Morgunblaðið - 12.03.1987, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.03.1987, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MARZ 1987 Framboð Kvennalist- ans á Austurlandi eftir Kristínu Karlsdóttur Enn sem komið er hefur Austur- land ekki átt konu sem fastafulltrúa á Alþingi. Er listar hinna hefð- bundnu stjómmálaflokka voru birtir kom í ljós að enginn þeirra hafði konu þar í öruggu sæti. íslenskir stjómmálaflokkar starfa með lýðræðishugsjónina í fyrirrúmi. Þetta þýðir meðal annars að þegar afstaða er tekin til mála ræður meirihlutinn. í gömlu flokk- unum eru karlmenn í yfírgnæfandi meirihluta og því eru þeirra sjónar- mið leiðandi í stefnumótun flokk- anna. Breytingar í þá átt að auka þátt kvenna ganga mjög hægt og sjónarmið kvenna eiga því miður enn erfítt uppdráttar. Kvennalistinn sér þá leið eina eftir Guðmund Oddsson „Eini flokkurinn sem við þurfum að óttast í komandi kosningum er Alþýðuflokkurinn," sagði Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðis- flokksins á fundi í Vestmannaeyjum fyrir skömmu. Þetta er sá boðskap- ur sem formaðurinn hefur gefíð út til sinna liðsmanna. Á fundi suður með sjó flutti Þorsteinn svipaða ræðu og í Eyjum, þar sem hann varaði Suðumesjamenn mjög við Alþýðuflokknum. Þetta ofstæki Þorsteins fannst funarmönnum svo yfirgengilegt að fyrrum forystu- maður. Sjálfstæðisflokksins í Keflavík gat ekki orða bundist og minnti formann sinn á, að það væru fleiri flokkar til en Alþýðuflokkur- inn. Við setningu landsfundar Sjálf- stæðisflokksins lýsti Þorsteinn því yfír, að Alþýðuflokkurinn væri nú höfuðkeppinautur Sjálfstæðis- flokksins í komandi kosningum. Það má því vera öllum ljóst, að kosning- amar í næsta mánuði verða fyrst og fremst milli Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks. Þeir sem vilja breytingar í þjóðmálunum hafa nú þann eina möguleika að kjósa Al- þýðuflokkinn, því stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn þýðir endumýj- un á því stjómarmynstri sem nú er. Hvað er að, Þorsteinn? Þegar sjálfstaeðismenn kusu Þor- stein sem formann flokksins kom það mörgum á óvart. Þetta var ungur og reynslulaus pólitíkus, sem verið hafði framkvæmdastjóri VSÍ en ekki haft nein afskipti af stjóm- málum. Eflaust hafa ýmsir búist við því að auðvelt væri að stjóma þessum unga manni og þannig hugsað sér gott til glóðarinnar. Það hefur líka gengið eftir, því hinn ungi formaður hefur lengst af ekki sýnt af sér neinn skömngsskap. Þorsteinn hefur leitt Sjálfstæðis- flokkinn í einum kosningum, þ.e. síðustu sveitarstjómarkosningum, en þá tapaði flokkurinn miklu at- kvaeðamagni og fjölda bæjarfull- trúa út um allt land. Sjálfstæðis- menn afsökuðu formanninn með því, að ekki væri rétt að dæma hann eftir þessum kosningum, því þær snérust ekki einungis um stefnu heldur ekkert síður um menn og þess vegna væri rétt að sjá hvemig formanninum gengi í kom- andi alþingiskosningum. Allar skoðanakannanir hafa sýnt áframhaldandi tap Sjálfstæðis- flokksins og nú var virkilega farið að hitna undir hinum unga for- manni. Flokksmenn hans heimtuðu eitthvert frumkvæði af hans hendi og það strax. Það var því engin umhyggja fyrir öðrum en sjálfum sér, þegar Þorsteinn kom allt í einu „Kvennalistinn hefur valið þá leið að fara í sérframboð til að vinna að því að fullu kven- frelsi sé náð.“ færa enn um sinn að koma með sérframboð kvenna. Erfítt hefur verið að fá konur til að starfa að stjómmálum og em ástæður fyrir því fjölmargar. Helst ber þó að nefna áhrif frá uppeldi og því að stjómmál sem byggjast á stöðugri innri samkeppni í stað samvinnu samræmast illa því hvemig konur vilja vinna. Hér á Austurlandi á þetta sér- staklega við því engin kona er í ömggu sæti til næstu alþingiskosn- inga. Ein kona á þó veika von um að komast inn. Em flokksfélagar „Þeir sem vilja breyt- ingar í þjóðmálunum hafa nú þann eina möguleika að kjósa Al- þýðuflokkinn, því stuðningur við Sjálf- stæðisf lokkinn þýðir endurnýjun á því stjórnarmynstri sem nú er.“ heim frá París og neitaði að sam- þykkja bráðabirgðalög á sjómenn. Auðvitað vom þetta samantekin ráð vina formannsins og þeirra síðasta von um að hann sýndi hvað hann gæti, a.m.k. nú rétt fyrir landsfund flokksins. Þetta heppnaðist, því formaðurinn hefur fengið aukið sjálfstraust og lætur nú gamminn geysa á fundum út um landið. Fundir um hvað? Þessir fundir Þorsteins Pálssonar hafa að mestu lejdi snúist um Al- þýðuflokkinn. Vissulega var það ekki meiningin heldur áttu þeir að snúast um skattamálin. Sem Qár- málaráðherra gat Þorsteinn í fyrstu talað einn um staðgreiðslukerfi skatta og fyrirhugaðar breytingar í skattamálunum eins og sá sem vitið hefur og þekkinguna, því and- stæðingamir fengu ekkert að vita um þessar breytingar. Þá lofaði Þorsteinn launafólki að tekjur þessa árs yrðu ekki lagðar til gmndvallar við álagningu skatta, sama hveijar þær yrðu. Við munum ekki eltast við nokkrar krónur launafólksins, sagði Þorsteinn, þegar hann var spurður hvort menn mættu auka tekjur sínar á þessu ári án þess að þær væm skattlagðar sérstaklega. Nú hefur hann enn dregið í land, og segir nú að auðvitað verði að vera eitthvert þak á tekjuaukning- Unni. Þegar formaður Alþýðuflokksins hafði um það efasemdir að vinna við þessar breytingar á skattalög- unum væri komin það vel á veg, að núverandi þingi tækist að af- greiða þær, túlkaði Þorsteinn það sem andstöðu formanns Alþýðu- flokksins við staðgreiðslukerfíð. Svo kom frumvarpið Þegar Þorsteinn Pálsson var bú- inn að lofa öllum öllu í skattamálun- um og tala sig hásan um ágæti hins nýja kerfís, kom að því að aðrir fengju að sjá afkvæmið. Þá kom auðvitað í ljós, að mikið var óunnið í málinu og ekki tekið á nema þeim atriðum er snem að launafólki en ekkert um það hvem- ig fara skuli með skatta atvinnurek- enda og fyrirtækja, hvað þá að nokkur tilraun sé gerð til að taka á skattsvikum. Það er sem sagt hennar mjög sárir út í sérframboð Kvennalistans og telja að það sé fram komið þessari konu til höfuðs. Þetta er auðvitað alrangt. Við gleðj- umst yfír velgengni kvenna í öðmm stjómmálaflokkum og óskum þeim góðs gengis. Það að einhver stjóm- málaflokkur færir konu varlega nær toppnum þýðir ekki að baráttu okkar sé lokið. Kvenfrelsi á enn langt í land. Með kvenfrelsi er átt við að jafnrétti ríki milli kvenna og karla, ekki eingöngu lagalega séð heldur einnig í reynd. Á íslandi hefur lagalegt jafnrétti kynjanna ríkt á mörgum sviðum svo áratugum skiptir. Það eitt breytir litlu um framkvæmd mála. Sem dæmi má nefna að konur hafa sama rétt til náms og karlar á pappímn- um. Þrátt fyrir það hefur jafnréttið ekki komist í framkvæmd. Uppeldi Guðmundur Oddsson aðalatriði hins nýja kerfís, að launa- fólk sem greitt hefur samviskusam- lega gjöldin sín þurfí sérstakrar aðgæslu við, en þeir sem alltaf hafa Kristín Karlsdóttir stúlkna og pilta er þannig háttað í þjóðfélaginu að kynin fá mjög ólíka örvun. Frá upphafi em stúlkur leiddar inná vissar brautir mennt- unarlega séð og fá litla sem enga hvatningu í aðrar áttir, þrátt fyrir lög og reglugerðir. Þessu þarf að breyta með einum eða öðmm hætti. Kvennalistinn hefur valið þá leið að fara í sérframboð til að vinna að því að fullu kvenfrelsi sé náð. getað skammtað sér skattana mega bara gera það áfram. Þetta er hin kalda niðurstaða formanns Sjálf- stæðisflokksins. Hvað um sveitar- félögin? I þessum skattabreytingum fá sveitarfélögin í landinu sérstakar kveðjur frá ríkisstjóminni. Þar er lagt til, að ráðherra ákveði sérstaka innheimtuprósentu, sem þýðir í raun að þó sveitarfélögin ákveði einhveija útsvarsprósentu verður ekki innheimt hærri prósenta en ráðherra ákveður fyrr en árið eftir, en þá mega sveitarfélögin senda þegnum sínum viðbótarskatt, hafí þau ákveðið hærri prósentu en ráð- herra. Þetta þýðir, að verið er að svipta sveitarfélögin þeim rétti, sem þau hafa haft iengi, að ákveða tekj- ur sínar sjálf. Það er sem sagt Þessi stefna á töluverðu fylgi að fagna svo sem komið hefur fram í kosningum og skoðanakönnunum. fylgi samtakanna er bæði meðal karla og kvenna. Það er almanna- rómur að þingkonur kvennalistans hafa staðið sig mjög vel og stundað málefnalega pólitík, en um leið reynt að forðast pólitískt skítkast af fremsta megni. Stefna samtak- anna er skynsemisstefna sem leggur kvenlegt verðmætamat á málefnin. Þetta eru atriði sem höfða til þeirra sem styðja Kvennalistann. Þess vegna býður Kvennalistinn fram í sem flestum kjördæmum. Þó svo að atkvæði í sumum þeirra dugi ekki til að koma konu á þing, getur það hjálpað til að fá þingkonu inn annars staðar. Við kvennalista- konur störfum þannig að fulltrúar lqordæmisins munu vinna náið með þeim þingkonum sem inn komast, og unnið verður markvisst að mál- efnum dreifbýlisins af öllum þingkonum okkar. Höfundur er fóstra ogskipar 1. sæti Kvenaalistans á Austurlandi. stefna núverandi ríkisstjómar, að draga úr sjálfstæði sveitarfélag- anna. Alþýðuflokkurinn er í grund- vallaratriðum á móti þessari stefnu, því hann vill auka sjálf- stæði sveitarfélaga og færa aukin völd heirn í héruð. Alþýðuflokkurinn hefur lengi barist fyrir staðgreiðslu skatta og telur það mikið hagsmunamál. Um leið hefur flokkurinn lagt fram rót- tækar tillögur um gjörbyltingu á skattakerfínu, þar sem meginá- herslan er lögð á, að uppræta skattsvik og gera um leið skattkerf- ið einfaldara og skilvirkara. Það hlýtur að vera höfuðatriði þessa máls, að þegnunum sé ekki mis- munað og þjóðin fái réttlátt skatta- kerfí. Höfundur er einn af bæjarfulltrú- um Alþýðuflokks í Kópavogi. Fimmflokkarnir eftir Guðmund Óla Scheving Bandalag jafnaðarmanna er komið á blað í skoðanakönnunum segir í DV. 30. jan. sl. Já, það er mikill hugur og áræði hjá BJ-fólki að stefna að því að bjóða fram alls staðar á landinu. Framboð BJ bygg- ir á grundvallarstefnumálum Vilmundar heitins Gylfasonar. BJ sem stjómmálaafl hefur skilið pólitísku viðriðnin frá BJ-kjaman- um. Þá er búið að boða til lands- fundar 21. og 22. mars nk. þar sem mörkuð verður stefna Bandalagsins og staða þess skoðuð í ljósi þeirra atburða sem dunið hafa á BJ á þessu kjörtímabili, sem er senn að ljúka. BJ var stofnað gegn fjór- flokkunum, eða nú í dag við breyttar aðstæður bætist fimmti flokkurinn við, þ.e.a.s. Kvennalist- inn. Fimmti flokkurinn Lengi vel hélt ég að Kvennalist- inn mundi standa undir slagorðinu grasrótarhreyfíng, en því miður stendur Kvennalistinn, við hlið fjór- flokkanna, sem einn flokkurinn enn í samtryggingarkerfí þingmanna. Kvennalistanum er alveg sama þó atkvæði manna séu fótum troðin, og þær Kvennalistakonur hafa boð- að enn meiri misnotkun atkvæða, sem þær telja sig fá í næstu kosn- ingum, þær sem eru í efstu sætum listans, ætla nefnilega að stunda þingstörf eins og þeim hentar, án tillits til þeirrar ábyrgðar sem efstu menn listanna venjulega hafa, þær Kvennalistakonur verða sennilega búnar að fara eina umferð með framboðslista sína í gegnum AI- þingi á næsta kjörtímabili og geta því titlað sig állar þingmenn eða fyrrverandi þingmenn, það er kannski aðalatriðið, það er hinsveg- „BJ vill valddreifingu, jafnan atkvæðisrétt, jafnrétti milli lands- hluta, þetta eru nokkur dæmi tekin upp úr stefnuskrá BJ 1983 og eru þau í fullu gildi enn í dag. BJ-stefnan er heilbrigð hugsjón, því það er hægt að lifa góðu lífi á íslandi, fyrir alla.“ ar víst að þessi flokkur kemur ekki nokkru máli frekar en fyrri daginn í gegnum Alþingi. Fólk kýs stjóm- málamenn og flokka til eins kjörtímabils í senn og efstu menn eru löglega kosnir til að gegna þing- störfum og aðrir ekki af lista viðkomandi flokka, nema komi til dauðsföll, veikindi eða aðrar djúpar persónulegar ástæður, enn nánari reglur eru til um þessi mál, sem kannski er ástæða til að skoða fyr- ir suma, áður en lengra er haldið og virða atkvæðisrétt landsmanna, því landsmenn hafa ekki tækifæri eftir kosningar að kljást við Al- þingismenn, því miður gildir þá eigin sannfæring þingmanna, ann- að skiptir ekki máli. Pólitískt gjaldþrot Sjálfstæðisflokkurinn virðist vera í pólitísku máiefnalegu gjaldþroti, þau málefni, sem virðast ætla að verða kosningamál þessa fímm- flokks eru mestmegnis bitbein manna innan Sjálfstæðisflokksins. Virðisaukaskatturinn er kominn ofan í skúffu til geymslu, stað- greiðslukerfí skatta í kosninga- frumvarpsformi, en fer sennilega í gegn á þessu þingi, hálf hrátt. Út- vegsbanka- og Hafskipsmálið eru mál sem fnykur er af og þarf ekki að fara út í þau mál hér, því allir vita um þau mál, eða málleysur. Borgarspítalamálið innanflokks deilumál á háu stigi og raunar óleyst mál. Námsmannamálið í sjálfheldu og óleyst. Seðlabanka- stjómin ræður lögum og lofum og fer ekki eftir neinum tilmælum frá ríkisstjómarmönnum Sjálfstæðis- flokks þó svo að ríkisstjómin setji þeim starfsreglur. Sjálfstæðisflokkur leggur til að Þjóðhagsstofnun verði lögð niður, stofnun sem sjálfstæðismenn áttu þátt í að koma á fót á sínum tíma, er orðið úrelt skrapatól. Menn eiga í fullu fangi með að hemja mennta- málaráðherra enda ekki nema von þar sem honum hefur verið lflct við Atla Húnakonung í flölmiðlum. Eitt sinn var sagt: „Báknið burt", en nú er sagt: „Báknið kjurrt", þó svo að Þjóðhagsstofnun eigi að fara undir hnífínn er það bara upphróp- un í kosningabaráttunni. Sjálfstæð- isflokkurinn er málefnalaus, og raunar stefnulaus, en fólk hlýtur bara að styðja þetta afl af gömlum vana, samanber skoðanakannanir. Framsóknarflokkur sundurlaus Framsóknarflokkurinn tapar fylgi jafnt og þétt, enda er klofning- ur innan flokksins og missætti milli frambjóðenda, sem leitt hefur af sér sérframboð og 400 manns að segja sig úr flokknum, óleysanlegt mál sem dregur stærri og stærri dilk á eftir sér fyrir þennan fyrrver- andi fjórflokk. Kaffibaunamálið og svindlið í kringum það nær langt inní raðir framsóknarmanna, þó svo búið sé að dæma í þvi og fínna blóraböggul í því máli. Náms- mannamálið svokallaða komið í Þorsteinn óttast Alþýðuflokkinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.