Morgunblaðið - 11.03.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.03.1987, Qupperneq 7
MEÐAL EFNIS [KVÖLD 22:00 WILSON Myndin lýsir vel hugsjónum fyrrum forseta Bandaríkjanna, WoodrowWilson, ogpólitisku ástandi millistriðsáranna. Iannaðkvöld -<w> 18:00 Flmmtudagur KNATTSPYRNA \ Umsjónarmaður er Heimir Karls- son. Á NÆSTUNNI JULUJL yFöstudagur HEIIUILISHJÁLPIN (Summer Girl). Sjónvarpsmynd með Barry Bostwick, Kim Dar- by og Martha Scott iaðalhlut- verkum. Myndin fjallarum ung hjón sem ráða tilsin sakleysis- lega unglingstúlku til hjálpará heimilinu. Hún dregur heimilis- föðurinn á tálar, eitrar fyrir húsmóðurinni, rænir börnunum og er viðriðin dauða nokkurra manna. Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykilinn fœrð þuhjá Helmillstsakjum <ö> Heimillstæki h S:62 12 15 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987 7 Ráðstefna um fjárfestingu og rekstur í fiskeldi: Fjárfestingar í fiskeldi 2,6 milljarðar á 4 árum - segir Snorri Tómasson hjá Framkvæmdasjóði FJÁRPEST hefur verið í fiskeldi hér á landi fyrir 2 milljarða undan- farin þrjú ár, að mati Snorra Tómassonar hjá Framkvæmdasjóði Islands. Snorri flutti erindi um stofnlán til fiskeldis á ráðstefnu um fjárfestingu og rekstur í fiskeldi. Snorri sagði að árið 1984 hefði vorið komið f íslensku fiskeldi eftir harðan vetur og vísaði þá til aukinnar lánafyrirgreiðslu við atvinnugreinina. Síðan hafa ýmsir opinberir sjóðir, svo sem Framkvæmdasjóður fslands, Byggðasjóður og Fiskveiðasjóður, veitt veruleg lán og ábyrgðir vegna uppbyggingar fiskeldisins. Ætlast er til að fyrirtækin sjáif leggi fram 25% af fjárfestingarkostnaði, en Snorri sagði að það hefði reynst þeim erfítt í mörgum tilvikum. A árinu 1987 er áætluð flárfesting í fiskeldi 600 millj- ónir kr., til viðbótar þeim 2 milljörðum, sem lagðir hafa verið í greinina undan- farin þrjú ár. Snorri sagði að lánastofnanir gerðu nú strangari kröfur til fískeldisins vegna harðnandi markaðar fyrir eldis- lax og seiði. Vegna erfíðleika á seiðamarkaðnum yrði að beina pening- unum til uppbyggingar hafbeitar og matfískeldis, enda væri uppbygging seiðaframleiðslunnar vel á veg komin. Guðmundur Tómasson hjá Iðnþró- unarsjóði sagði frá breytingum á starfsemi sjóðsins. Fram kom hjá hon- um að sjóðurinn hefúr nú víðtækara starfssvið en áður, og ekkert því til fyrirstöðu að lána til annarra verkefna en iðnaðar, til dæmis fískeldis. Sjóður- inn gerir strangar kröfur varðandi eiginfjármögnun framkvæmda, eða 35—40%. Ýmsar nýjungareru í athug- un hjá sjóðnum, vegna aukins fram- boðs á áhættufjármagni. Til dæmis er í athugun að veita fyrirtækjum lán með tiltölulega lágum vöxtum, en gegn hlut í hugsanlegum ágóða fyrir- tækjanna. Jón Snorri Snorrason hjá Lands- banka íslands sagði frá rekstrarfyrir- greiðslu Landsbankans til fyrirtækja í fískeldi. Kom fram fyjá honum að fyrirtækin verða að sækja formlega um að komast í viðskipti hjá bankan- um. Síðastliðið vor voru settar nýjar reglur um lánafyrirgreiðslu við fískeld- ið, og eru nú 16—17 fyrirtæki f viðskiptum. Fá fyrirtæki eru í viðskipt- um við aðra banka og sparisjóði. Fram kom hjá Jóni Snorra að bandinn fer nú um stundir varlega í að bæta við sig fiskeldisfyrirtækjum, og hefði þurft að synja nokkrum fyrirtækjum um að komast í viðskipti. Að verða undir í kerfinu — Hvemig bregðast ráðamenn við vanda- málumþeirra sem minna megasín? Siðferði í stjórnmálum Kynlífshneyksli eða auðgunarbrotfella pólitíkusa erlendis. Hvað með ísland? spyr Jón Ormur Halldórsson. Okur og okurvextir — Hvað ræður þrældómi skuldaranna? spyr Birgir Árnason hagfræðingur. VAtSERÐAR OS KRiSlÖFERS'. UKÉUIttB.! Það er ár frá stofnun tímaritsins HEIMSMYNDAR. Á þeim tíma hefur HEIMSMYND haslað sér völl sem eitt víðlesnasta og virt- asta tímarit sinnar tegundar á íslandi. í HEIMSMYND eru málin tekin fyrir af alvöru og þau eru líka sett skemmtilega fram. Við HEIMSMYND vinnur eingöngu fagfólk. í MARSTÖLUBLAÐI HEIMSMYNDAR KYNNUM VIÐ: Uppgjör Valgerðar og Kristófers — Af hverju fóru þau úr landi? Hvað með brostnar vonir BJ? íslenska pólitík? Hugsanlegt framboð Valgerðar fyrir Sjálfstæðisflokkinn? Viðtalið var tekið við þau í Brussel nýlega. Tlska — Förðun — llmvötn — Greinar um stefnur og strauma á þessum vettvangi. Og það er margt, margt fleira í þessu nýjasta tölublaði HEIMSMYNDAR! Nýtt sjónarhorn á alnæmi — Óskar Arnbjarnarson læknir, nýkominn úr sérfræðinámi í Banda- ríkjunum, fjallará hispurslausan hátt um þennan vágest og rökstyður með tölfræði- legum upplýsingum niðurstöður sínar um útbreiðslu. Eróþarfa hræðsluáróður í gangi? E HerdísÞor- geirsdóttir, ritstjóri Hún eralþjóða- stjórnmálafræðing- urað mennt oger þegar þjóðkunn fyrir störfsínvið blaða- mennsku. Herdís ritstýrðitímaritinu Mannlífi frá upphafi þartilhúnstofnaði HEIMSMYNDfyrir ári siðan. JónÓskarHaf- steinsson, út- Irtsteiknari Hann er einn af efni- legri myndlistar- mönnum yngri kynslóðarinnará Is- landi. Hann var upphaflega útlits- teiknari Mannlífsen hefur séð um útlit HEIMSMYNDAR frá upphafi. Edda Sigurðar- dóttir, auglýs- ingastjóri Hún hefurmikla reynsluafmarkaðs- málum. Sérsvið hennareru auglýs- ingar og tískuþættir blaðsins. RagnhildurE. Bjamadóttir, framkvæmda- stjóri Hún var upphaflega framkvæmdastjóri hjá Mannlífi, fór siðanínámívið- skiptafræðum og komtilHEIMS- MYNDAR eins og fleiri... Áskriftarsími 622020
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.