Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 39 raðáuglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Iðnaðarvélar Til sölu vélar og tæki til framleiðslu á önglum og allskonar húðunar og herslu, t.d. stálnögl- um og skrúfum. Kjörið tækifæri fyrir samhentan hóp. Greiðslukjör sveigjanleg. Hrafnkell Ásgeirsson, hrl. Strandgötu 28, Hafnarfiröi, símar 50318 og 54699. HFIMDALl.UR F • U ■ S Opið hús Næstkomandl föstudagskvöld, þann 17. október kl. 21.30, hyggjast ungir sjálfstæöismenn eiga huggulega kvöldstund í Neöri deild Val- hallar, Háaleitisbraut 1. Hinar heimsfrægu “lóttu veitingar" veröa á boöstólum og létt tónlist munómaumsali eitthvaö f ram eftir nóttu. Sérstakir gestir kvöldsins verða þau Geir H. Haarde, Sóveig Péturs- dóttir og Vilhjálmur Egilsson, ungir frambjóðendur í prófkjöri Sjálf- stæöisflokksins. Allt ungt sjálfstæöisfólk er velkomið, og nýir félagar sérstaklega hvattir til aö mæta — eldhressir. Mýrasýsla Almennur fundur sjálfstæðisfólks verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu Borgarbraut 1, laugardaginn 18. október kl. 14.00. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á aukafund kjördæmisráös. 2 ÖnnurmáL Stjórnir félaganna. Norðurlandskjördæmi eystra Prófkjör Sjálfstæðisflokksins 18. október 1986 Minkaslá til sölu mjög vönduð. Upplýsingar í síma 27214. Til leigu 140 fm íbúð við Háaleitisbraut. Laus strax. Tilboð merkt: „Stór íbúð — 5778“ leggist inn á augldeild Mbl. fyrir 20. þ.m. Seltjarnarnes — 1700 fm Til leigu eða sölu 1700 fm iðnaðar-, skrif- stofu- eða lagerhúsnæði á besta stað á Seltjarnarnesi. Húsnæðið verður laust eftir 1-2 mánuði. Upplýsingar í síma 612060 á skrifstofutíma. Til leigu 140 fm efri hæð og geymsluris í Vogahverfi. Hægt að nýta á margvíslegan hátt undir fé- lagsstarfsemi eða atvinnurekstur. Upplýsingar í síma 33444. Stjórn Heimdallar. Akranes Sjálfstæðiskvennafélagið Bára heldur aðalfund sinn mánudaginn 20. október kl. 20.30 i Sjálfstæðis- húsinu við Heiöargerði. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisráðsfund vegna forvals til al- þingiskosninga. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Mætiö vel og stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. Stjómin. Kópavogur — Kópavogur Aðalfundur Sjálfstæð- iskvennafélagsins Eddu Kópavogi veröur haldinn mánudaginn 20. október f Hamraborg 1, 3. hæð kl. 20.30. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Gestur fundarins verður Salóme Þor- kelsdóttir alþingismaöur. 3. Veitingar. Eddukonur, mætum allar. Stjórnin. Til leigu Tvö verslunarhúsnæði í sama húsi í vestur- bænum eru til leigu. Gæti einnig nýst sem lagerhúsnæði. Upplýsingar í síma 17455 milli kl. 10.00 og 17.00 og eftir kl. 18.00 í 19339, 24729 og 17968. Q! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd Borgarspítalans, óskar eftir tilboðum í nálar og sprautur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 26. nóv. kl. 11.00. Aðalf undur verkalýðsráðs Aöalfundur verka- lýðsráös Sjálfstæö- isflokksins veröur haldinn í Sjálfstæð- ishúsinu á Akureyri dagana 25. og 26. október 1986. Fundurinn hefst kl. 13.00 laugardaginn 25. október. Dagskrá: Laugardagur 25. október. Kl. 13.00 Fundarsetning. Kosning fundarstjóra. Kosning ritara. Kosn- ing kjörnefndar. Skýrsla stjórnar. Umræður — nef ndakjör. Kl. 14.00. Ræða: Stjórnmálaviöhorfið í upphafi þings. — Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæöisflokksins. Kl. 15.30-17.00 Nefndastörf. Sunnudagur 26. október. Kl. 10.00-12.00 Afgreiösla ályktana. Kl. 13.00 Ræða: Húsnæöis- og lífeyrismól. — Guðmundur H. Garö- arsson viöskiptafræöingur. Fyrirspurnir — umræður. Kl. 14.30 Stjórnarkjör. Fundarslit. Þátttaka tilkynnist til framkvæmdastjóra verkalýðsráös fyrir 18. okt- óber nk. Stjómin. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjiivuiji 3 Simi 25800 Akureyringar og nærsveitamenn Nú hefjum viö öflugt félagsstarf með opnu húsi laugardaginn 18. október. Að loknu prófkjörí höfum viö „opið hús“ með tilheyrandi glans i húsnæði flokksins i Kaupangi v/ Mýrarveg. Upp meö próf- kjörsstuðið og mætum öllu í dúndrandi stuði og tökum lagið við undiríeik „Nótnaboxara". Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Sjálfstæðiskvenfélagið Vorboði Hafnarfirði Aöalfundur félagsins veröur haldinn i Sjálfstæðishúsinu við Strand- götu mánudaginn 20. október kl. 20.30, stundvíslega. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kaffi. 3. Gestur fundarins verður Matthías Á. Mathiesen, utanríkisráö- herra og mun hann ræöa stjórnmálaviöhorfin. Konur, mætiö vel og stundvfslega og takiö meö ykkur gesti. Stjómin. ísfirðingar Fylkir F.U.S. á (safiröi heldur aöalfund sunnudaginn 19. október nk. kl. 20.30. Fundurinn fer fram í húsakynnum Sjálfstæðisflokksins aö Hafnarstræti 12, 2. hæð. Dagskrá: 1. Venuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Vörður FUS. Fylkir F.U.S. Prófkjör tii undirbúnings framboöi Sjálfstæöisflokksins í Noröuríands- kjördæmi eystra viö næstu alþingiskosningar fer fram 18. okt. nk. Rétt til þátttöku hafa allir flokksbundnir sjálfstæöismenn, svo og þeir er undirrita inntökubeiöni í eitthvert sjálfstæðisfélag, búsettir í kjördæminu, og náð hafa 18 ára aldri prófkjörsdaginn. Utankjörstaða- atkvæðagreiðsla hófst 4. okt. sl., og fer fram kl. 13.00-17.00 daglega, eða eftir nánara samkomulagi viðkomandi kjörstjórna. Kjörskrór liggja frammi hjá formönnum kjörstjórna, sem jafnframt veita allar nánari upplýsingar um prófkjörið. Kjörstjómir og formenn þeirra eru á eftir- töldum stöðum: Ólafsfjörður Gísli Friðfinnsson, simi 96-62197 Dalvík Zóphónias Antonsson, simi 96-61309 Hrisey Anton Eiösson, simi 96-61753 Arnameshreppur Magnús Stefánsson Fagraskógi, sími 96-25430. Kosiö veröur á Akureyri. Árskógsstrandarhreppur Valdimar Kjartansson, sími 96-61590 Eyjafjörður — inn Benjamín Baldursson, Ytri-Tjömum, sími 96-31181 Grenivík Margrét Jóhannsdóttir, simi 96-33124 Húsavík Jóhann Kr. Jónsson, sími 96-41202 Suður-Þingeyjarsýsla Vogar i Reykjahlfð Leifur Hallgrímsson Mánárbakkl, Tjömesi Bjami Aöalsteinsson Álftanes, Aðaldal Völundur Hermóðsson Öxarfjarðarhérað N-Þing. Lundur Öxarfjarðarhr. Halldór Gunnarsson, simi 96-52245 Skúlagarður Kelduneshr. Þórarínn Þórarinsson, sími 96-52279 Raufarhöfn Jóhannes Bjömsson, sími 96-51295 Þórshöfn Jón Gunnþórsson, simi 96-81116 Yfirkjörstjórn Akureyri Jón Kr. Sólnes, sími 96-24772 Undirkjörstjórn Akureyri Haraldur Ingimarsson, sími 96-22138 Formaður kjördæmisráðs Siguröur Hannesson, simi 96-23076 Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins Kaupangi v/Mýrarveg, Akureyri Einar J. Hafberg, símar 96-21504, heima 96-22199 \^\ KJÖRSEDILL í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Noröurlandskjördæmi X eystra i október 1986, vegna komandi Alþingiskosninga. Margrét Kristinsdóttir, Akureyri. Stefán Sigtryggsson. Akureyri. Tómas Ingi Olrich, Akureyri. Tryggvi Helgason, Akureyri. Vigfús B. Jónsson, Laxamýri S. Þing. Birna Sigurbjörnsdóttir, Akureyri. Björn Dagbjartsson, Alftagerði Mývatnssveit. Halldór Blöndal, Akureyri. Númerið fyrir framan nöfnin með tölustöfum. Númera skal hið fæsta við þrjú nðfn -1-3 og hið flesta við fimm nðfn - 1-5. Auk ofangreindra kjörstaöa fer untankjörstaöaratkvæöagreiösla fram i Reykjavik á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins aö Háaleitisbraut 1, kl. 9.00-17.00, Sími 91-82900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.