Morgunblaðið - 09.07.1987, Side 50

Morgunblaðið - 09.07.1987, Side 50
50 ?8et uui e sunAöUTMim woa invnutflöM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1987 Norðanstrákur í Svínadal Á ferð um Borgarfjörðinn hittum við strák að norðan. — Hvað heitir þú? „Ég heiti Brynjólfur Bjama- son.“ — Hvað ertu gamall? „Ég er 12 ára.“ — Hvar fyrir norðan áttu heima? „Ég á heima á Möðruvöllum." — Hvað gera krakkar þar? „Það er nú ýmislegt, við erum m.a. í fótbolta." — Eru ekki einhver dýr þama? „Jú, við erum með kanínur og dúfur og síðan er fullt af beljum þama.“ — Eruðþiðmeðbúskapsjálf? „Nei, en við eigum eitt hross." — Ræktið þið kanínumar til að nýta af þeim ullina? „Nei, við emm með þær að- eins til gamans." — Em ekki fleiri dýr þama? „Jú, það em minkar þar. Það er verið að byggja minkabú uppi í fjallinu." — Þú sagðir áðan að þið væmð í fótbolta. Em nógu margir krakkar á staðnum til að hægt sé að fara í fótbolta? „Jáj já.“ — I hvaða skóla ertu á vet- uma? „Ég er í Þelamerkurskóla." — Er hann nógu nálægt til að þú getir gengið í skólann? „Nei, en það kemur skólabíll og sækir okkur.“ — Hvað em margir í þínum bekk? „Við emm tólf.“ Þegar við hittum Brynjólf var hann á vappi með veiðistöngina sína. — Hvar varstu að veiða? nÉg var að veiða í Eyrar- vatni." — Er gaman að veiða? „Já, ég fékk þijá físka núna.“ — Hvað ætlar þú að gera í sumar? „Ég ætla að fara í Vatnaskóg seinna í sumar." — Hvað gerið þið þar? „Við fömm á báta og spilum fótbolta, fömm í gönguferðir og ratleik." — Verður það þitt sumarfrí? „Já.“ — Hefurðu einhveijar skyld- ur heima við sem þú þarft að sinna? „Nei, en stundum passa ég systur mínar.“ — Nú býrðu ekki langt frá Akureyri, ferð þú oft þangað? „Nei, ekki svo mjög, en í vet- Brynjólfur og systur hans þijár, Billa, Bogga og Sigga. ur fór ég þangað einu sinni í viku. Ég er að læra á komett og fór í tíma í tónlistarskólan- um.“ — Nú átt þú þijár systur en engan bróður, hvemig gengur að vera einn með þeim? „Okkur semur ágætlega, það hefði alveg mátt vera einn bróð- ir, en þetta er allt í lagi. Brynjólfur er á leið heim. Við óskum honum góðrar ferðar og biðjum að heilsa bömum á Norð- urlandi. Spaug Nonni: Mamma. Mamma: Já. Nonni: Manstu eftir vasanum sem þú varst svo hrædd um? Mamma: Já, hvað með hann. Nonni: Nú þarftu ekki að vera hrædd um hann lengur. Geturðu staðið á haus? — Ég hef reynt það, en mér gengur erfiðlega að lyfta fótunum nógu hátt. Ég sá sex menn standa undir einni regnhlíf án þess að verða blautir. — Vá, það hlýtur að hafa verið stór regnhlíf? Nei, nei, það var engin rigning. Hver hefur villst? Jón skipstjóri er sjálfur ingar af dýrum. Þijár þeirra með veiðistöngina í dag. eiga ekki heima í hafínu. Hvað skyldi hann veiða? Getur þú fundið út hveijar Á myndinni eru 18 teikn- þær eru? i 3 ¥ ; / ¥ Mrt 1 A i A 6 C L ) E> £ f E F 6 H 1 l / 1 J K L / íj 0 t , 0 F> a R 5 3 T u Ú V 1» n y V \ Y z Fi 0 Ertu spæjari? Hér eru skilaboð sem erfítt er að lesa því þau eru á leyni- máli. Getur þú fundið út hver þau eru með því að skoða skemað hérna og finna út hvaða tölur tákna hvaða staf? Sendu svarið. Heimilis- fangið er: Barnasíða, Morgunblaðinu, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.