Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMÁ li¥ 1 M GIGAJ8HU0H0M SUNNUDAGUR 5. MARZ 1989 23 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hálfan daginn f.h. Óskum eftir að ráða sem fyrst góða mann- eskju til til að annast þrif og hreingerningar hjá traustu fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Vinnutími frá kl. 8-12 virka daga. Um framtíðarstarf er að ræða. simspjómsm n/f BrynjólfurJónssoh • Nóatún 17 105 Rvik! • simi 621315 • Alhlióa radningaþjonusta • Fyrirtækjasala < • Fjármálarádgjöf fyrir fyrirtæki Dreifing: Síðumúla 34 Sími 91-81600 Sölumaður Fyrirtækið er Ágæti hf., Síðumúla 34. Starfssvið sölumanns: Sala, kynning og markaðssetning á kartöflum, nýju og unnu grænmeti til verslana, veitingahúsa og mötu- neyta. Við leitum að manni sem hefur frumkvæði, getur starfað sjálfstætt og skipulega. Reynsla af sölumennsku nauðsynleg. Þekk- ing og áhugi á framangreindum vöruflokkum æskilegur. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „Sölumaður - 67“ fyrir 11. mars. Hagvangur hf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Reksfrarráðgjöf Skoðanakannanir f! DAGVIST BARNA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: Austurbær Lækjarborg Múlaborg v/Leirulæk v/Ármúla s. 686351 s. 685154 Sunnuborg Heimar Sólheimum 19 s. 36385 Breiðholt - Grafarvogur Bakkaborg Foldaborg v/Blöndubakka Frostafold 33 S. 71240 s673138 Útkeyrslu- og lagerstarf Fyrirtækið er traust heildverslun sem flytur inn matvæli. Starfið felst í almennum lagerstörfum, mót- töku pantana, tiltekt vöru ásamt útkeyrslu á áfangastaði. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu meó meirapróf og vanir akstri innanbæjar. Vinnutími er frá kl. 7-17. Umsóknarfrestur er til og með 8. mars n.k. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. / Skólavöróustíg 1a - 101 Heykjavik - Sími 621355 Verkstjóri Fyrirtækið er vélsmiðja á Vestfjörðum, sem starfar aðallega við viðhaldsvinnu í útgerð og fiskvinnslu og lítilsháttar við bifreiðavið- gerðir. Starfssvið verkstjóra: Skipuleggja og stjórna daglegum rekstri smiðjunnar og ásamt störf- um við iðnina, tilboðsgerð og gerð verksamn- inga. Við leitum að járniðnaðarmanni sem getur starfað sjálfstætt og stjórnað 5-6 manna starfsliði. Reynsla af verkstjórn æskileg. Starfið er laust strax. Aðstoð við útvegun húsnæðis. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar: „Verkstjóri - 75“ fyrir 11. mars. Hagvangur h if I Grensásvegi 13 I Reykjavík 1 Sími 83666 Ráðningarþjónusta 1 Rekstrarráðgjöf B Skoðanakannanir j!j PAGVIST IHIIM Forstöðumaður Dagvist barna auglýsir eftirtalda stöðu lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. mars nk. Forstöðumaður í Múlaborg Fóstrumenntun áskjlin. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Dagvistar barna í síma 27277. Vanur sölumaður Fyrirtækið er heildverslun í Reykjavík. Starfssvið felst í sölu og markaðssetningu á matvörum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af sölustörfum á sviði matvæla og eigi auð- velt með að vinna skipulega og sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til og með 8. mars nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta Lidsauki hf. Skólavórdustig 1a - 101 fíeykjavik - Simi 621355 í® RIKISSPITALAR Aðstoðarlæknar (tveir) óskast á Barnaspítala Hringsins. Ráðn- ingatími er frá 1. júní nk. til 31. maí 1990. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna og upplýsingar um próf, starfsferil og meðmæli ef til eru sendist forstöðulækni Barnaspítala Hringsins merkt: Umsókn um aðstoðar- læknisstöðu. Upplýsingar gefur Víkingur H. Arnórsson forstöðumaður í síma 91-601050. Reykjavík, 5. mars 1989. Rannsóknarmaður Rannsóknarmaður óskast til starfa á rann- sóknarstofu Sölusamtaka lagmetis. Starfið felst einkum í rannsóknum á útflutn- ingssýnum og gagnavinnslu á tölvu. Æskilegt er að umsækjendur séu meina- tæknar að mennt og/eða hafi nokkra starfs- reynslu á rannsóknarstofu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsækjendur hafi samband við Garðar Sverrisson eða Margeir Gissurarson í síma 680700 eigi síðar en 10. mars n.k. HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINSl Starf forstöðumanns Byggingarsjóðs ríkisins er auglýst laust til umsóknar. Laun og starfs- kjör eru í samræmi við kjarasamninga opin- berra starfsmanna. Starfið felur m.a. í sér daglega stjórnun á afgreiðslu lánveitinga úr sjóðnum og margvíslega áætlunargerð fyrir hann. Krafist er viðskipta- eða hagfræði- menntunar og konur jafnt sem karlar, hvött til að sækja um starfann, í samræmi við nýsamþykkta jafnréttisáætlun stofnunarinn- ar. Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjóri og skrifstofustjóri stofnunarinnar. Skila ber umsóknum í lokuðum umslögum á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 16. mars nk., merktar: „Forstöðumaður - 7018“. Reykjavík, 3. mars 1989. n, HUSNÆÐISSTOFNUN CSp RÍKISINS LJ LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVÍK SlMI 696900 Verkstæðisstjóri Innréttingar Fyrirtækið er rótgróið og þekkt framleiðslu- fyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið verkstæðisstjóra er dagleg stjórn- un og gæðaeftirlit, starfsmannahald, gerð framleiðsluáætlana og umsjón með tækni- legum atriðum framleiðslunnar. Ásamt því að taka þátt í tilboðsgerð og tryggja góð samskipti og þjónustu við viðskiptamenn. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séru a.m.k. húsgagna- eða húsasmiðir. Skilyrði er reynsla af sambærilegu. Reynsla af tölvu- notkun er æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 8. mars nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavorðustig 1a - 101 fíeyk/avik - Simi 621355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.