag heiöraði Morgunlaöiö átta íþróttamenn fyrir góöa frammistöðu á árinu sem er aö líða. Þá veitti blaöið fjölskyldu úr Þorlákshöfn sérstaka viöurkenn- ingu fyrir afrek og ástundun viö sundíþróttina. Það er árviss at- burður aö Morgunblaöið heiöri íþróttamenn og konur fyrir afrek þeirra. Þaö var Haraldur Sveins- son framkvæmdastjóri Morgun- blaðsins sem afhenti íþróttafólk- inu vióurkenningarnar. íþróttafólkið sem viöurkenningu hlaut var Einar Vilhjálmsson fyrir frjálsar íþróttir, Eövarö Þ. Eövarös- son UMFN fyrir sund, Kristján Arason FH fyrir handknattleik, en hann fékk viöurkenningu fyrir aö vera markahæsti leikmaöur is- landsmótsins í handknattleik á síöasta keppnistímabili og jafn- framt fékk hann viðurkenningu fyrir aö vera kjörinn leikmaöur Is- landsmótsins. Ragnar Margeirsson ÍBK fékk viöurkenningu fyrir aö vera valinn ieikmaöur islandsmótsins í knatt- • Kristján Arason markahæsti leikmaóur íslandsmótsins í hand- knattleik og jafnframt leikmaöur mótsins. Morgunblaðið/Bjarni • Valur Ingimundarson stiga- hæsti leikmaöur íslandsmótsins í körfuknattleik og jafnframt leik- maöur mótsins. spyrnu, og Ómar Torfason Fram fyrir aö vera markahæsti leikmaöur mótsins. Valur Ingimundarson fékk tvær viöurkenningar en hann var stigahæsti leikmaöur Islandsmóts- ins í körfuknattleik og jafnframt leikmaöur islandsmótsins. Siguröur Pétursson GR fékk viöurkenningu fyrir góöa frammi- stööu i golfíþróttinni á síöasta ári svo og Einar Ólafsson ísafiröi fyrir frammistööu sína í skíöaíþróttinni. Þá var fjölskyldu Hrafnhildar Guömundsdóttur og Olafs Guö- mundssonar veitt sérstök viöur- kenning fyrir afrek sín og ástundun i sundíþróttinni. En börn þeirra eru landsþekkt fyrir mikil og góö afrek í írþóttinni og móöir þeirra þjálfar þau. En Hrafnhildur var á árum áöur fremsta sundkona landsins. Körfuknattleiksmenn undirbúa sig fyrir Evrópumótið í sumar — leika ÍSLENSKA landsliöió í körfu- knattleik leikur þrjá leiki í f jögurra tiða móti sem fram fer í Keflavík og Njaróvík í næstu viku. 20 leikmenn hafa veriö valdir til aö taka þátt í þessu móti og veröur ísland meö A- og B-liö. Enn hefur ekki veriö valið i A- og B-liö, þó er Ijóst aö Ivar Webster veröur ekki gjaldgengur meö landsliöi Islands á Evrópumótinu hér heima í apríl n.k. og mun því leika meö B-liöinu í þessu móti. Fyrsti leikurinn veröur í Keflavík 3. janúar. Þá leika fyrst A- og B-lið íslands og síðan Luther College, sem er bandarískt háskólaliö, gegn Dönum. Luther College mun leika tvo þrjá leiki í fjögurra liða móti í naestu viku leiki hér ( feröinni, fyrir utan aö taka þátt í mótinu. Veröur þaö gegn Njarðvík og Haukum. Holton Valur, Torfi Magnússon I Matthías Matthiasson St. Paul Valur, Viöar Vignisson Haukar, | Univ. USA. Eftirtaldir leikmenn skipa lands- liö Islands (A- og B-liö) í fjögurra liöa mótinu, sem fram fer í Keflavík og Njarðvík dagana 3.-5. janúar nk. Ragnar Torfason ÍR, Þorvaldur Geirsson Fram, Símon Ólafsson Fram, Ólafur Ragnarsson Haukar, Pálmar Sigurösson Haukar, Henn- ing Henningsson Haukar, ívar Webster Haukar, Hreinn Þorkels- son ÍBK, Jón Kr. Gíslason ÍBK, Siguröur Ingimundarson ÍBK, Val- ur Ingimundarson UMFN, Jóhann- es Krlstjbjörnsson UMFN, isak Tómasson UMFN, Kristinn Einars- son UMFN, Páll Kolbeinsson KR, Leifur Gústafsson Valur, Tómas Erlendir þjálfarar með æfingabúðir Dagana 2.-3. janúar 1986 veróa hér á landi staddir 3 erlendir þjálf- arar og ætla þeir ásamt landlíös- þjálfurum íslands aö vera með æfingabúðir (camp) í íþróttahúsi Seljaskóla þessa fyrrnefndu daga, kl. 10.00—12.00 og 14.00— 16.00. Æfingabúöir þessar eru fyrir leikmenn sem eru fæddir á tímabil- inu 1967—1970, drengi jafnt sem stúlkur. Viðurkenningar veröa veittar af Austurbakka hf. Þeir sem þurfa aö feröast flugleiöis er bent á ÍSl afslátt Flugleiöa. Körfuknattleiksskóli KKÍ 2.-3. jan. 1986. Staöur: Iþróttahús Seljaskóla. Stund: 10.00—12.00 og 14.00—16.00 báða dagana. Fyrir: leikmenn fædda á tímabil- inu ’67-’70 og áhugasama þjálfara. Kostn. 250 kr. fyrir allar 4 æfing- arnar sem er algjört lágmarksverö og miöast viö aö sem flestir mæti. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.