Morgunblaðið - 12.03.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.03.1987, Blaðsíða 47
mmmmm MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 12. MARZ 1987 47 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Líkamsstarfsemi í dag ætla ég að fjalla lítil- lega um tengsl á milli stjömumerkja og líkams- hluta. Sagt er að merkin stjómi ákveðnum líkams- hlutum og einnig em plánetumar tengdar við ákveðna þætti líkamsstarf- seminnar. Hrútur Hrúturinn stjómar höfðinu, enda er sagt að Hrútum sé hætt við meiðslum á þeim líkamshluta. Annað hvort reka þeir sig á, detta á höf- uðið eða fá háan hita. Naut Nautið er viðkvæmt í hálsi. Hálsbólga og kvef sækir gjaman á þetta merki og við andlega áreynslu verður hálsinn viðkvæmur. Er Nautum t.d. ráðlagt að ganga um með þykka og mikla trefla. Tvíburi Tvíburar em sagðir við- kvæmir í lungum, höndum og fíngmm. Taugakerfið er einnig viðkvæmt og er þeim hætt við stressi. Krabbi Krabbinn stjómar magan- um og birtist streita og álag oft í magakvillum ýmiskon- ar. Ljón Ljónið stjómar hjartanu og er konungur dýranna því sérlega viðkvæmur fyrir hjarta. Meyja Meyja stjómar meltingar- fæmm og birtist streita gjaman í meltingartmflun- um. Vog Vogin stjómar nýmm og lendum. Hreinsikerfí líkam- ans er því oft viðkvæmt. SporÖdreki Sporðdreki stjómar kynfær- um og getnaðarkerfi. T.d. er sagt að alnæmi tengist göngu Plútós f gegnum Sporðdreka. Samkvæmt því ætti alnæmi að vera stórmál fram til 1994, er Plútó fer úr Sporðdrekanum. BogmaÖur Bogmaður stjómar læmm og hefur einnig tengsl við lifrarstarfsemina. Steingeit Steingeitin stjómar hnjám og húð. Vatnsberi Vatnsberi stjómar ökklum og fótleggjum. Fiskur Fiskur stjómar fótum. Em margir Piskar fótsárir og eiga erfítt með að þola mikl- ar göngur. Plánetur Sólin er sfðan sögð tengjast blóðrásarkerfinu, Tunglið sogæðakerfínu, Merkúr mið- og úttaugakerfínu, Venus kirtlum og hormóna- starfsemi, Mars vöðvum, Júpíter efnaskiptum og Sat- úmus beinagrind. Ekki hef ég upplýsingar um tengsl Uranusar, Neptúnusar og Plútó við líkamsstarfsem- ina. Þó veit ég að Úranus hefur sterk áhrif á tauga- kerfíð og taugaboð. Neptún- usi fylgir gjaman ofnæmi, en einnig aukin sveftiþörf, þó ekki sé beinlínis hægt að heimfæra slíkt á ákveðin líffæri. Plútó tengist getn- aðarkerfinu á einhvem hátt í gegnum Sporðdrekann, og hugsanlega ónæmiskerfí líkamans. GARPUR HAeeuAXL UBFUR ÖKIPA& VÉLMENNUM SÍM Qi AÐgAE>ASrÁ 6A£P[ VAP BR EIH 'V— Leip or OH PE65UM Ö- ÖÖWÖ U.fAy mmm GRcTTIK HER ER é<3 POTTANpl OFAN I /MATARSKAUINNI ,VUNNI pAR. Kcm AÐ pvi. NU HEFÉG NAÐ hAmARKI LETINNA-R.OS GRÆ.ÐGINNAR. EN Ö/Vil>RI_EGT PAÐ EKAD ENGU AE> STEFNA, pEGAR H'AMARK" INU ER N'AÐ TOMMI OG JENNI UOSKA FERDINAND SMAFOLK His was a story that had to be told. Well,maybe not. 1 Saga hans var þess verð að segja hana. Ja, kannski ekki. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Er einhver skynsamleg skýrv mg til á sagnröðinni, sem lesendur voru skildir eftir með í lok þáttarins í fyrradag? Látum okkur sjá: Suður gefur, allir á hættu. Norður ♦ ÁG962 V- ♦ KDG2 ♦ D542 Vestur ♦ D4 V DG10987IIIIH ♦ Á1073 ♦ G Suður ♦ K75 VÁK6543 ♦ 98 ♦ 83 Anton R. Gunnarsson og Frið- jón Þórhallsson lentu í athyglis- verðum sagnamisskilningi á spil NS. Andstæðingamir vom Ester Jakobsdóttir og Valgerður Krist- jónsdóttir. Suður 2 tíglar 4 spaðar 5 hjörtu Dobl Austur ♦ 1083 __ V2 ♦ 654 ♦ ÁK109TS Vestur Norður Austur Pass Pass 2 spaðar Pass 5 lauf Pass 6 spaðar 7 lauf Pass Pass Ester hélt á spilum austurs og fylgdist af athygli með sögn- um. Þegar sex spaðar komu til hennar var orðið tímabært að biðja um skýringar. Þær vom: Tveir tíglar geta verið veikir tveir í öðmm hvomm hálitnum eða sterk spil með skiptinguna 4-4-4-1. Tveir spaðar em kr">.fa og lofa fímmlit. Þessar tvær skýringar reynd- ust réttar, en svo kom áð misskilningnum. Norður tók stökk suðurs sem 4-4-4-1 með einspil í laufí. Suður meinti aug- ljóslega allt annað. Fimm laufin túlkaði suður sem fyrirstöðusögn, og fimm hjörtu vom einnig tekin sem slík. Líklega hefur suður sagt fímm lauf til að físka fyrirstöðu í tígli, þótt hann ætti ekki sjálfur stopp í laufí. Nema hvað. Ester horfði sjálf á ÁK í laufí og taldi sig þar með geta reiknað út að fyrir- staða norðurs væri einspil eða eyða. Og það var búið að upp- lýsa að norður ætti einspil í laufi, svo makker hlaut að eiga fjögur eða fímm lauf. Og aðeins einn spaða, því andstæðingarnir höfðu lofað 9 spöðum í sögnum. Þar með gat hún talið upp í' 9 slagi í laufsamningi, sem þýð- ir fjóra niður í sjö laufum, 1100 til andstæðinganna. Sem er góð fóm fyrir 1430 ef slemman stendur. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti á Mallorca í haust kom þessi staða upp í skák arg- entínska stórmeistarans Garcia Palermo, sem hafði hvítt og áttr leik, og Wolf frá Bandaríkjunum. fm A Hilil m « mm. l A W ' n a _ 'mk 16. Rxe6! — fxe6, 17. Bxe6+ -r Hf7 (Eina vömin, því eftir 17. — Kh8, 18. Bxf6 tapar svartur manninum til baka). 18. Hxd7! — Hxd7, 19. e5! (Vinnur hrókinn til baka og þar með skákina.) Hc7 20. Bxf7+ - Kxf7, 21. exf6 - Bxf6, 22. Dh5+ og svartur gaf nokkrum leikjum síðar. í haust verður Evrópukeppni lándsliða í skák haldin á Mallorea. ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.