Morgunblaðið - 01.12.1988, Síða 59

Morgunblaðið - 01.12.1988, Síða 59
í*a MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 59 tala um að gera eitthvað allt annað og vorum að hugsa um að taka upp alveg nýja hljóðfæraskipan. Ég var að hugsa um að kaupa mér Fairfisha-orgel og Gunni ætlaði að spila á kassagítar og við ætluðum að fara að hippast. Gunni: Það kom millibilsástand, þegar ég fór að spila með Ham og koma einn fram, en svo greidd- ist úr þessu á farsælan hátt og við erum í mjög góðum sporum í dag. Er dr. Gunni þá ekki lengur til? Gunni: Jú, jú, en hann kemur Biggi: Það væri gaman að spila eitthvað oftar. Ari: Miklu oftar, þetta er ekkert jólaföndur. Hvernig verður ímynd sveitar- innar? Gunni: Þetta verður Gög og Gokke ímynd framan af, með Har- old Lloyd á trommur. w S I Ð € Idhúshornið hf. Suðurlandsbraut 10 8 40 90 Opnum ídag 1. desember Lundia furuhillur H0rning parket og lökk Senderborg eldhúsinnréttingar Toshiba örylgjuofnar og fylgihl. Ýmsar gjafavörur Opið um helgina: Laugardag frá kl. 1 0—1 6 Sunnudag frá kl. 1 3-1 6 Iferið velkomin! mndia f uruhillur og húsgögn eru ein- föld í uppsetningu, stíihrein og sterk. ekki fram í bráð. Spilið þið þá lög sem Draumur- inn tók upp? Gunni: Já, við spilum lögin af plötunni sem er að koma og líka , eitthvað eldra efni í bland. Það eru líka að verða til lög með Bless og við erum búnir að semja fjögur lög á þessum þremur æfingum sem við erum búnir að taka. Þetta hef- ur allt smollið mjög vel saman. Ætlið þið að spila oftar en Draumurinn gerði í seinni tíð? Gunni: Það er engin ástæða til að vera að spila oft á íslandi. með því að gera plötur. Að mínu mati er ég ekki að gera verri tón- list en gengur og gerist, en ég hef kannski meira að segja en þorri poppara í dag. í dag spila ég á hverju kvöldi og lifi ágætu lífi á tónlistinni, en það er ekki auðvelt að vera á svið- inu á hverju kvöldi. Það er samt einhver þörf sem rekur mann áfram. Ef þú hefðir ekki tekið þér þetta átta ára hlé, værir þú þá ekki að gefa út barnaplötur i dag? Maður þróast líklega út í það með tímanum að geta gert lög sem eru það einföld og áreynslulaus að það er hægt að kalla þau barna- lög, en í dag er ég enn að leita að stíl og hef ekki gert upp við mig hvað ég vil. Næsta plata sem ég geri verður kassagítarplata sem mun kosta nær ekkert í vinnslu og þá plötu er mér sama um þó eng- inn kaupi, enda geri ég hana fyrir sjálfan mig. Eyðurmerkurhálsar vil ég hinsvegar að seljist og ég gerði hana til að selja hana. Fólk sem þekkir plötuna virðist almennt vera ánægt með hana og ég er ánægð- ur með hana og vil því að sem flest- ir fái kost á að heyra hana. Verður þú ekkert leiður á að spila? Auðvitað verð ég leiður öðru hvoru, alveg eins og ég varð leiður þegar ég var að vinna í frystihúsi fyrir löngu. Þetta er bara vinna eins og hver önnur og mér finnst of mikið gert úr popptónlistar- mönnum í dag. Þetta listamanna- tal fer voðalega í taugarnar á mér. Ég lít bara á mig sem verkamann í poppbúningi sem kann nokkur grip á gítar og getur sett saman lag og lag. DIM HNÉSOKKAR í EINNISTÆRÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.