Morgunblaðið - 09.07.1987, Side 54

Morgunblaðið - 09.07.1987, Side 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1987 KRAFTAVERK Ef þau geta komist undan mexíkönsku lögreglunni, geðveikum hryðjuverka- mönnum, bjargast úr nauðlendingu og lifað af hjónaskilnað, þð er það hreint KRAFTAVERKI Hraði spenna og gott gaman með Terri Garr og Tom Contl I aðalhlutverkum. EIN MEÐ ÖLLU! Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. WISDOM Pabbi hans vildi að hann yrði læknir. Mamma hans ráðlagði honum að vera lögfræðingur. Þess í stað varð hann glæpamaður. Ný, hörkuspennandi og sérstæð kvik- mynd með hinum geysivinsælu leikur- um Emilio Estevez (St. Elmo’s Flre, , The Breakfast Club, Maxlmum Overdrive) og Deml Moore (St. Elm- o’s Flre, About Last Nlght). Aðrir leikarar: Tom Skerrttt (Top Gun, Alien) og Veronlca Cartwrlght (Allen, , The Rlght Stuff). Sýnd í B-sal kl. S, 7,9 og 11. Bönnuð Innan 14 ðra. LAUGARAS= = ---- SALURA------ DJÖFULÓÐUR KÆRASTI Það getur verið slftandi að vera ást- fangin. Hún var alger draumur. Hann var næg ðstæöa til að sofa ekki á nóttunni. Saman voru þau alveg hræðilega sætt parl Stórskemmtileg splunkuný gaman- mynd sem sýnd hefur verið við frábæra aðsókn í Bandarlkjunum. Sýndkl. 6,7,9 og 11. Bönnuð Innan 12 áre. ______ SALURB __________ MARTRÖÐÁ ELMSTRÆTI 3. HLUTI DRAUMÁTÖK Þessi mynd hefur slegið öll aðsókn- armet fyrri myndanna, enda tækni- brellur gffurlega áhrifarfkar og atburðarásin eldsnögg. Komdu ef þú þorir! Sýnd kl. 6,7, Sogll. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. ___ QAIIIRC __ HRUN AMERÍSKA HEIMSVELDISINS Sýndkl. 6,7,9og11. Bönnuð Innan 16 ára. íalenskurtextl. □ Símar 35408 - 83033 AUSTURBÆR ÚTHVERFI Baldursgata Hvassaleiti frá 1-17 í Bólstaðarhlíð Hvassaleiti frá 27-75 > frá 40-56 og 58-68 Hverfisgata frá 4-62 o.fl. Flókagata Heiðargerði | — stakartölur KÓPAVOGUR I Úthlíð Langabrekka Drápuhlíðfrá 1-24 Borgarholtsbraut VESTURBÆR Kópavogsbraut frá 84-113 o.fl. Tjarnarstígur Frum8ýnlr varðlaunamynd árslns: HERDEILDIN ★ ★★★ SV.MBL. „Platoon er hreint út sagt frábær. Þetta er mynd sem allir ættu að sjá". ★ ★★★ SÓL. TÍMINN. Hvað gerðist raunverulega í Víetnam? Myud sem fer fólk til að hugsa. Myud fyrir þd sem llrlTlfl gððum Inrilritiyvwliiwti Leikstjóri og handritshöfundur: Oliver Stone. Aðalhlv.: Tom Berenger, Will- em Dafoe, Chorlie Sheen. Sýndld. 7,9.05,11.16. Bönnuð Innnan 16 ára. LEIKFERÐ - 1987 „ I KONGO I tí Sjallinn Akureyri fim. 9. júlí kl. 20. Húsavik fös. 10/7 3.sýn. kl. 15., 17., 19. Húsavík laug. 11/7 2. sýn. kl. 15 og 17. Húsav. 12/7 kL 14.30. Sjallinn Akureyri sun. 12/7 kL 20.00. Hentuqur hand- lyftari HPV800 BÍLDSHÖFDA 16 SÍML6724 44 Lyftigeta: 800 kg. Lyftihæö: 80 cm. Hentugt hjálpartæki við allskonar störf. Sparið bakið, stillið vinnuhæðina. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN Sfmi 11384 —- Snorrabraut 37 H r5, föTl ntf rr:ar-;. .v' .*» >• n. . . Frumsýnir stórmynd Alan Parker: ANGELHEART Splunkuný og stórkostlega vel gerð stórmynd sem af hinn þekkta leikstjóri ALAN PARKER leikstýrir með úrvalsleíkurunum MICKEY ROURKE, ROBERT DE NIRO og USA BONET. ANGEL HEART ER BYGGÐ A SÖGU EFTIR WILUAM HJORTSBERG OG HEFUR MYNDIN FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR VlÐS VEGAR ERLENDIS: ERL.BLAÐADÓMAR: „ANGEL HEART ER SAMBLAND AF „CHINA- TOWN“ OG „SHINING" OG ER MEISTARAVEL LEIKSTÝRT AF ALAN PARKER" R.B. KFWB RADIO L.A. „ALLT VIÐ ÞESSA MYND ER STÓRKOSTLEGT." ★ ★ ★ ★ B.N. JOURNAL AMERICAN. Aðalhlv.: Mickey Rourke, Robert De Niro, Usa Bonet, Chariotte Rampling. Framleiðandl: Elllot Kastner. Leikstj.: Alan Parker. Myndln er ( □□ [dqlby stereo Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og 11.15. ARIZONAYNGRI „RAISING ARIZONA" ER FRAM- LEIDD AF HINUM ÞEKKTU COEN- BRÆÐRUM, JOEL OG ETHAN, SEM EINNIG SJÁ UM LEIKSTJÓRN, OG FJALLAR UM UNGT PAR SEM GET- UR EKKI ÁTT BARN SVO ÞAÐ ÁKVEÐUR AÐ STELA EINUM AF FIMMBURUM NÁGRANNANS. Sýnd kl. 5,7,9og11. KRÓKÓDÍLA-DUNDEE ) ★ ★ ★ Mbl. ★ *★ DV. ★ ★★ HP. Sýnd 5,11.05 DUNDEEl R ISING ARIZ0M A comedy beyond bsílef. MOSKÍTÓ STRÖNDIN ★ ★★ DV. ★ ★★ HP. Leikstjóri: Peter Weir. Sýnd kl. 7,9. Þjóðveldisbærinn í Þjórsárdal. Þjóðyeldis bærinn 1 Þjórsárdal opnaður NÚ HEFUR Þjóðveldisbærinn í Þjórsárdal verið opnaður al- menningi til sýnis og er hann opinn alla daga vikunnar frá kl. 13.00 til 17.00. Þjóðveldisbærinn er eftirlíking- af bæ frá þjóðveldisöld. Hann er hugarsmíð Harðar Ágústssonar listmálara og lagði hann rústimar á Stöng til grundvallar við hönnun bæjarins sem og aðrar heimildiiv bæði skriflegar og uppistandandi mannvirki í nágrannalöndum, aðal- lega í Noregi, sem eiga rætur að rekja aftur til miðalda. Þjóðveldisbærinn hefur vakið at- hygíi meðal innlendraa og útlendra gesta, og að sögn bæjarvarðar, sem nú er Ásólfur Pálsson, vakna marg- ar spumingar upp í hugum fólks þegar gengið er um bæinn. Bærinn er eign íslenska ríkisins en rekstur hans og stjóm er í hönd- um nefndar sem skipuð er af forsætisráðuneytinu. Bæklingur um bæinn er til sölu og er hann á íslensku, ensku og þýsku. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.