Morgunblaðið - 01.12.1988, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 01.12.1988, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 H Honda 89 Prelude 2,0 EXi með fjórhjólastýri Verð frá 1299 þúsund, miðað við staðgreiðslu á gengi 1. nóv. 1988 NÝ AFBORGUNARKJÖR ÁN VAXTA OG VERÐBÓTA. / ' W HONDA VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK., SÍMI 689900 Af hverju þarf að breyta prestakallaskipan tírkjunnar? eftir Gunnlaug Stefánsson Prestakallaskipan kirkjunnar var til umræðu á síðasta kirkjuþingi. Þar voru lagðar fram nokkrar til- lögur til breytinga á prestakalla- skipaninni. Eiga þessar tillögur að laga starfshætti kirkjunnar að breyttum þjóðfélagsaðstæðum og gera hana betur í stakk búna til að inna af hendi þjónustu sína. Prestakallaskipanin er engin heilög skipan sem ekki má endurskoða og breyta. Eigi að síður er mjög brýnt að menn geri sér ljóst hvaða ástæð- ur liggi raunverulega að baki breyt- ingum og hvaða vanda eigi að leysa. Almennar yfirlýsingar um breyttar þjóðfélagsaðstæður nægja ekki þegar svo stóru máli er hreyft. Þá er mjög mikilvægt að greint sé á hvern hátt núgildandi prestakalla- skipan háir þjónustu kirkjunnar og hvort mögulegt sé að ná fram mark- miðum um bætta þjónustu án þess að lögum verði breytt. Hverjir kalla á breytingar Því verður tæpast haldið fram að mikið hafi farið fyrir kröfum eða óskum frá söfnuðum landsins um róttækar breytingar á prestakalla- skipaninni. Eg minnist þess ekki að hafa séð ályktanir frá sóknar- nefndum eða safnaðarfundum um slík málefni. Ég hef heldur ekki hitt einn einasta leikmann í kirkj- unni, sem telur það brýnast fyrir þjónustu kirkjunnar að prestakalla- skipan verði breytt. En ég þekki nokkra presta á höfuðborgarsvæð- inu, sem stundum hafa orðað þetta undanfarin ár og þá til þess að leysa ákveðinn vanda sem við er að etja í starfi kirkjunnar á því afmarkaða landssvæði. Snýr þessi vandi fyrst og fremst að starfi prestsins, sem fólginn er í því að hann telur sig svo yfirhlaðinn störfum vegna fjöl- mennis í prestakalli sínu, að hann á erfitt með að rækja skyldur sínar og þjónustu eins og honum ber. Ég held að það sé ekki ofmælt að megintilgangur framkominna til- lagna á Kirkjuþingi til breytinga á prestakallaskipaninni miði að því að leysa þennan vanda, þótt auðvit- að megi benda á að ýmislegt fleira fljóti með, sem ætlað er að styrkja þjónustu kirkjunnar. Hinu getur „Því verður tæpast haldið fram að mikið hafi farið fyrir kröfiim eða óskum frá söftiuð- um landsins um róttæk- ar breytingar á presta- kallaskipaninni. Eg- minnist þess ekki að hafa séð ályktanir frá sóknarnefindum eða saftiaðarfundum um slík málefiii.“ enginn mótmælt, að afdrifaríkasta breytingin felst í því að lögð eru niður sjö prestaköll á landsbyggð- inni. Það sem lagt er til á móti er að ráðherra verði heimilt að setja aðstoðarpresta í embætti eftir að- stæðum á hveijum tíma og þá er Gunnlaugur Stefánsson gengið út frá því að það verði aðal- lega á höfuðborgarsvæðinu, þótt þær óskir komi fram að það gæti einnig orðið á landsbyggðinni. Ég held að allir sanngjarnir menn hljóti að sjá að sú breyting sem hér er á ferðinni felst í því að fækka á prest- Nýbók um litlu vampíruna Bókaútgáfan Nálin hefúr sent frá sér barna- og unglingabókina „Litla vampíran flytur“ eftir v-þýska höfundinn Angelu Sommer-Bodenburg í íslenskri þýðingu Jórunnar Sigurðardótt- ur. Bókin er önnur bókin af átta í samnefndum bókaflokki, en hver bók er sjálfstæð saga. Fyrsta bókin, Litla vampíran, kom út á síðasta ári. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Litla vampíran flytur fjallar, eins og fyrsta bókin, um vægast sagt sérkennilega vináttu þeirra Antons Túlliníuss og Runólfs Hrollbergs, en sá síðarnefndi er lítil vampría. Fleiri koma þó við sögu, til dæmis foreldrar Antons, sem trúa alls ekki á vampírur, og Anna, hin tannlausa systir Runólfs. Ofbeldislýsingar og hverskonar ofbeldisdýrkun eru eitur í beinum höfundar bókanna, enda leggur hún þvert á móti áherslu á mikilvægi þess að vinna gegn óttanum." ENGIN SNURA ! Snúrulaust gufustraujárn frá Morphy Richards. Allar stillingar og enn fleiri möguleikar. Já, snúrulaust - óneitanlega þægilegra, ekki satt? Fæst í næstu raftækjaverslun. Lítla vampíran flytiir Bókin er innbundin, 157 síður, myndskreytt og ætluð börnum á aldrinum 7—14 ára. Wannei Spray fiirRad&W ansr 'ímg er Mtirul satibtf afenlos klar Froðuhreinsar fyrir gler og hreinlætistæki. Skýnandi gljái . . . Engir taumar - engin ský. Elnkaumboð Gæði á lágmarks verði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.