Morgunblaðið - 09.07.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.07.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1987 KRAFTAVERK Ef þau geta komist undan mexíkönsku lögreglunni, geðveikum hryðjuverka- mönnum, bjargast úr nauðlendingu og lifað af hjónaskilnað, þð er það hreint KRAFTAVERKI Hraði spenna og gott gaman með Terri Garr og Tom Contl I aðalhlutverkum. EIN MEÐ ÖLLU! Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. WISDOM Pabbi hans vildi að hann yrði læknir. Mamma hans ráðlagði honum að vera lögfræðingur. Þess í stað varð hann glæpamaður. Ný, hörkuspennandi og sérstæð kvik- mynd með hinum geysivinsælu leikur- um Emilio Estevez (St. Elmo’s Flre, , The Breakfast Club, Maxlmum Overdrive) og Deml Moore (St. Elm- o’s Flre, About Last Nlght). Aðrir leikarar: Tom Skerrttt (Top Gun, Alien) og Veronlca Cartwrlght (Allen, , The Rlght Stuff). Sýnd í B-sal kl. S, 7,9 og 11. Bönnuð Innan 14 ðra. LAUGARAS= = ---- SALURA------ DJÖFULÓÐUR KÆRASTI Það getur verið slftandi að vera ást- fangin. Hún var alger draumur. Hann var næg ðstæöa til að sofa ekki á nóttunni. Saman voru þau alveg hræðilega sætt parl Stórskemmtileg splunkuný gaman- mynd sem sýnd hefur verið við frábæra aðsókn í Bandarlkjunum. Sýndkl. 6,7,9 og 11. Bönnuð Innan 12 áre. ______ SALURB __________ MARTRÖÐÁ ELMSTRÆTI 3. HLUTI DRAUMÁTÖK Þessi mynd hefur slegið öll aðsókn- armet fyrri myndanna, enda tækni- brellur gffurlega áhrifarfkar og atburðarásin eldsnögg. Komdu ef þú þorir! Sýnd kl. 6,7, Sogll. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. ___ QAIIIRC __ HRUN AMERÍSKA HEIMSVELDISINS Sýndkl. 6,7,9og11. Bönnuð Innan 16 ára. íalenskurtextl. □ Símar 35408 - 83033 AUSTURBÆR ÚTHVERFI Baldursgata Hvassaleiti frá 1-17 í Bólstaðarhlíð Hvassaleiti frá 27-75 > frá 40-56 og 58-68 Hverfisgata frá 4-62 o.fl. Flókagata Heiðargerði | — stakartölur KÓPAVOGUR I Úthlíð Langabrekka Drápuhlíðfrá 1-24 Borgarholtsbraut VESTURBÆR Kópavogsbraut frá 84-113 o.fl. Tjarnarstígur Frum8ýnlr varðlaunamynd árslns: HERDEILDIN ★ ★★★ SV.MBL. „Platoon er hreint út sagt frábær. Þetta er mynd sem allir ættu að sjá". ★ ★★★ SÓL. TÍMINN. Hvað gerðist raunverulega í Víetnam? Myud sem fer fólk til að hugsa. Myud fyrir þd sem llrlTlfl gððum Inrilritiyvwliiwti Leikstjóri og handritshöfundur: Oliver Stone. Aðalhlv.: Tom Berenger, Will- em Dafoe, Chorlie Sheen. Sýndld. 7,9.05,11.16. Bönnuð Innnan 16 ára. LEIKFERÐ - 1987 „ I KONGO I tí Sjallinn Akureyri fim. 9. júlí kl. 20. Húsavik fös. 10/7 3.sýn. kl. 15., 17., 19. Húsavík laug. 11/7 2. sýn. kl. 15 og 17. Húsav. 12/7 kL 14.30. Sjallinn Akureyri sun. 12/7 kL 20.00. Hentuqur hand- lyftari HPV800 BÍLDSHÖFDA 16 SÍML6724 44 Lyftigeta: 800 kg. Lyftihæö: 80 cm. Hentugt hjálpartæki við allskonar störf. Sparið bakið, stillið vinnuhæðina. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN Sfmi 11384 —- Snorrabraut 37 H r5, föTl ntf rr:ar-;. .v' .*» >• n. . . Frumsýnir stórmynd Alan Parker: ANGELHEART Splunkuný og stórkostlega vel gerð stórmynd sem af hinn þekkta leikstjóri ALAN PARKER leikstýrir með úrvalsleíkurunum MICKEY ROURKE, ROBERT DE NIRO og USA BONET. ANGEL HEART ER BYGGÐ A SÖGU EFTIR WILUAM HJORTSBERG OG HEFUR MYNDIN FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR VlÐS VEGAR ERLENDIS: ERL.BLAÐADÓMAR: „ANGEL HEART ER SAMBLAND AF „CHINA- TOWN“ OG „SHINING" OG ER MEISTARAVEL LEIKSTÝRT AF ALAN PARKER" R.B. KFWB RADIO L.A. „ALLT VIÐ ÞESSA MYND ER STÓRKOSTLEGT." ★ ★ ★ ★ B.N. JOURNAL AMERICAN. Aðalhlv.: Mickey Rourke, Robert De Niro, Usa Bonet, Chariotte Rampling. Framleiðandl: Elllot Kastner. Leikstj.: Alan Parker. Myndln er ( □□ [dqlby stereo Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og 11.15. ARIZONAYNGRI „RAISING ARIZONA" ER FRAM- LEIDD AF HINUM ÞEKKTU COEN- BRÆÐRUM, JOEL OG ETHAN, SEM EINNIG SJÁ UM LEIKSTJÓRN, OG FJALLAR UM UNGT PAR SEM GET- UR EKKI ÁTT BARN SVO ÞAÐ ÁKVEÐUR AÐ STELA EINUM AF FIMMBURUM NÁGRANNANS. Sýnd kl. 5,7,9og11. KRÓKÓDÍLA-DUNDEE ) ★ ★ ★ Mbl. ★ *★ DV. ★ ★★ HP. Sýnd 5,11.05 DUNDEEl R ISING ARIZ0M A comedy beyond bsílef. MOSKÍTÓ STRÖNDIN ★ ★★ DV. ★ ★★ HP. Leikstjóri: Peter Weir. Sýnd kl. 7,9. Þjóðveldisbærinn í Þjórsárdal. Þjóðyeldis bærinn 1 Þjórsárdal opnaður NÚ HEFUR Þjóðveldisbærinn í Þjórsárdal verið opnaður al- menningi til sýnis og er hann opinn alla daga vikunnar frá kl. 13.00 til 17.00. Þjóðveldisbærinn er eftirlíking- af bæ frá þjóðveldisöld. Hann er hugarsmíð Harðar Ágústssonar listmálara og lagði hann rústimar á Stöng til grundvallar við hönnun bæjarins sem og aðrar heimildiiv bæði skriflegar og uppistandandi mannvirki í nágrannalöndum, aðal- lega í Noregi, sem eiga rætur að rekja aftur til miðalda. Þjóðveldisbærinn hefur vakið at- hygíi meðal innlendraa og útlendra gesta, og að sögn bæjarvarðar, sem nú er Ásólfur Pálsson, vakna marg- ar spumingar upp í hugum fólks þegar gengið er um bæinn. Bærinn er eign íslenska ríkisins en rekstur hans og stjóm er í hönd- um nefndar sem skipuð er af forsætisráðuneytinu. Bæklingur um bæinn er til sölu og er hann á íslensku, ensku og þýsku. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.