Morgunblaðið - 09.02.1988, Page 62

Morgunblaðið - 09.02.1988, Page 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988 BISKUPSVIGSLA I KRISTSKIRKJU: Aðalvígjandi afhendir hinum nývígða biskupi hirðisstafinn. Hinn nývígði biskup, Alfreð Joison, og John O’Connor kardináli ganga úr kirkju eftir vígsiuna. Morgunblaðið/RAX Símar 35408 og 83033 Blaðbemr SKERJAFJ. Einarsnes SELTJNES Látraströnd Hrólfsskálavör MIÐBÆR Tjarnargata 3-40 Tjarnargata 39- Lindargata 39-63 o.fl Hverfisgata 4-62 Laugavegur1-33o.fl. UTHVERFI Langholtsvegur 45-108 Ystibæro.fl. Sogavegur Heiðargerði 2-124 KOPAVOGUR Sunnubraut Laufbrekka VESTURBÆR Hringbraut 37-77 Hringbraut 74-90 Ægisíða 44-78 Ég er hér sem Islendingnr - sagðidr. Al- freð Jolson eftir vígsluna DR. ALFREÐ Jolson var vígður biskup kaþólsku kirkjunnar á íslandi í hámessu í dómkirkju Krists konungs í Landakoti sl. iaugardag af John O’Connor kardinála í New York, sem var aðalvígjandi, Paul Verschuren biskupi í Helsinki og Walter Curtis biskupi í Bridgeford í Connecticut í Bandaríkjunum. Viðstaddir vígsluna voru meðal annarra John Gran biskup í Osló, Francis Schulte biskup í Virginíu í Bandaríkjunum, Theodor Kett- mann vígslubiskup i Osnabrlick í Vestur-Þýskalandi John Foley erkibiskup frá Fíladelfíu í Bandaríkjunum, frú Vigdís Finn- bogadóttir, forseti Islands, bisk- upinn yfir íslandi, herra Pétur Sigurgeirsson, Halldór Kiijan Laxness rithöfundur, Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra, Steingrímur Hermannsson ut- anríkisráðherra og Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra. Kirkjan var þétt setin og komust færri að en vildu. Athöfnin hófst klukkan 10.30 á því að kaþólsku biskuparnir gengu inn kirkjugólfið ásamt prestum og messuþjónum á meðan leikin var fantasía í g-moll eftir J.S. Bach. O’Connor kardináli ávarpaði síðan Kirkjan var þétt setin. Biskupsefnið liggur frammi fyrir aðalvígjanda á meðan sungin er Litanía allra heilagra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.