Morgunblaðið - 12.03.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.03.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD i J.;l VJ rn 1 i J ) ); 1. 1 20:00 OPIN LÍNA / sjónvarpssal sitja stjórnandi og einn gestur fyrir svörum. Áhorfendum gefst kosturá aö hringja í sima 673888 og bera fram spurningar. Föatudagur GEIMÁLFURINN Það eriífog fjörá heimili Tann- er fjölskyldunnar eftir að geim- veran Alfbættist i hópinn. 20:40 Á NÆSTUNNI |l7^lLaugardagur L_LJ KOPPAFEITI (Grease). Mynd meðJohn Tra- volta og Olivia Newton-John i aðalhlutverkum. Dans- og söngvamynd sem sló öllað- sóknarmet þegar hún varsýnd og kom afstað hinu svokallaða "grisæði" meðal unga fólksins. Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykillnn faarð þúhjð Heimlllstaokjum <ö> Heimilistæki hf S:62 12 15 Stj órnarfrum varp um breytta tollskrá nokkurra vara: Lækkar útsöluverð um 12-32% MYNDAVÉLAR, filmur, hljóm- plötur, snældur, úr, klukkur og fleiri vörutegundir gætu lækkað verulega í verði, ef frumvarp Þor- steins Pálssonar fjármálaráðherra um tollalækkanir á þessum vörum ná fram að ganga. Morgunblaðið hafði samband við nokkrar versl- anir í gær og spurðist fyrir um hvað þessar boðuðu tollalækkanir þýddu í útsöluverði. Samkvæmt frumvarpinu fellur tollur á ljósmyndavélum niður en hann er nú 35%. Hildur Petersen, framkvæmdastjóri hjá Hans Peter- sen, sagði að lækkun á myndavélum næmi 26%, en á filmum 11% og 12% á myndböndum. Canon mynda- vél, Program A-l, myndi sam- kvæmt þessu lækka úr 28.000 krónum í um það bil 21.000 krónur og Canon Top-shot fer úr 17.000 krónum niður í 11-12.000 krónur. 24-mynda Kodak litfilma, 200 Asa kostaði nú 320 krónur, en myndi kosta með tollalækkun hátt í 280 krónur. Axel Eiríksson, formaður úr- smiðafélagsins, sagði að armbands- úr myndu lækka uin 23% í útsöluverði og klukkur um 32%, en tollar á úr, klukkur og varahluti þeirra fellur niður, samkvæmt frumvarpinu. Hann var 35-50%. Úr, sem nú kostar 9.690 krónur, mun lækka um 2.230 krónur og myndi því kosta 7.460 krónur. 4.830 króna úr myndi kosta eftir tollalækkun 3.720 krónur. Tiltölu- lega ódýr vekjaraklukka er á um það bil 1.000 krónur, að sögn Ax- els, og færi verð hennar niður í 680 krónur. Góð standklukka kostar nú um það bil 100.000 krónur, en ef tollar yrðu afnumdir, myndi verð þein-a lækka um 32.000 krónur. Ólafur Haraldsson, fram- kvæmdastjóri hljómplötudeildar Fálkans, sagði útsöluverð hljóm- platna, snælda og myndbanda lækka um 15%, samkvæmt frum- varpi ijármálaráðherra sem boðar þriðjungs tollalækkun á vörum þessum, úr 75% tolli niður í 50%. Ólafur sagði að kaupmenn hefðu vonast til mun meiri tollalækkana en gert er ráð fyrir og hefði reynd- ar verið barist fyrir lækkunum í fjölda ára þar sem íslendingar versla gjaman vörur þessar erlend- is. Hljómplötur kosta nú um það bil 800 krónur og myndi tollalækk- un þýða um 100 krónu verðlækkun. Frumvarpið gerir ráð fyrir að tollar á liti til listmálunar lækki úr 35% niður í 5% og sagði Bogi Bald- ursson hjá Pennanum álíta að með óbreyttu vörugjaldi yrðu litimir 21% ódýrari út úr versluninni en nú er. Sem dæmi tók Bogi Winton olíuliti, 37 ml. túbu, sem nú kostar 149 krónur og myndi lækka niður í 124 krónur. KÓFAL GUTRA HEFUR MEIRI GUÁA EN HEFÐBUIMDIN INNIMÁLNING Nýja Kópal innimálningin, KÓPAL GLITRA, hefur sérlega fallega ogsterka áferð. KÓPAL GLITRA glansar hæfilega mikið til að þú getir notið þess að sjá samspil Ijóss og skugga glitra í umhverfinu. KÓPAL GLITRA glansar mátulega oghentarþví velá ÖH herbergl hússins. Þegar þú notar KÓPAL GLITRU þarf hvorkl herði né gljáefni. Kópal Innimálningin fæst nú í 4 gljástigum; KÓPAL DYROTON með gljástig 4, KÓPAL GLITRU með gljástlg 10, KÓPAL FLOS með gljástig 30 og KÓPAL GEISLA með gljástlg 85. KÓPAL GLÍTRA Innimálningfn gerfr | máfnlngarvfnnuna efnfafdari og skemmtí/egri. U) <5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.