Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.10.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 1986 > atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennsla íviðskipta- greinum Menntaskólann í Kópavogi vantar kennara í viðskiptagreinum 12 stundir í vikii. Upplýsingar í síma 43861. Skólameistari. Eldhús - Garðvangur Starfskraft vantar til að annast matseld og hafa umsjón með innkaupum í eldhúsi Garð- vangs. Verður að hafa reynslu og áhuga á matseld og þekkingu á sjúkrafæði. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 92-7151 og 92-7351. Umsóknir sendist Dvalarheimili aldraðra Suðurnesjum, pósthólf 100, 250 Garði, fyrir 24. október nk. 6 mánaða strákur óskar eftir að kynnast konu, helst í vestur- bæ, sem vill passa hann og vera góð við hann einhverja daga/kvöld í viku, meðan mamma er í vinnunni (flugfreyja). Upplýsingar í síma 12144. Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða ungling til sendilsstarfa nú þegar. Umsóknir sendist Viðskiptaráðuneytinu Arn- arhváli fyrir 23. þ.m. Viðskiptaráðuneytið, 13. október 1986. Hrafnista Reykjavík Sjúkraliðar óskast í vaktavinnu. Hlutastarf og fastar vaktir koma til greina.N Starfsmenn óskast í aðhlynningu og ræst- ingu. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262 og 38440. Hjólbarðaverkstæði Viljum ráða sem fyrst duglegan mann til hjól- barðaviðgerða á verkstæði okkar. Vinnutími kl. 8.00-18.00 mánudaga til föstudaga, og á vorin og haustin einnig á laugardögum kl. 8.00-16.00. Frekari yfirvinna á vissum árstímum, þegar nauðsyn krefur. Nánari upplýsingar gefur Páll Pálsson, hjól- barðaverkstæði Heklu hf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á hjól- barðaverkstæði og hjá símaverði. Sparisjóður Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða einkaritara sparisjóðs- stjóra. Laun skv. kjarasamningum SÍB og bankanna. Umsóknarfrestur er til 25. október og skulu umsóknir sendar sparisjóðsstjóra. 5PARI5JÚÐUR HAFNARFJARÐAR RÍKISSPÍTALAR lausar stödur Starfsfólk óskast til vinnu á vistdeildum full- orðinna og barna á Kópavogshæli. Starfið er fólgið í meðferð og umönnun þroska- heftra vistmanna. Unnið er á tvískiptum vöktum, morgunvakt frá kl. 8.00 til 14.00 eða kvöldvakt frá kl. 15.30 til 23.30. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi Kópavogshælis, sími 41500. Reykjavík, 15. október 1986. Meiraprófsbílstjóri 37 ára maður, vanur akstri stærri bifreiða óskar eftir vinnu strax. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Traustur — 5779“. Sérkennarar Kennara vantar að skóla geðdeildar Barna- spítala Hringsins, Dalbraut 12. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 82528. Blómaverslun Óskar eftir að ráða konu til afgreiðslu og skreytingastarfa í nóvember og desember. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 22.10 merktar: „Blóm - 2“. Rafvirki eða rafvélavirki óskast. Góð aðstaða. Upplýsingar í síma 92-2828 eða 92-2218. Utgerðarmenn Óskum eftir að taka á leigu gott togskip til úthafsrækjuveiða í lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 94-3464 (vinnusími) eða 94-3280 (heimasími). Rafvirkjar — vélvirkjar Okkur vantar 2-3 rafvirkja sem fyrst, fjöl- breytt vinna, góð vinnuaðstaða. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra Friðþjófi Frið- þjófssyni, vinnusími 94-3092, heimasími 94-4795. Einnig vantar okkur mann til viðhalds og uppsetninga á kælikerfum. Upplýsingar hjá verkstjóra Steinari Vilhjálms- syni, vinnusími 94-4599, heimasími 94-4547. Póllinn hf. ísafirði. Húsbyggjendur athugið Getum bætt við okkur nokkrum raðhúsa- lengjum eða einbýlishúsum. Hamrarsf. Verktakar. Nýbýlavegi 18. Sími 641488. Verksmiðjuvinna Viljum ráða fólk nú þegar til starfa í verk- smiðju okkar á Barónsstíg 2—4. Breytt launafyrirkomulag. Vinnutími frá 8.00 -16.15. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. MttMMrfloos | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudag 19. október Kl. 13.00 Höskuldarvelllr - Trölladyngja. Ekið aö Höskuld- arvöllum og gengiö þaðan á Trölladyngju (létt ganga). Hösk- uldarvellir munu vera stærsta samfellda graslendi Gullbringu- sýslu. Rétt hjá Höskuldarvöllum er ein af mörgum Eldborgum á Reykjanesskaganum. Verð kr. 400. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farmið- ar við bfl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. , Ferðafélag Islands. Í i.I). UTIVISTARFERÐIR Helgarferð 17.-19. okt. Óbyggðaferð um veturnætur. Spennandi óvissuferö á nýjar slóðir. Gist í góðu húsi. Pantiö tímanlega. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 13732. Munið tunglskinsgönguna ð föstudagskvöldið kl. 20.00. Fullt tungl og tunglmyrkvi. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. AD. KFUM Fundur i kvöld kl. 20.30. Góður gestur kemur í heimsókn. Hug- leiöing séra Lárusar Halldórs- sonar. Kaffi eftir fund. Fjölmenniö. Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Langagerði 1. Upphafsorö og bæn Andri Heide. Vitnisburður Sveinbjörg Arnmundsdóttir. Mikill söngur og lofgjörð. Söng- hópur syngur. Ræðumaður Ragnar Gunnarsson. Yfirskrift: köllun. Bænastund i lok sam- komu. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld fimmtudag- inn 16. október. Verið öll vel- komin. Fjölmenniö. í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þribúðum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Hljómsveitin leikur og samhjálp- arkórinn tekur lagið. Ræðumenn eru Hulda Sigurbjörnsdóttir og Jóhann Pálsson. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Hjálprœðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Bæn og lofgjörö annað kvöld kl. 20.30 (Hringbraut 37). Allir velkomnir. Ungt fólk með hlutverk Almenn lofgjöröar- og vakning- arsamkoma verður I Grensás- kirkju í kvöld, fimmtudaginn 16. október kl. 20.30. Friðrik Schram talar um efnið: Trúin sem sigrar heiminn. Fyrirbænir. Allir velkomnir. I.O.O.F. 5=1681016872= □ St.: St.: 598610167 VIII I.O.O.F. 11 = 1681016872 = Ólsal hf. hreinlætis- og ráðgjafarþjónusta Hreingerningar, ræstingar, hreinlætisráögjöf og hreinlætis- eftirlit erokkarfag. Sími 33444. Milliveggir Raðveggir í íbúöina , skrifstof- una og lagerinn. Fjalar hf., sími 96-41346. ' Söluskrifstofa Bíldshöfða 19, sími 672725. Múrvinna - viðgerðir og fl. Svavar Guðni, múrarameistari, sími 71835. Listskreytingarhönnun Myndir, skilti, plaköt &. fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.