Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 9 KAUPÞING HF. BÝÐUR VIÐSKIPTAVINUM SÍNUM AVÖXTUN UMFRAM VERÐBÓLGU Á EFTIRTÖLDUM VERÐBRÉFUM Nalnverö Blnditimi Haunávöxtun. Veðdelid Verslunarbanka Íslands/Heild II 100.000 2-5 ár 10,5% Lind hf. 10.000 og 100.000 3 ár 11% Vogue hf. með ábyrgð Verslunarbanka Islands 100.000 1-2,5 ár 10,5-11% Tennis- og Badmintonfélag Reykjavíkur með ábyrgð Samvinnubanka íslands 100.000 10,5-11% Bunaðardeild SlS 50.000 og 100.000 0,5-2,5 ár 10-11,5% Samvinnusjóður íslands 100.000 0,5-2,5 ár 9,5-11,5% Glifnir hf. 100.000 3 ár 11,75% Sölugengi verðbréfa 16. októt>er 1986: Einingabréf Einingabr. 1 kr. 1.734,- Einingabr. 2 kr. 1.056,- Einingabr. 3 kr. 1.076,- Verðtryggð veðskuldabnéf Óverðtryggð veðskuldabnéf Láns- tími Nafn- vextir 14% áv. umfr. verðtr. 16% áv. umfr. verðtr. 1 4% 93,43 92,25 2 4% 89,52 87,68 3 5% 87,39 84,97 4 5% 84,42 81,53 5 5% 81,70 78,39 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 5% 72,76 68,36 10 5% 70,94 63,36 Með 2 gjaldd. á ári Með 1 gjaldd. á árí 20% 15,5% 20% 15% vextir vextir vextir vextir 90 87 86 82 82 78 77 73 77 72 72 67 71 67 66 63 Skuldabréfaútboð SIS br. 1985 1. fl. 13.444,- pr. 10.000,- kr. SS br. 1985 1. fl. 7.987,- pr. 10.000,- kr. Kóp. br. 1985 1. fl. 7.738,- pr. 10.000,- kr. Lind hf. br. 1986 1. fl. 7.590,- pr. 10.000,- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Dagana 16.9.-30.9.1986 Hæsta % Lægsta % Meðaláv.% Öll verðtr. skuldabr. 20,5 10,5 13,38 Verðtr. veðskuldabréf 20,5 15 17,63 Æfr fflíTW KAUPÞiNGHE \ Húsi verslunarinnar tE? 68 69 88 Löng hefð rofin Steingrímur fram í Reykjaneskjördæmi: LÍFSSPURSMÁL FYRIR FLOKKINN - að styrkja sig í þéttbýlinu Flokkur ívanda Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, hefur nú ákveðið að bjóða sig fram í Reykja- neskjördæmi. Hann yfirgefur þar með sína gömlu kjósendur á Vestfjörðum. í samtali við flokksmálgagnið, Tímann, lýsti Steingrímur yfir því, að fyrir flokkinn væri „lífsspursmál“ hvorki meira né minna, að „styrkja sig í þéttbýlinu". Staða Framsóknar- flokksins á þessum tímamótum verður íhuguð lítillega í Stak- steinum í dag. Með framboði for- manna Framsóknar- flokksins í Reylganes- kjördæmi er löng hefð rofin í flokknum: Að flokksformaðurinn sé fulltrúi fyrir landsbyggð- arkjördæmi. Olafur Jóhannesson var þing- maður fyrir Norður- Iandskjördæmi vestra, þangað til hópur fram- sóknarmanna { Iteykjavik fékk hann til að gefa kost á sér þar, þegar lá i loftinu, að Ól- afur væri að fliuga að hætta þingmennsku al- farið. Eysteinn Jónsson var ætíð þingmaður Austfirðinga og Her- mann Jónasson, faðir Steingríms, flokksfor- manns, var þingmaður Strandamanna og fetaði Steingrimur i fótspor hans, þegar hann fór i framboð á Vestfjörðum en hann var fyrst kjörinn á þing 1971. Þingstyrkur fram- sóknarmanna hefur jafnan verið meiri en at- kvæðafylgi þeirra hefði átt að veita þeim, ef kosningalöggjöfln væri réttlát og vægi atkvæða væri alls staðar hið sama. Einmitt vegna sérrétt- inda-ákvæða i þessari löggjöf hafa framsókn- armenn verið tregir til að breyta henni og þeir hafa ekki talið mikla ástæðu til að einbeita sér sérstaklega að þéttbýl- inu, þar sem atkvæði vega minna en annars staðar í landinu. í siðustu þingkosningum fór svo, að framsóknarmenn fengu adeins einn mann kjörinn í Reykjavík og engan i Reykjaneskjör- dæmi. Kannanir siðan benda eindregið til þess, að flokkurinn eigi enn mjög undir högg að sækja í þessum kjördæm- um. í Tímaviðtali i gær segir Steingrímur, að þessi ákvörðun um að skipta um kjördæmi hafl kannski valdið sér „meiri áhyggjum en jafnvel sjálfur leiðtogafundur- inn“ eins og hann orðar það. Þegar litíð er tíl þess, hve ráðherrann lét mikið að sér kveða vegna fundarins, þá ættu allir að geta áttað sig á því, hve flokksformanninum var mikill vandi á hönd- um. Og hann segir einnig: „Samtímis hef ég töluverðar áhyggjur af Vestfjarðakjördæmi. Ég vil skilja við mina vini þar sátta og kjördæmið í góðu lagi...“ Af orðum Steingríms verður ekki annað ráðið en hann treysti ekki Ólafl Þ. Þórðarsyni, sem sldpar annað sætí framsóknar- manna á Vestfjörðum, fyrir forystu í kjördæm- inu. Steingrimur segist ætla að fara vestur á firði „og ræða þessi mál við menn i fullkominni hreinskilni". Áður en það gerist fer ráðherrann að visu tíl Kína og verður að likind- um í þijár vikur i burtu og margt getur gerst á þeim tíma. Vafalaust vilja margir framsóknar- menn fylla tómarúmið eftír formanninn á Vest- fjörðum. Minnkandi fylgi Að visu kann það að fæla ýmsa frá þvi að fara i framboð fyrir Fram- sóknarflokkinn á Vest- fjörðum, að fylgi flokksins hefur minnkað þar jafnt og þétt undan- farin ár, þótt sjálfur formaðurinn hafl verið i boði. Þeir, sem kunnugir eru fyrir vestan, telja, að það sé ekki aðeins viljinn tfl að bæta stöðu fram- sóknar i Reykjaneskjör- dæmi, sem ráði flutningi formannsins milli kjör- dæma. Hht vegi ekki síður þungt, að hann ótt- ist enn frekara fylgistap á Vestfjörðum. Eins og komið hefur fram í blöðum eru Vest- flrðingar sáróánægðir með þá stefnu, sem mót- uð hefur verið á vegum Halldórs Asgrimssonar, varaformanns framsókn- armanna, í fiskveiðimál- um. Margir Vestfirðing- ar eru þeirrar skoðunar, að kvótakerfið sé ein- staklega óréttlátt fyrir þá og hafa i hyggju að sýna þá skoðun sina í verid með þvi að beijast hart gegn Framsóknar- flokknum í komandi kosningum. Skýra Vest- flrðingar brotthlaup Steingrims þvi sem flótta hans undan stefnu eigin varaformanns. I Tímaviðtalinu er Steingrímur spurður, hvort hann hafl orðið var við óánægju vegna ákvarðana sinna um eig- ið framboð. Hann svaran „Já, ég hef orðið var við mikla óánægju síðan þetta kom tfl tals. Ég met þann stuðning, sem mér er þannig sýndur, en ég hef lika heyrt hjá mörg- um, þegar þeir segja þú verður að halda hér áfram, þú hefur sagt sjálfur að þú viljir vera hér og við höfum reiknað með að það stæði, að þá segja þeir einnig að þeir skilji vel að vandi flokks- ins i þéttbýlinu er mjög mildll“ Svo mörg voru þau orð. Það er ihugunarefni fyrir aðra frambjóðend- ur og flokksformenn, að í Framsóknarflokknum jafngildir óánægja með formanninn þvi að menn séu ánægðir með hann og styðji hann. Er þvi rökrétt að álykta sem svo, að hann skýri lítinn stuðning við flokk sinn í skoðanakönnunum sem sérstaka traustsyflrlýs- ingu. Frábærar byssur á frábæru veröi: Spyrjið eldri skot- veiðimenpþeim finnstgamla BAIKAL haglabyssan vera jafn góð og fyrir 30 árum. Deiðibiteið Nóatúni17,105Reykjavik Simi 91-84085 Áskriftarsiminn er83033 TSítamatkadtitinn <Quitiisgötu 12-18 M. Benz 230 CE '82 Gullsans, 2ja dyra, beinskiptur, centrallæs- o.m.fl. Toyota Tercel 4x4 ’85 Grænsans, sóllúga o.fl. Ekinn 24 þ. km. M. Benz 230 E v84 Blár, beinsk. m/sóllúgu o.fl. Auka miðstöö m/klukku. Ekinn aðeins 58 þús. km. Verð Izusu Trooper '82 Grásans., aflstýri, útvarp og kassettutæki. Góður jeppi fyrir veturinn. Verð 550 þús. Lada Canada 1600 '84 Hvitur, ekinn 35 þús. Verð 165 þús. Toyota Corolla GL '82 Vínrauður, ekinn 45 þ. km. Verð 260 þús. Honda Accord EX '85 Beinskiptur, með öllu. Verð 580 þús. Subaru Hatchback 4x4 '83 Ekinn 33 þ. km. 2 dekkjagangar. Verð 380 þús. Saab 900 GLS 4ra dyra '82 5 gíra, ekinn 72 þús. km. Toyota Hi Lux 4x4 '80 Hvítur, fíberhús. V. 380 þ. BMW 315 '82 Ekinn 48 þ. V. 300 þ. Alfa Romeo 4x4 '86 Ekinn 5 þ. Ýmsir aukahlutir V. 560 þ. Datsun Bluebird '81 Brúnn. Ekinn 58 þ. V. 540 þ. Subaru 4x4 '85 Rauður. Ekinn 28 þ. V. 510 þ. Escort 1.3 GL 3d ’86 Ekinn 3 þ. 5 gíra. V. 420 þ. Citroén CX 2000 '82 Ekinn 59 þ. V. 365 þ. Votvo 244 Turbo '82 5 gíra, sóllúga o.fl. V. 520 þ. Fiat Regata 100S '85 Ekinn 8 þ. Sóllúga o.fl. V. 410 þ. Toyota Twin Cam '84 Fallegur bm. V. 490 þ. Toyota Corolla DX '86 Ekinn 6 þ. V. 410 þ. Galant Super Saloon '82 Sjálfsk. m/öllu. V. 325 þ. Saab 900 GL 5 dyra '82 Blásans, góöur bill. V. 335 þ. Toyota Corolla 5 dyra '85 Ekinn 25 þ. 5 gira. V. 350 þ. Honda Prelude EX '84 Vökvastýri o.fl. V. 510 þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.