Morgunblaðið - 09.07.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.07.1987, Blaðsíða 19
Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir / merkri bók segir. — Ekki er allt í maga gott, sem í munni er sætt — Gullkom þetta á reyndar alls ekki við meðfylgjandi rétt, þó að hann sé í munni sætur, enda gáfu heimamenn málsverðinum heilar 5 stjömur ★ ★ ★ ★ ★ í viðurkenningu. Þetta em: Ofnbakaðar laxasteikur með heitu kartöflu- saJati í hýðissekk 1 kg nýr lax, Kryddjurtasoð, V2 laukur, saxaður, 1 sftróna safinn (’A bolli), V2 tsk. basil, V< tsk. tarragon, V< tsk. rósmarin, V2 tsk. salt, 2 matsk. smjörlfki, 2 matsk. hveiti, 5 bökunarkartöflur. 1. Þegar þessi réttur er útbúinn er best að undirbúa fyrst matreiðsl- una á kartöflunum. Þær eiga helst að vera aflangar og sem jafnastar að stærð. 2. Kartöflumar eru þvegnar vel með bursta og þerraðar mjög vel. Þær em sfðan stungnar vel út með gaffli og raðað á grind öðm megin f ofninn og bakaðar f 200 gráðu heitum ofni f 50-60 mínútur. Álpappír er ekki nauðsynlegur utan um bökunarkartöflur, en þær verður að þerra vel og stinga vel út áður en þær em settar í ofninn. í þessum rétti er nauðsynlegt að sleppa álinu svo hægt sé að útbúa „sekk“ úr hýðinu. m Gæða ísskápar Gorenje HDS 201K rúmar 260 lítra. Þar af er 185 lítra kælir og 65 lítia djúpfrystir. Sjálfvirk affrysting. Hæð 138 cm, breidd 60 cm, dýpt 60 cm. Verð aðeins kr. 28.310. • stgr. - látið ekki happ úr hendi sleppa. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlnndsbraut 16 Simi 91 35200 V8et LiCrt. .e auoAauTMMra .aioAjgMuoHOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1987 Kryddjurtasoðið er því næst út- búið. Þetta fágæta jurtasoð hefur þann eiginleika að draga fram besta bragðið f laxinum, en eyðir um leið fitubragði sem mörgum finnst svo seðjandi. 1. Blandað er saman í potti vatni, lauk, sftrónusafa, basil, tarragon, rósmarin og salti. 2. Blandan er sfðan látin krauma í 20 mínútur til að jafna bragðið. Laxinn er hreinsaður og skorinn í þykkar sneiðar (5-6 stk.). 1. Laxasneiðunum er raðað á eld- fastan disk eða fat. Kryddjurtasoðinu er hellt yfir fiskinn og hann sfðan bakaður f ofninum við hliðina á kart- öflunum í u.þ.b. 20 mfnútur eða þar til fiskurinn losnar auðveldlega f sundur með gaffli. 2. Laxasteikumar em sfðan færð- ar upp á fat og þeim haldið heitum á meðan sósan er útbúin úr soðinu: Smjörlíkið er brætt í potti og hveitinu bætt út í og hrært út með soðinu. Sósan er látin þykkna yfir meðalhita og er henni síðan hellt jrfir steikum- ar. Kartöf lusalat í hýðissekk 5 bökunarkartöflur, 2 matsk. smjörlíki, V« græn paprika, 1 matsk. edik, 1 V2 tsk. sykur, 1 'Atsk. saít. 1. Kartöflumar em fullbakaðar. 2. Smjörlíkið er brætt í potti og er ffnsöxuð paprikan látin krauma f feitinni þar til hún er orðin mjúk. Því næst er vín- eða ciderediki bætt út f ásamt sykri og salti. 3. Skorin er væn sneið er ofan af fullbökuðum kartöflunum, eða þær skomar f tvennt eftir endilöngu. Inni- haldið er skafið burtu með skeið og þess gætt að hýðið haldist heilt. Kartöflumaukið er sfðan sett f feitina með ediki, papriku, salti og sykri og þeytt vel. 4. Kartöflusalatinu er sfðan komið fyrir í kartöfluhýðissekkjunum, þeim er síðan bmgðið undir grill í 5 mínút- ur eða þar til það hefur fengið ljósbrúna húð. !6 Niðurskomir tómatar með söxuð- um lauk ofan á er gott meðlæti með þessum lúxus helgarrétti heimilis- sælkerans. Verð á hráefni: Verð á laxi, heilum og hálfum f matvömverslunum er frá 460.00 krónum. lkglax Kr. 460.00 5 bökunarkartöflur 56.00 1 sftróna 15.00 V« paprika (áætlað) 10.00 Kr. 541.00 IIqo Nca afha sertilbooi og fidjrara en annaflM ' S ■ Ein krukka (100 gr.) af Neskaffi samsvarar 1/2 kg. af venjulegu kaffi en kostar ekki nema kr. 159,-. Kaffipakki (1/2 kg.) kostar hins vegar ábilinu kr. 165,- til kr. 180,-. Neskaffi er því ekki bara gott á bragðið - það er líka ódýrast. VATNAGARÐAR 22 104 REYKJAVlK SlMI 83788
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.