Morgunblaðið - 09.07.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.07.1987, Blaðsíða 50
50 ?8et uui e sunAöUTMim woa invnutflöM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1987 Norðanstrákur í Svínadal Á ferð um Borgarfjörðinn hittum við strák að norðan. — Hvað heitir þú? „Ég heiti Brynjólfur Bjama- son.“ — Hvað ertu gamall? „Ég er 12 ára.“ — Hvar fyrir norðan áttu heima? „Ég á heima á Möðruvöllum." — Hvað gera krakkar þar? „Það er nú ýmislegt, við erum m.a. í fótbolta." — Eru ekki einhver dýr þama? „Jú, við erum með kanínur og dúfur og síðan er fullt af beljum þama.“ — Eruðþiðmeðbúskapsjálf? „Nei, en við eigum eitt hross." — Ræktið þið kanínumar til að nýta af þeim ullina? „Nei, við emm með þær að- eins til gamans." — Em ekki fleiri dýr þama? „Jú, það em minkar þar. Það er verið að byggja minkabú uppi í fjallinu." — Þú sagðir áðan að þið væmð í fótbolta. Em nógu margir krakkar á staðnum til að hægt sé að fara í fótbolta? „Jáj já.“ — I hvaða skóla ertu á vet- uma? „Ég er í Þelamerkurskóla." — Er hann nógu nálægt til að þú getir gengið í skólann? „Nei, en það kemur skólabíll og sækir okkur.“ — Hvað em margir í þínum bekk? „Við emm tólf.“ Þegar við hittum Brynjólf var hann á vappi með veiðistöngina sína. — Hvar varstu að veiða? nÉg var að veiða í Eyrar- vatni." — Er gaman að veiða? „Já, ég fékk þijá físka núna.“ — Hvað ætlar þú að gera í sumar? „Ég ætla að fara í Vatnaskóg seinna í sumar." — Hvað gerið þið þar? „Við fömm á báta og spilum fótbolta, fömm í gönguferðir og ratleik." — Verður það þitt sumarfrí? „Já.“ — Hefurðu einhveijar skyld- ur heima við sem þú þarft að sinna? „Nei, en stundum passa ég systur mínar.“ — Nú býrðu ekki langt frá Akureyri, ferð þú oft þangað? „Nei, ekki svo mjög, en í vet- Brynjólfur og systur hans þijár, Billa, Bogga og Sigga. ur fór ég þangað einu sinni í viku. Ég er að læra á komett og fór í tíma í tónlistarskólan- um.“ — Nú átt þú þijár systur en engan bróður, hvemig gengur að vera einn með þeim? „Okkur semur ágætlega, það hefði alveg mátt vera einn bróð- ir, en þetta er allt í lagi. Brynjólfur er á leið heim. Við óskum honum góðrar ferðar og biðjum að heilsa bömum á Norð- urlandi. Spaug Nonni: Mamma. Mamma: Já. Nonni: Manstu eftir vasanum sem þú varst svo hrædd um? Mamma: Já, hvað með hann. Nonni: Nú þarftu ekki að vera hrædd um hann lengur. Geturðu staðið á haus? — Ég hef reynt það, en mér gengur erfiðlega að lyfta fótunum nógu hátt. Ég sá sex menn standa undir einni regnhlíf án þess að verða blautir. — Vá, það hlýtur að hafa verið stór regnhlíf? Nei, nei, það var engin rigning. Hver hefur villst? Jón skipstjóri er sjálfur ingar af dýrum. Þijár þeirra með veiðistöngina í dag. eiga ekki heima í hafínu. Hvað skyldi hann veiða? Getur þú fundið út hveijar Á myndinni eru 18 teikn- þær eru? i 3 ¥ ; / ¥ Mrt 1 A i A 6 C L ) E> £ f E F 6 H 1 l / 1 J K L / íj 0 t , 0 F> a R 5 3 T u Ú V 1» n y V \ Y z Fi 0 Ertu spæjari? Hér eru skilaboð sem erfítt er að lesa því þau eru á leyni- máli. Getur þú fundið út hver þau eru með því að skoða skemað hérna og finna út hvaða tölur tákna hvaða staf? Sendu svarið. Heimilis- fangið er: Barnasíða, Morgunblaðinu, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.